Vikan


Vikan - 30.04.1959, Side 20

Vikan - 30.04.1959, Side 20
„ftg verð enga stund, Gilles, eb /ona að þér sé sama. Ég er hrœdd um að ég sé alltaf að flækjast fyrir þér.“ Hann brosti ekki. Hann sat við stýrið, og horfði á tengdamóður sína flýta sér inn í næstu brauð- búð. Hann sú hana banda út höndunum inni í toúðinni. Hún var eflaust að segja við afgreiðslu- konuna: „Fljótar. Tengdasonur minn biður eftir mér i bílnum sínum. Og hann á svo annríkt." Frú Lepart hafði hagnast mjög á giftingu Gilles. Hún hafði vinnukonu núna, fór út á hverjum degi, hugsaði mjög um útlit sitt, og fitnaði með degi hverjum. Hún var nú á leiðinni út og á eftir henni kom afgreiðslustúlkan með kassa fulla af kökum. „Hérna, fröken, þakka yður fyrir. Ætlarðu að segja mér, drengurinn minn, að Alice sé ekki komin enn? Vesalingurinn . . . Að láta þig biða toérna í sólinni." Esprit Lepart hafði notfært sér töfina og keypt hús, lítið og lágkúrulegt. Þarna hafði hann fæðst. Hann mundi eftir endalausum göngum eftir mannlausum gangstéttunum, og næstu daga varð hann að ganga milli búðanna i fylgd með Alice. „Má ég?" Hún var frá sér numin af gleði og sóaði peningunum í alls kyns fánýti. Og þegar þau komu aftur upp á hótelherbergið, höfðu tveir eða þrír pakkar komið, meðan þau voru burtu. Siðan kom Hvítasunna. „Ég þarf að spyrja þig um dálítið, Giles. Ef þér er illa við það, skaltu segja mér það strax. Mömmu langar nefnilega til þess að vera með okkur í nokkra daga í Royan." Frú Lepart lét gera sér nýja kápu og pils, auk þess sem hún keypti sér nýjan hatt. Hún hafði leitað um allan bæinn að skóm, sem færu vel við kápuna og pilsið. Þegar þau óku loks af stað, horfði hún stöðugt á Gilles, full þakklætis. Þegar dóttir hennar stakk upp á einhverju — að fara á spilavítið, eða í smáferð út fyrir bæ- sér pípu hjá tóbakskaupmanninum handan göt- unnar. Hann fylgdist vel með bilnum gegnum rúðuna. Þetta gerðist um Hvítasunnu, og þau voru stödd á aðalgötu Royan. Gilles þekkti frá fornu fari helgidaga aðeins vegna þess að í gamla daga höfðu verið tvær sýningar á slíkum dögum. Þegar hann kom til La Rochelle, hafði þetta gjörbreytzt. Fyrst og fremst jólin, auð jörð og þoka grúfði yfir öllu. Klukkan sex á aðfangadagskvöld hafði hann staðið við hlið Alice undir grenitrénu, sem hún kallaði regnhlífina þeirra. Þau höfðu þrýst sér hvort upp að öðru, og nefið á henni hafði næstum þvi frosið. Klukkan átta hafði hann farið til Eloi-fólksins, gegnum verzlunina og upp hringstigann, því að Gérardine frænka hafði boðið honum til sín. Louise hafði leikið á píanóið. Um miðnætti höfðu þau öll kysstst, og að þvi búnu var tekin upp kampavínsflaska. Hvað Colette snerti, hafði hún farið til móður sinnar, í stað þess að sitja ein heima í herbergi sínu. Seint á jólanótt, hafði hann gengið til Rue de l’Evescot, til þess að horfa á gluggann hennar og vera nálægt henni um stund. Nýár. Hann hafði farið i beztu fötum sínum til Plantels, og þar hafði hann drukkið portvín eins og oft áður. Alice hafði gefið honum vasaklút sem hún hafði sjálf saumað, en honum hafði ekki dottið í hug að gefa henni neitt. Hann þekkti þetta ekki. Þegar hann bjó með foreldrum sínum, var ekki venja að gefa gjafir. Upp frá því hafði líf hans gjörbreytzt. Svefn- herberginu og setustofunni í húsinu við Quai des Ursulines hafði veri breytt eftir smekk Alice, ekki eftir hans smekk. „Eigum við ekki að fara til París um pásk- ana?" hafði hún stungið upp á. „Þú hefur aldrei komið til París. Þetta verða mikil viðbrigði fyrir þig." Þau höfðu farið í bílnum, tvö ein. Þau höfðu leigt sér herbergi á gistihúsi við Rue de Rivoli. Fyrsta kvöldið hafði Gilles farið á annað gisti- inn — var hún vön að segja við hana i um- vöndunartón: „Góða Alice! Gilles verður að ráða því sjálfur!" Hún var sínefnandi nafn hans. „Ertu ekki sammála, Gilles, þetta er fallegasta baðströndin í Frakklandi? Sjáðu þetta, Gilles. Hvað finnst þér, Gilles?“ Esprit Lepart var undirgefinn að vanda, og gat aldrei gleymt því, að Gilles var vinnuveit- andi hans. Hvorki kona hans né dóttir hafði getað fengið hann til þess að klæðast öðruvísi en í svörtum fötum og með svart hálsbindi. Alice kom loks og settist við hliðina á Gilles. „Eruð þið búin að bíða?“ „Nei, nei.“ Tengdaforeldrar hans hagræddu sér í aftur- sætinu. Alice tók eftir hvitu öskjunum, sem móð- ir hennar var með. „Ég vissi það! Mamma getur aldrei farið neitt, án þess að kaupa kökur handa öllum nágrönn- unum.“ Vegurinn frá Royan til La Rochelle var þétt- setinn bílum. Á leiðinni varð Alice skyndilega hans í morðinu. Hann fór frá La Rochelle tíi Fontenay-le-Comte, þar sem læknisstaða var laus. Tveimur dögum siðar hafði Colette farið til hans. Þau höfðu ekki skipzt á neinum kveðjum. Colette var eins og á nálum, hún virtist lifa 1 heima, þar sem aldrei varð úr neinu skorið, heimi uggvekjandi óvissu. „Þú skilur. Gilles er það ekki ? Ég get ekki skilið hann eftir núna. Hann verður lengi að jafna sig.“ „Auðvitað.” „Þú ert ekki lengur en klukkustund á leiðinni þangað i bílnum." „Auðvitað .. .“ Síðan hafði herbergið í vinstri álmunni verið tómt. Það hafði húsið við Rue de l’Evescott einn- ig verið, þar sem Colette hafði tekið móður sína með sér. Hún hafði einnig tekið frú Rinquet með sér. „Þú mátt ekki gleyma því, Alice, að hann er maður," sagði frú Lepart, „og maður hefur á- bygg'jur og skyldur, sem þú hefur ekki hugmynd um að séu til.“ Gilles var iðinn og samvizkusamur. Klukkan átta á morgnana var hann kominn inn á skrif- stofuna, þar sem Rinquet slóst í för með honum stuttu síðar. Þannig fór að komast föst regla á rás dags- ins. Þar sem Marthe gat ekkert aðhafzt án frú Rinquet, réð Alice góða matreiðslukonu. Og Alice var slfellt að breyta til í húsinu. Bráðlega sneri hún sér að neðstu hæðinni. Þegar hún spurði Gilles ráða, svaraði hann ævinlega: „Auðvitað, elskan. Gerðu eins og þér sýnist." Það var gott meðan hún skipti sér ekki að annarri hæðinni! Hún var ríki hans! Þetta voru einkennilegar vikur. Gilles mundi aldrei eftir slíku vori. Steinhellurnar hitnuðu þegar á morgnana, og þegar leið á daginn, kom yfir mann einhver sljólleiki, sem drap í manni alla athafnaþrá. Á morgun átti málið að koma fyrir rétt. Áðrir höfðu vafalaust lifað eðlilegu lífi þessar síðustu vikur. Það fjaraði og féll að, togararnir héldu á haf út, litlu sardínubátarnir stunduð veiðar sínar af kappi, ljómani fiskinum var skipað upp úr bátunum, og skuggarnir fóru um göturnar, þeg- ar leið á daginn. Bak við ljómandi vorið birtist svo nakinn raun- veruleikinn, þar sem kona barðist fyrir frelsi sinu. Gérardine Eloi lét aldrei bilbug á sér finna. Hún gekk með hæðnisbros á vör inn til rann- sóknarlögreglunnar, og þegar hún var loks sett undir lás og slá, lét hún sér það sem í léttu rúmi liggja. Þrátt fyrir almenningsálitið, og þrátt fyrir vanda þann, sem steðjaði að, hafði hún neitað að láta loka verzluninni. Dætur hennar tvær urðu að taka að sér reksturinn. Hafði einn vinnuþega hennar talað við lög- regluna? Gérardine hélt því fram. „Um leið og lögreglan kom, vissi hún strax, að hún var að leita að einhverju sérstöku.” „Og hversvegna ályktið þér það?“ „Hefðu þeir komið einungis til þess að leita sönnunargagna, þá hefðu þeir ekki flýtt sér svona. Það úði og grúði af alls kyns drasli, og þeir hefði verið að minnsta kosti klukkustund að komast yfir það alt.“ Það var i dimmum afkima, sem ekki var not- aður til annars en að henda þangað tómum olíu- dósum og öðrum umbúðub. Á einni hillunni voru nálægt tuttugu rauður blikkdósir. Þær tóku hver fimm lítra af rottu- eitri. „Selduð þér mikið?" „Þér vitið það vel sjálfir, þið hafið rannsakað bókhald mitt.“ Nei, hún seldi ekki mikið. Þetta var notað til þess að eitra fyrir rottum í litlum skipum. Framhaldssaga eftir G. Simenon hugsi og leit öðru hverju flóttalega til eiginmanns sins. „Þú mátt ekki angra hann,“ sagði móðir henn- ar við hana sí ofan í æ. „Hann hefur nægar á- hyggjur fyrir, svo að . . .“ Þrem vikum áður hafði dr. Sauvaget verið lát- inn laus, þar eð engin sönnun var fyrir hlutdeild „Selduð þér það nokkurn tíma í smáskömmt- um?“ „Eins og ég sagði áður, þá getið þið litið í bók- haldið.” „Siðustu mánuðina hafið þér selt átta dósir, þar á meðal eina til Huard skipstjóra." „Það er vel til. . .“ 20 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.