Vikan


Vikan - 30.04.1959, Side 13

Vikan - 30.04.1959, Side 13
^STJÚRJVUSPÁ 30/4 1/5 2/5 3/5 4/5 5/5 6/5 Hrúts- ac merklð 21. marz—20. apr. Það mun sannast á þér að verður er verkamaðúr launanna. f>ér gefst gott tækifæri til þess að sýna hæfileika þína. Notaðu það. Seinni hluta dags- ins hendir þig slæm skyssa, sem skemmir fyrir þér. f>ú hefur gott af því að hugsa minna um þig sjálfan en meira um aðra. Af hverju ekki að gleyma deilum og leita sátta. f>að yrði þér til góðs Hugsaðu ofurlítið meira um aðra og minna um sjálfan þig. f>ú hefur gott af því. Dagurinn ætti að verða framúrskar- andi ánægjulegur, ef þú gerir alvöru úr framkvæmd. Nauts- inerkið 21. apr.—21. mai Vertu ekki að fara í felur fyrir vini þínum, sem vill þér vel. Hlustaðu eftir kalli frá vini sem sem þú hefur ekki talað við mjög lengi. f>ú skalt ekki leggja eyrun við söguburði um vin þinn, verðu hann. Láttu ekki bera meira á þér en þú ert maður til að standa við. Láttu ekki hroð- virkni eyðileggja góðar atvinnuhorf- ur. Velferð þín og þinna nánustu er fyrir mestu. Hafðu það hugfast 1 dag. Þú verður að fara varlegar með þig og stofna ekkl heilsu þinni 1 bráö- an voða. Tvib"™- merkið 22. mai—2S. Júni t»að er ekki gott þegar hverskonar áhugamál tefja fyrir föstu starfi. Ef þú gætir þín ekki lendir þú i vandræðum v'egna manns nokkurs. Forðastu að til- einka þér verk sem þú hefur alls ekki unnið heldur vinur þinn. f>ú eyðir of' mikl- um peningum í hverskonar skemmtanir. Gættu þin. Dagurinn verður viðburðaríkur og farðu varlega um kvöldið Hlauptu ekki frá einu til annars. Hugsaðu þig vel um, áður en þú gerir nokkuð. f>ú ert of fíkinn í skemmtanir og eyð- ir miklum pening- um. Farðu ekki út í kvöld. Krabba- /,, merkið 22. Jöni—2S. Jöli Þú skalt bregðast vel við þótt í móti blási hjá þér um sinn. Vertu sérlega var- kár í dag því margir reyna að hafa áhrif á þig til hins verra. f>ú þarft að skapa þér markmið í líf- inu. Ekki dugar að sökkva sér í volædi. Til þess að sigrast á erfiðleikum verð- ur þú að horfast í augu við þá. f>ú lendir í rifrildi við nákominn ætt- ingja, ef þú sýnir ekki því meiri stillingu. Ýmsir vafasamir menn leita aðstoð- ar þinnar í dag. Flanaðu ekki að neinu. f>ig vantar mark- mið 1 lífinu. Beindu áhugamál- um þínum að ein- hverju. Ljóns- merkið 24. Júlí—28. &g. Þú héfur nú náð merkum áfanga og getur nú hjálpað ættingja þínum. f>etta er góður dag- ur fyrir karlmenn. Konur þurfa hins- vegar að gæta sín. Stúlka vill þér íllt. Gættu fylstu var- úðar í dag og þá fer allt vel. f>ú þarft að tala við ákveðna pers- ónu. Sýndu samúð og skilning. Hæfileikar þínir njóta sín vel í dag, farir þú að ráðum samstarfsmanns þíns. ímyndunarsýki þín getur skaðað um- hverfi þitt og ætt- ingja, ef þú tekur þig ekki á. f>ú færð heimsókn í kvöld, sem gleð- ur þig mikið og kemur skemmtilega á óvart Meyjar- merklð 24. ág.— 28. sept. f>ú munt eiga von á nokkrum erfið- leikum nema þú hugsir vel þinn gang. Góður dagur til að undirbúa auglýs- ingaherferð yfir fyrirtæki þitt. Þú ert í vafa um eitthvað, en ættir ekki að leita ráða hjá öðrum. Dagurinn verður hagstæður, ef þú gætir þin á sér- stöku skyldmenni. f>ú ert of þrjózkur. Viðurkenndu skoð- anir annarra og yfirsjónir þínar. Sýndu gætni í pen- ingamálum og leiktu ekki of djarft. Stúlka ein leitar liðsinnis þíns í dag og skaltu reyna að greiða úr vanda- málum hennar. Vogar- jf-1—v merkið é é 24. sept.—28. okt. f>að er einkenni á þessum degi að börn hans eru heppin í viðskipt- um. f>eir eru í náðinni sem hafa með matseld og hótel- rekstur að gera. I>að er varasamt að ferð til útlanda hafi góð áhrif á viðskifti þín. f>ú ert of hrifnæm- ur. Láttu ekki glepjast af fagur- gala og góðu útliti. Erfiðleikar í aðsigi, en vertu þó ekki of svartsýnn. Vonandi fer allt vel. Sjúkleiki og erfið- leikar í vændum. Veittu alla þá hjálp, sem þú get- ur i té látið. Dagurinn verður ánægjulegur og.um kvöldið færð þú góðar fréttir. Dreka merkið 24. okt.— fifi -22. nóv. Kunningi þinn bið- ur þig um að hjálpa sér í vand- ræðum. Bregstu vel við. Heppilegur dagur fyrir hverskonar rannsóknir vísinda- legs eðlis. Láttu alls ekki fegurð þina og glæsimensku spilla fyrir innri þroska þínum. f>ú hyggur á ferð til útlanda. Láttu ekki ákveðna manneskju ráða þér frá því. Gættu skapstilling- ar og vertu ekki smámunasamur og nöldrunarseggur . Frestaðu ekki að ræða við ákveðna persónu. Sýndu skilning og samúð, en þó festu. f>ú ert ekki nógu skarpskyggn. Minnstu þess, að smámunir skapa og eyðileggja lífið. Bog- -V maðurinn .12*7 28. nóv.—21. des. Vinur þinn veldur þér vonbrigðum en reyndu að vera réttsýnn. f>ú ert traustur persónuleiki og ert mönnum hjálpsam- ur. lteyndu að forðast leiðinlegt verk sem þér verður falið í dag. Erfiðleikar gætu verið framundan. Sýndu þrautseygju og þú munt sigra. Dagurinn er við- burðarlítill og kvöldið verður mjög leiðinlegt. Illar blikur á lofti. en með frábærri lagni tekst þér að afstýra vandræð- um. Sýndu samnings- vilja og skynsemi en varastu stifni og óþarfa kerskni. Geitar- merkið 22. des,- A -20. Jan. Þú ert miklum og göðum hæfileikum gæddur til að ná larigt í viðskiftúm. Dagurinn verður þér góður of þú gætir þín fyrir ættingja þínum. Ef þú tekst eittvað á hendur. gerðu það vel. Pú ert of kærulaus. f>ú ert of langræk- inn. Brióttu odd af oflæti þínu og þér mun liða betur. f>ú ert í vafa um eitthvað sérstakt og ættir alls ekki að leita ráða hjá öðrum. I>ér er lagið að sneiða hjá vanda- málum, sem gætu skaðað þig. f>að skeður í dag. Varaðu þig á ljós- hærðri stúlku, sem kemur i heimsókn. Vatns- berinn 21. jan.— -19. febr. Gamall viðskifta- vinúr reynir að gera þér ógagn. Tekst ekki. Gættu þín vel í starfinu. Nokkrir erfiðleikar steðja að þér. f>ú ert gefinn fyrir að nöldra, og hefur ekki nógu mikið vald á skapi þínu. f»ú hefur farið á bak við vini þína og ættingja og færð það duglega borg- að. Mikilsvert er, að þú sýnir gætni í fjármálum og við- skiptum í dag. Taktu ekki mark á illum orðrómi um góðan vin. f>á gæti ýmislegt farið illa. Dagurinn gæti orð- ið þér til mikillar gleði, ef þú gætir stillingar. Wskar merkið 20. febr—20. marz í dag verður þú fyrir miklum von- brigðum en hertu þig upp. Horfur fremur slæmar, fjárhags- örðugleikar miklir yfirvofandi. Gáfur þínar njóta sín ekki vegna þessarar síngirni þinnar. Dagurinn gætí orð- ið heilladrjúgur, ef þú varar þig á stúlku, sem vill þér illt Kvöldið getur orðið skemmtilegt og auk þess gæti ver- ið að þú hagnaðist vel í dag. f>ú færð skilaboð í dag frá kunningja og ættir að sinna þeim tafarlaust. Maður nokkur hef- ur komið afar illa fram við þig og þú skalt ekki reiðast út af þvl. MORÐVEFUR Framhald af bls. 9. málsins, ekki aðeins kom þetta svo að segja i veg- fyrir, að hægt væri að bera fram geðveilu, heldur myndu sálfræðingar tæplega gefa vottorð upp á geðveiki mannsins eftir þetta. Jæja, ég varð að horfast í augu við staðreyndirnar. „Og sögðuð þér einnig lögreglunni, að þér hefð- uð sagt Manny það?“ spurði ég. „Já,“ svaraði hún, og vonbrigði mín jukust til muna. „Ég sagði Manny það á leiðinni til fang- elsisins. Lögreglumennirnir hafa vafalaust heyrt mig, en ég sagði lögreglunni það hvort eð er seinna.“ Hjartað hoppaði í brjóstinu, og ég hefði næst- um — en ekki alveg — getað faðmað hana að mér. „Þér eigið við,“ sagði ég, „að í fyrsta sinn sem þér sögðuð Manny frá þessu, hafi verið eftir að hann skaut Barney — ekki áður?“ Laura virtist ekki taka eftir vaxandi eftir- væntingu minni. „Já, mér datt aldrei í hug að segja honum það fyrr,“ svaraðl hún sallaróleg. „Ég hef líklega einnig verið hrædd um, að Manny myndi einmitt gera það sem hann gerði ..." Ég andvarpaði af feginleik. „Þetta ætti að vera nóg í dag,“ sagði ég. „En aðeins eitt hollráð, áður en ég gleymi því. Ég held, að það sé betra, að þé verðið ekki allt of — aðlaðandi fyrir rétt- inum. Skiljið þér ekki — við viljum ekki gefa það á neinn hátt í skyn, að þér hafið —■ ja — táldregið Barney.“ „Jæja, Paul,“ sagði Laura Manion hlæjandi. „Ég lofa því að verða eins og skessa.“ „Ég e hræddur um,“ sagði ég riddaralega, „að það verði nokkrum vandkvæðum bundið." Þegar ég kom aftur á skrifstofuna, sá ég Parnell McCarthy gamla liggja sofandi á bekkn- um, sem nuddlæknirinn handan gangsins hafði af hugsunarsemi sinni sett þarna fyrir öryrkja þá sem leituðu til hans. Parnell sat með kubbslegar hendurnar spennt- ar yfir köflótt vestið, og riðaði örlítið. Hökurn- ar á gamla manninum hvíldu mjúklega á brjósti hans, og þegar han nandaði frá sér, gaf hann frá sér hljóð, enis og mótorbátry í fjarska. Parnell McCarthy var Iri. Síðustu árin hafði hann misst flesta viðskiptavini sína, einkum vegna ofdrykkju, og hann var nú orðinn nokkurs konar lögfræðingur fyrir lögfræðinga, lifði á þvi að leggja öðrum lögfræðingum hollráð, auk þess sem hann hafði unnið við nokkur námufyrirtæki af lakara taginu. Framhald í vœsta blaði. VIKAN 13

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.