Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 16
1* »>Þa<5 er hérna í hellinum“, segir María. „Ó, sjáið! Þelta er víst Eskimói“ 2. „Ég hef strand^^*13 á jakanum“, segir Eski- móastrákurinn. ,,Bátl' ^úm\ er alveg ónýtur“. 3. „Komdu með okkur“, segir Bol>. Pe-pook svo heitir strákuriim — lekur með ser tvo höggla, og síðan fara þau ö 11 til Kalla frænda. 4. Þegar húið er að opna bögglana, rekur krakk- 5. Á jóladagsmorguninn kemur Samhó þjótandi ana í rogastanz, því að í þeim er alls konar jóla- % inn til Bobs. „Hó, hó, sjáðu, hvað Pe-pook gaf mér“, skraut og smávarningur. lirópar hann og dregur fram hoga og örvar. 6. Öll hörnin fá gjafir, og síðar uni daginn lieldur frændi þeini veizln. „En hvað María liefur húið til góðan húðing“, segir Samhó og sleikir út um. 7. Boð hjálpar Maríu að þvo upp diskana. „Þetta sýnist vera horðandi“, s<*gir hann og rennir löngunar- augum á kÖkuna, sem María liefur hakað. 8. „Ójá“, svarar María brosandi. Allt í einu liljóð- ar liún upp yfir sig, og þegar Bob lítur við', sér Iiann, að ör stendur í gegnum eina kökuna. 9. „Þarna er Sanibó rétt lýst njeð hrekkina“, hróp- ar Maria, þegar örin, með' kiiktinni á, er dregin i bandi út um gluggann. Bob þýtur út 10. „Við verðum að ná í kökuna!“ hrópar hann. Kn þegar þau kotna ttjtp í stjórnturn kafbátsins, bregð- Ur þeini í brún að sjá spor í snjónum. 11. „Þetta eru of stór spor til þess að vera eftir Sambó“, segir María. En Bob bendir á stærðar snjó- kerlingu. „Ræninginn er þarna bak við“, lirópar lianu. í

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.