Vikan


Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 27

Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 27
 SKÁK '*l Frá alþjóðaskákmótinu í Hastings 1922 Hollenzk vörn. Hvítt: E. D. Bogoljuboff. Svart: Dr. A. A. Aljechin. 1.. d2—d4 f7—f5 15. Bf8—g:5 Be8—<17 16. f2—f3 ---- Þessi leikur veikir konungsstöðu hvits, en svarti riddarinn er full vígalegur á g4. Ef 16. Bg2xc6, Bd7 X c6; 17. f2—f3, e5Xd4!; 18. f3Xg4, d4xc3; 19. g4Xh5, c3Xd2 og svart hefur betra endatafl. Áhættusöm vöm, sem Aljechin lék sjaldan. Þessi skák var tefld í síð- ustu umferð, en þá voru Aljechin og Rubinstein jafnir með 6’/2 vinning hvor. Aljechin varð að tefla upp á vinning til þess að tryggja sér fyrsta sæti, þar sem álitið var að Rubin- stein myndi vinna andstæðing sinn, sem var Sir George Thomas. Eins og fram kom, þá tókst Thomas að tryggja sér jafntefli eftir 114 leiki. Borgarstjórafrúin í Hastings hafði verið beðin að afhenda verðlaunin kl. 3% e. h., en þar sem skákin stóð þá enn yfir, þá var hún beðin um að koma nokkru síðar. Hún kom aftur eftir tvær klukkustundir, en þá stóð keppnin enn yfir. Þegar þeir höfðu barizt í 14 klst., þá komst Rubin- stein að raun um, að hann gat ekki unnið og um miðnætti þá gat borg- arstjórafrúin, sem var orðin all ó- þolinmóð fyrst afhent verðlaunin. 16. --- Rg4—f6 17. f8—f4 e5—e4 18. Hfl—<11 ---- Betra er 18. d4—d5!, þar sem sá leik- ur gerir svörtu örðugra að brjótast i gegn um leið og hann lokar mið- borðinu. 18. --- h7—h6 19. Bg5—h3 <16—<15! Þessi leikur eyðileggur algjörlega vonir andstæðingsins á mið borðinu, og gerir það að verkum, að svart skyndilega fær yfirhöndina drottn- ingarmegin. 20. Rd2—fl Bc6—e7 21. a3—a4 Be7—c6! 22. Hdl—<12 Rc6—b4 22. Bg2—hl Dh5—e8! 2. c2—c4 3. g2—gS 4. Bfl—g2 5. Bcl—d2 6. Rblxd2 Rg8—f6 e7—e6 Bf8—b4f Bb4Xd2t Reynslan hefur leitt i ljós að betra er að drepa með drottningunni og leika síðar riddaranum til c3, en þar stendur hann betur. 6. --- Rb8—c6 7. Rgl—f3 0—0 8. 0—0 <17—d6 9. Ddl—1>3 Kg8—h8 10. Db3—c3 e6—e5! 11. e2—e3 ---- Ef 11. d4Xe5, d6Xe5; 12. Rf3Xe5?, Rc6Xe5; 13. Dc3Xe5 og svart vinnur mann. 11. ---- a7—a5 Nauðsynlegur leikur, sem hefur það markmið að koma í veg fyrir, að hvítt geti leikið b2—b4, sem myndi skapa því gagnsóknarmögu- leika drottningarmegin. 12. --- D<18—e8 Ekki 12. a2—a3 vegna a5—a4!, sem myndi eyðileggja fyrirætlanir hvits. 12. --- D<18—e8! 13. a2—a2 De8—h5! Svart hefur nú tryggt sér sókn, því að hvítt getur ekki leikið 14 d4Xe5, d6Xe5; 15. Rf3Xe5, Rc6Xe5; 16. Dc3xe5, Rf6—g4 og vinnur. Ekki kemur heldur til greina 14. b3—b4?, e5—e4; 15. Rf3—el, a5Xb4; 16. a3Xb4, Ha8xa! °S vinnur peð. 14. h2—li4! Rf6—g4 Þessi sterki leikur tryggir svörtu betra tafl í öllum tilfellum t. d. 24. c4—c5, b7—b5!; 24. c4Xd5 er ekki gott. 24. Hd2—g2 <15Xc4 25. b3Xc4 B<17X»4 26. Rh3—f2 Ba4—<17 27. Rfl—<12 b7—b5! 28. Rf2—dl Rb4—<13! 29. HalXa5 ---- Ef 29. c4Xb5, Bd7Xb5; 30. HalX a5, Rf6—d5; 31. Dc3—a3, Ha8Xa5; 32. Da3Xa5, De8—c6 og svart hef- ur unnið tafl. 29. -- b5—b4! 30. Ha5Xa8 ---- Ef 30. Dc3—al, Ha8Xa5; 31. Dal Xa5, De8—a8!; 32. Da5Xa8, Hf8X a8 og svart stendur betur. 30. -- b4Xc3! Eins og séð verður, þá er þetta áframhald mikið sterkara en 30. ----, De8Xa8; 31. Dc3—b3, Bd7— a4; Db3—bl og hvítt hefur allmikla varnarmöguleika. 31. Ha8Xe8 ---- --- c3—c2!! Glæsilegur ieikur. Hvítt getur ekki komið í veg fyrir að þetta peð verði að drottningu. 32. He8Xfgt Iíh8—h7 33. Rdl—f2 c2—clDf 34. Rd2—fl RdS—el! 35. Hg2—h2 DclXc4 Svart hótar máti í nokkrum leikj- um með 36. ---, Bd7—b5, sem leið- ir til þess, að hvítt tapar skiptamun. 36. Hf8—b8 Bd7—b5 37. Hb8Xb5 Dc4Xb5 38. g3—g4 ---- Eina vonin, til þess að halda á- fram vöminni, en svart herðir sókn- ina. 38. -- Rel—f8t! 39. BhlXf3 e4Xf3 40. g4Xf5 ---- Framhald á bls. 23. NÝTÍZKU 0ý ELDAVÉL í NÝTÍZKU ELDHÚS Nýtízku gerSir Rafha eldavéla fullnægja óskum sérhverrar hús- fslenzkar húsmæður velja íslenzk heimilistæki. H.f. Raftækjaverksmiðjan HAFNARFIRÐI - BÍMAR: 50022 □□ 50023 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.