Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Qupperneq 91

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Qupperneq 91
Frá 39. Iðnþingi íslendinga. A sviði húsgagna- og inm éttingaframieiðslu hef- ui' \erið unnið að margvíslegum aðgerðum. Leitað var til fmnskra ráðgjafa í sambandi \ið tækni- og markaðsmál. í tengslum við þetta verkefni hefur myndast \ ísir að trétæknideild innan Iðntæknistofh- unar. Húsgagna- og innréttingaiðnaður hefur búið við síminnkandi markaðshlutdeild að undanförnu og staða lians er nú á margan hátt erfið. Stjórn\öld hafa nú til athugunar með hvaða hætti er unnt að aðstoða þessa grein frekar. í sælgætisiðnaði hefur staðið yflr skipulegt átak fyrir forgöngu Félags íslenskra iðnrekenda í sam- vinnu \ið iðnaðarráðuneytið og Iðntæknistolnun, og nýlega samþvkkti ráðuneytið stuðning \ ið vöru- þróunarátak í hrauð- og kökugerð. INNLEND ENDURNÝJUN BÁTAFLOTANS Á fundi sínum í gær samþykkti ríkisstjórnin áætlun um innlenda endurnvjun bátaflotans á næstu 3—I árum, en áætlunin hefur verið undirbúin á \egum iðnaðarráðuneytisins og sjá\ arútvegsráðuneytisins. Gerir hún ráð fyrir, að smíðaðir verði 5-7 stærri bátar á ári, þ. e. hjá Slippstöðinni ;í Akureyri, Þorgeiri og Ellert á Akranesi og Stálvík í Garðabæ í santvinnu við aðrar skipasmíðastöðvar. Verði veitt ríkisábyrgð allt að 80% fyrir smíði 4 skipa hverju sinni, ef nauðsyn krefur. Markmið þessarar áætlun- ar er að stuðla að lækkun á kostnaði \ ið smíði skipa hjá innlendum skipasmíðastöðvum með raðsmíði og hagkvæmari vinnutilhögun, svo og því að endurnýj- un f iskiskipa fári fram með reglubundnum hætti og byggð verði skip fyrir íslenskar aðstæður. Stefna stjórnvalda varðandi stærð fiskiskipastóls- ins er byggð á því meginsjónarmiði, að ekki verði um að ræða stækkun fiskiskipaflotans á næstu árum. Sú endurnýjun, sem reiknað er með í þessari áætl- un, er vel innan \ ið þau mörk, sem áðurnefnd stefna setur. Áætlun þessi tengist sérstöku Samstarfsverkefni um hönnun og raðsmíði fiskiskipa, sem Félagdrátt- arbrauta og skipasmiðja stcið fyrir í samvinnu við iðnaðarráðuneyti og sjávarútvegsráðuneyti. Á vegum samstarfsverkefnisins hafa verið hann- aðar nokkrar skipsgerðir, og hefur í því efni verið tekið mið af kröfum og hugmyndum útvegsmanna \ íða um land. Á grundvelli þeirra upplýsinga, sem safnað var saman, \ ar gerð frumhönnun á þremur skipastærðum, 23, 26 og 35 metra að lengd, og virð- ist mestur áhugi á 35 metra gerðinni. Ráðuneytin munu nú taka málið upp við viðkom- andi sj()ði, svo sem Fiskveiða- og Byggðasjóð vegna lánveitinga, en gert er ráð fyrir að þessi nýsmíði njóti í heild 90% lánafyrirgreiðslu. Einnig þarf að afla lagaheintilda fyrir ríkisábyrgð vegna þessara smíða. Á þessu ári er samkvæmt lánsf járáællun gert ráð Timarit iðnaðarmanna 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.