Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 89

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 89
Frá 39. Iðnþingi Islendinga. sem bera aðílutningsgjöld að einhverju marki. Má þar nefna rafeindabúnað, tölvur, flutningatæki og ýmsar byggingavörur. Stöðugt er unnið að því af hálfu iðnaðarráðuneytisins að ná fram leiðrétting- um í þessu máli. Þess má einnig geta, að nú stendur yfir heildarendurskoðun á lögum og reglum um gjöld af innflutningi og innlendri vöruframleiðslu. Endurskoðunin er við það miðuð að fækka tekju- stofnum og samræma gjaldtöku ríkissjóðs af inn- ttutningi og innlendri framleiðslu. EFLING ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐVAR IÐN AÐARINS Mikil nauðsyn er á að örva útflutningsviðleitni í ís- lenskum iðnaði, jafnhliða því sem reynt er að halda velli og sækja f rarn í markaðshlutdeild innanlands. í þessu sambandi vek ég athygli á stórauknu framlagi ríkissjóðs til Útttutningsmiðstöðvar iðnaðarins, sem samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár nemur 2.1 76.000 kr. ogsvarar til þessaðgreiddur sé grunn- kostnaður við starfsemi stofnunarinnar. Hefur framlag ríkisins hækkað margfalt að raungildi á undanförnum árum, en það nam 173'þús. nýkr. á fjárlögum árið 1978. Eðlilegt er aðjafnframt sé gerð krafa um að aðstandendur Útflutningsmiðstöðvar- innar leggi fram aukinn lilut til starfsemi hennar, þar á meðal samband ykkar, og starfsemi stofnunar- innar verði markvissari en verið hefur. IÐNRÁÐGJAFAR í LANDSH LUTUNUM Fyrir fáum dögum var lagt fram á Alþingi stjórnar- frumvarp um iðnráðgjafa. Þetta mál hefur verið í undirbúningi í rúmt ár, og ég tel að það geti haft rnjög mikla þýðingu fyrir iðnþróun í landinu, bæði þjónustu- og framleiðsluiðnað. Frumvarpið felur í sér heimild til að greiða framlag úr ríkissjóði, sem nemi launum iðnráðgjafa, er ráðnir yrðu á vegum samtaka sveitarfélaga eða iðnþróunarfélaga. Meðal verkefna, sem iðnráðgjöfum er ætlað að sinna, má nefna: a) að aðstoða iðnfyrirtæki og aðila, sem hyggja á iðnrekstur við að greina þörf sína fyrir sérfræði- aðstoð og veita upplýsingar um, hvar slíka aðstoð sé að fá. b) að skapa tengsl milli tækni- og þjónustustofnana iðnaðarins og þeirri aðila, sem starfa í iðnaði og að iðnaðarmálum í landshlutanum. c) að miðla upplýsingum um tækni og rekstrarmál- efni og hafa ntilligöngu um námskeiðahald og aðra fræðslustarfsemi, sem völ er á fyrir starfs- fólk í iðnaði. d) að aðstoða sveitarstjórnir, félagasamtök, fyrir- tæki og einstaklinga við athuganir á nýjum við- fangsefnum í iðnaði. e) að stuðla að aukinni samvinnu iðnf yrirtækja. Timarit iðnaðarmanna 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.