Vikan


Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 24

Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 24
Peysa fyrir dúkkuna mína og mig Dúkku-peysan. Efni: 2 hespur þríþætt ullargarn fLavendaí. Hringprjónn nr. 2Vz eða 3. 4 litjir hnappar. Peysan prjónast þannig að byrjað er neðst á bakstykkinu. Fitjið 44 lykkjur á prjón nr. 3 og prjónið idukkuprjón. Ermar: Fitjið upp 26 lykkjur á prjón nr. 2Vz og prjónið 5 prjóna slétta. Skiftið um prjóna og notið nú prjón nr. 3. Aukið við í 4. hverri lykkju til 32 lykkju. Prjónið klukku- pjrón þar til ermin mælist 6 cm. fellið af í streng 1 lykkja slétt og 1 lj kkja brugðin. 1. prjönn: X (endurtak frá x — x). Sláið bandinu upp á prjóninn. 1 lykkja brugðin. (Stingið prjóninum inn í lykkjuna að framan eins og hún ætti að prjónast brugðin) 1 lykkja slétt endurtakið frá x út prjóninn. 2. prjönn: x Sláið bandinu upp á pjóninn. Prjónið 1 lykkju brugðna 2 sléttar saman (hin umvafða lykkja og lausa lykkjan frá síðasta prjóni). Endurtak frá x út prjóninn. Endur- takið síðan 2. prjón, þar til prjónið er orðið 10 cm. langt. Næsii prjónn: 16 lykkjur klukku- prjön. Féllið 12 lykkur af, 15 lykkj- ur klukkuprjón. Takið 2 lykkjur saman í lok hinna tveggja næstu prjöna í hálfsmálið. Prjónið 10 prjðna alveg heila, bætið síðan 8 lykkjum við prjóninn við hálsmálið á framstykkinu. Prjónið síðan 10 cm. á þessar 22 lykkjur. Fellið af á streng með 1 lykkju sléttri og 1 fcrugðinni. Kanturinn á vinstra framstykki: Fitjið upp 5 lykkjur á prjón nr. 2Vz og prjónið slétt á hvern prjón, þar til kr.nturinn mælist 10 cm. Fellið af. Kanturinn á hægra framstykki: Prjónast á sama hátt, nema með 4 hnappagötum. Fyrstu 2 cm frá byrj- un kantsins prjónast þannig: 2 lykkjur sléttar, sláið bandinu upp á prjóninn og aðrar tvær lykkjur slétt- ar saman, lykkja slétt, hinar með jafn löngu millibili, síðustu 2 prjón- ana frá affellingu. Mælist eftir vinstri kanti. Hálsmálið: (Kanturinn í hálsinn). Prjónið 48 lykkur upp að hálsi á prjón nr. 3 og prjónið 8 prjóna slétta. Fellið af á röngunni. Frágangur: Saumið ermarnar við. Saumið síðan ermasaumana saman og kantana á framstykkinu og svo að síðustu hnappana á vinstri kant. Þannig að þeir standi á móti hanppa- götunum. 1 næsta blaði kemur telpupeysan. Svar við myndagátu á bls. 26: Efsta röð: 17, 3. 13. Önnur röð: 7, 11, 15. Néðsta röð: 9, 19, 5. HEL6I SIGURÐSSON ÚRSMIÐUR 'jermJngúr VESTURVER SENDI I PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT VÖNDUÐ VINNA FLJÓT AFGREBOSLA IVlikiö úrval af dömu- og herraúrum. Verö viö allra hæfi - ÁRS ÁBYRGÐ - IJRAVIÐGERÐIR Kaupið aðeins öndvegishúsgögn ÖNDVEGI H.F Laugavegi 133 Símar: 14707, 24477 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.