Vikan


Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 2

Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 2
Amerísk AC - kerti í alla bíla Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild Ymislegt til gamans Getið þið skrifað 5 staka tölustafi í dálk og lagt þá saman, þannig að útkoman verði 20. Talan 20 er jöfn tala, og margir munu sjá, að þessi tilraun er fyrirfram dauðadærnd. En þetta er mjög auðvelt, ef þið aðeins vitað, hvernig fara á að. Hér er eitt dæmi. Skrifið niður tölustafinua 5, 13, 1 og 1. Leggið þá saman, og svarið verður 20. Ef einhveru heldur því fram, að þetta séu aðeins fjórar tölur ,verðið þið að viðurkenna það, en vandinn var að skrifa niður 5 tölustafi og það hafið þið gert — 1. 3, 5, 1, 1. Sex fuTltrúar. Fulltrúar frá sex löndum, Kína, Frakklandi, Rússlandi, Englandi, Bandaríkjunum og Kanada fóru sam- an á veitingahús til að borða mið- degisverð eftir fund hjá Sameinuðu þjóðunum. Til þess að leiða hjá sér vandamálið um það, hvrejum bæri tignasta sætið ákvað veitingamaður- inn að láta fulltrúana siti þannig, að enginn þyrfti að sitja við borðsenda. Allir fengu jafnvirðuleg sæti og að- eins voru sex stólar við borð og rúm fyrir sex við það. Auk þessa varð veitingamaðurinn að taka tillit til annars vandamáls. Rússneski fulltrú- inn gat aðeins talað frönsku reip- rennandi ,en ekki ensku. Kínverski fulltrúinn hafði stundað nám við bandarískan háskóla, en bandaírski fulltrúinn kunni aðeins þá frönsku, sem töluð er í Kanda. Hvernig var þetta vandamál leyst? Þriðja vandamálið fyrir veitinga- manninn var það, hverjum ætti að bera matinn fyrst og hverjum sein- ast. En honum reyndist auðvelt að ráða fram úr því. Getið þið hugsað ykkur hvernig hann fór að því? 'nrurtnnj ujaAg jijjíj uoCtj uuio igBSaAjn uuimgnui -BSuijiaA 'nuio i uunnjjnnj Bnn jijXj uibjj uuuoq .mA uuunjnui q-b ‘Soa UUBd ? JSjfai JBA BIIPUI'BPU'BA BCgUcJ ■B>iinj jBgojSBB Bjjntj fiB ssoij ’ub jnBæJuiBS jjp jiotj njpS jjpq ubuuocJ y 'ipjjiinj jn>[S!pBpuB>i 3o jn>isij -Bpireq ‘jn>[sjOAui>i ‘Jmisuo ‘nJS>iuB.ij ‘imtsoussny" : boj ijbssoú i insiu uinunnjjnnj bbbj qb iac} Qam uuaq ijsjfai BiIPurepuBA bbuuv 'BUUBpuo IIJ bCjis uuiou bjpi qts iqqa ijjjncj pcj 'BJoq jjBiSuuq bjou bu iacJ gam uuBg IJSlfOI BiIpUIBpUBA bjsjXji :u,vcis Hver missti af lestinnii Bjarni, Jón, Haraldur og Andrés eiga allir að gæta að lestinni, sem fer klukkan 6 frá borginni. 1. Klukka Bjarna er 10 mín. of fuljót, en hann heldur sjálfur, að hún sé 5 mín. of sein. 2. Klukka Jóns er 10 mín. of sein, en hann heldur, að hún sé 10 mín. of fljót. 3. Klukka Andrésar er 5 mín of sein, en hann heldur, að hún sé 10 mín of sein. 4. Klukka Haraldar er 5 mín. of fljót, en hann heldur, að hún sé 10 mín. of sein. Allir gæta þeir að því að ná lest- inni á réttum tíma, það er að segja á þeim tíma, sem þeir halda, að sé réttur. Hver eða hverjir þeirra missa af lestinni ? 'IUUI -JS3I JB BSSIUI sojpuv 3o U9f . JBCIJS' Tígrisdýraveiöar. Tveir menn við cirkus átti að sækja tvö villidýr, sem voru að koma með járnbrautarlest. Ótamið tígrisdýr slapp þá út úr búri sínu og æddi um járnbrautarvagninn. Annar maður- inn stökk í skelfingu sinni niður úr vagninum og lakið dyrunum á eftir sér, en félagi hans lokaðist inni með tígrisdýrinu. En þrátt fyrir þetta hélt maðurinn lífi. Hvernig fór hann að þvi? •iuui jbcJ Sis ifiBqoi So fii.inqsjXpsi.iS -B juipj i uui qqojs uubh :uvag Hve mörg eplatréf Hvert er orðiðf Frá orði með sex bókstöfum takið þið tíu burt. Þá eru sex eftir! Hvaða orð er þetta? 1 stórum eplagarði áttu garðyrkju- mennirnir 4, sem við getum kallað Andrés, Svein, Lárus og Jón, eitt þúsund tré samanlagt. Andrés átti 10 fleiri tré en Sveinn, Sveinn átti 20 fleiri en Lárus og Lárus átti 30 fleiri tré en Jón. Getið þið fundið, hve mörg tré Jón átti? QIZ PIP U9f :uvas Hver er talanf Ákveðin tala er fjórir tölustafir, sem hafa summuna 14. Summa tveggja fyrstu tölustafanna er jöfn summu hinna tveggja síðari. Summa fyrsta og fjórða tölustafs er fjórum meiri en summa annars og þriðja tölustafs. Hver er talan? ■fSSQ ubibí :xvas Hvaða bretatala hefur sama gildi, hvort sem henni er snúið rétt eða á hvolf? Svarið á 30 sekúndum. •npuniu xos ,re ubibj, :uvas Þú verður aö ná í boltann næst góði. Eg veit það elskan að þú fórst alveg eftlr bókinni en þetta er bara fóður- bók fyrir HESTA. VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.