Vikan


Vikan - 30.04.1959, Side 19

Vikan - 30.04.1959, Side 19
HlJSRÁe MORGUNVERÐARBORD Það er kannski minna um það en sltyldi að hugsa fyrir góðum morgunverði fyrir fjölskyld- una. Þar sem böm fara í skóla kl. 8 að morgni og hcimilisfcður til vinnu á líkum tíma er það ekki nógsamlega brýnt fyrir húsmóðurinni að hafa kjarngóðan morgunvcrð. Við komum hér með fjölbrcyttar uppskriftir, sem við vonum að þið getið notfært ykkur og öll fjölskyldan verði ánægð með. Morgimverður, 5. Krúska með mjólk. Kaffi, sojabrauð með ísl. smjöri og mysosti. Morgunverður, 6. Skyrhræringur með mjólk. Mjólkurglas, kókó eða kaffi. Nýmalað kornbrauð m/ísl. smjöri. Ostar. Morgunverður, 7. F j allagrasam j ólk, Te eða kaffi, normal- brauð m/goudaosti. Fjallagrasamjólk. Yzl. mjólk. 1 hnefi fjallagrös, örlitið sykur. Sjóðist í 2—5 mln Morgunverður 8. Hrísmjölsgrautur m/ berjasaft, kaffi, flatbrauð m/ísl. smjöri og kæfu. Kex og ostar. Morgunverður, 11. y2 appelsína. Kókó eða kaffi, Rúgbrauð og hveitibrauð m/ísl. smjöri. , Agúrkur og tómatar, Soðið egg. Mjólkurglas. Morgunverður 13. y2 grape-aldin. Ristað brauð m/smjöri og osti. Soðið egg. Morgunverður, 14. Ristuð hveitikorn með mjólk. Omeletta. Heilhveitibrauð m/ísl. smjöri. 1 epli. Te eða kaffi. Omeletta. 1 egg. 3 matsk. á hnífsoddi. Smjörlíki er sett á pönnu. Eggið er hrært með salt- inu og mjólkinni og sett á heita pönnuna, hrærist á pönnunni þar til það hleyp- ur saman. Oft er nóg að hrista vel pönnuna. — Oft er gott að hræra saman við smáskorið hangikjöt og jafnvel einhvern afgang, sem orðið hefur af græn- meti. Morgunverður, 15. Ávaxtagrautur (t. leyf- ar frá deginum áður). Mjólkurglas. Te eða kaffi. Birkibrauð og hýðisbrauð m/smjöri, ostar. Morgunverður, 2. Maizenagrautur neð saft, Te, ristað brauð með ísl. smjöri, marmelaði, 1 soðið egg. Mjólkurglas. Maivenagrautur. % líter mjólk, 4. matsk. maizenamél saltað og sykr- að eftir smekk. Morgunverður, 3. Súr mjélk með púður- sykri. Kókó, flatbrauð með lifrarkæfu eða kaffi og heilhveitibrauð með smjöri. Morg-nverður, 4. Kormiögur með rúsinum, sykrí og mjólk. Te, steikt svinsflesk, steikt egg, ristað brauð með ísl. smjöri. Þvoið aldrei egg áður en þið setjið þau inn í ísskáp- inn til geymslu. ts u Morgunverður, 9. Pablum m/mjólk, % appelsina. Te, ristað brauð, ísl. smjör, rækjuostur og soðið egg- Morgunverður, 10. Eggjamjólk m/litlum tvi- bökum. Te eða kaffi, soyjabrauð m/isl. smjöri, hreðkur. EggjamjóUt. Mjólkin hituð. Hveitið hrærist vel út i einum bolla af mjóIktBhj ■ kaldri. Hellist síðan út í •• heitu mjólkina og suðaji Iát- 1 in koma upp. 1 vanUlu- 1 stöng. 2 egg hrærlst út' 1 skál, 2 sléttfullum mat- 1 skeiðum af sykri og sjóð- andi mjólkinni hellt upp i skálina. Þeytist vel sama* ‘ Góð aðferð við geymslu á smjöri er að leggja tvær þrjár hangikjötssneiðar yf- ir smjörskálina, eða nokkra spæni af hangikjötsfloti. Á sumrin er mjög gott að setja yfir hana hvannar- blöð. SÚPUTENINGAR Ljúffengir og kraftmikj. ' ir, bragðbæta súpur, sós* ur og gefa matnum bið rétta bragð Fást í 6 stykkja pökk- um, 25 í ílós eða 50 í smekklegu glasí. Gulrótnasalat m/rúsín- um. Hrísmjölsgrautur. 1 1. nýmjólk. 50 gr. hrísmjöl, salt og sykur eftir smekk. Gulrótnasalat. . . Gulræturnar eru raspað- ar. Smátt skornar rúsínur eru settar í. 1 pressuð sítrónusneið. Þessu er hrært vel sam- an og sett ofan á smurt brauð. Morgunverður, 1. Hafragrautur með mjólk. Kaffi, heilhveitibrauð með ísl. smjöri og mjólkurosti, 1 soðið egg. Hafragrantur. 1. vatn 125 gr. haframjöl, 1 tesk. gróft salt. Sjóðist í 1—7 mín. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.