Vikan


Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 18

Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 18
VÉRÐLAUNAKROSSGÁ TA : VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verðluun fyrir rétta ráðningu á krossgátunni. Alltaf berast marg- ar lausnir og er þá dregið úr rétt- tun lausnum. Sá, sem vinninginn áeflur hlotið, fær verðlaunin, sem *rd- 100 KBÓNUB Í'eittur er þriggja vikna frestur Wl ÍJð skila lausnum. Skulu lausn- ir Bendar í pósthólf 149, merkt „Kjrossgáta." Olargar lausnir bárust á 22. króssgátu Vikunnar og var dreg- ■ið iftr réttum ráðningum. i SVEINN JÓNSSON, Kamp Itnox C 10. hlajut verðlaunin, 100 krónur og <ná vitja þeirra á ritstjórnarskrif- stófu Vikunnar, Xjarnargötu 4. Gausn á 24. krossgátu er hér að oeðan. ■ % V X. a T r K V £ ¥ i N N 6 *1 'O 1 7 Ca H L /7 r L fí ~H Æ iL L o F □ T 7 H £ T L 5 T E £ U T T H u F 7 N a E N T fí □ L T 's T z T 7 ~N V I I n L L & Z m\ T B U N H N £j JL 77 F * H^ s 5 B O R W R N /j 7 7 /E N T 7 L K Ö P L o r N L N e U 77 5 T T 7 ~s 1 Cr i L r T X 7 í L 5 5 E F N H ~S V /> 7 T > M » X. a 7 F T T 0 T * u TC V £ 7 r £ l TÍ tej □ K 0 N At F fí N í K W m 7 L £ fí 7 FHOUJtÍfFÖPuS FONH SUMRR- 30 srttBUK <U£LU- NfíFN FOfL- NfíFN CcKÍPfí SHM- . HLÍÓDt EfLfDFt- VÍSÍFL S'fíR^ £ÍNK. - 5 TfíFUR. &R£V HÚS- D/K. END- ÍNOr 3Æ.NH r/Ccfí rfíLR SHPfí 3/LfíUÐ KOLLUft l'OK. 4* i SFiLV- UR^ SMROZD VHttPÍ úfí.. Húsr tm~ SKt>i.R- 3/KH. 'oaeB fínK. VOh Sifí EÍNS etMCr SrfíFUfL L ÍMUfL fíuesu H/tUTU- SfíMUP 5rCFNH EHDÍNGr sóau- FfíÆQUft vectUR. RÍtCÍ PLHHrfí 'O' CcÖMUL FHTfí- EFNt iiy/utia tónn rví- HL/ÓDÍ iND- VKHSK BVtUH FOfí.- AfHFN TÓUN rtfíDUH ) /J9NDJ VCDU/Í. SfíM- . HLÍÖD/ R L D / /V J HUOB rÓNtu o y R rRLfl 8UN0H FRUMU KONfí J HÖFUB FfífíCc Sfíti- mJóDf UCTTfí Mfíhf- UVUR^ £JN& BHTNfí 4 / N 5 UNU' V/BÍ 4* UNDUR K í ? n ‘fíFLOCr 'RFLOCc TÓNN ÍKfíLL Sfín- HLÍP’ aK.sr plön pr. B £ Z n Mfírr. UPP- HROP- UfV bök- SrfíF- UK. GULNi- LECtUft FX SKVft SKOLLh RVtC 5fíM: STÆDIR. TfíLfí Htri 5KULD- uauR, 8/NDH SFevrt LITUfi. —► sv!e>- ifíúu/tt. Kynlegur arfur Framhald af bls. 21. „Nei. Það kom viðskiptavinur inn, og ég skildi dósina eftir. Síðan tókum við rækilega til nokkr- um dögum síðar . . „Eruð þér viss um, að þér munið ekki mánað- *rdaginn?“ „Augnablik. Höfnin var full af skemmtisnekkj- um. Svo að þetta hlýtur að hafa verið um það leyti sem kappsiglingin fer fram.“ í,Kappsiglingin var 26. júlí. . . Áfram . . .“ „Ég var hræddur um að dósin kynni að detta um, en þegar ég ætlaði að sýna frú Eloi dósina var hún horfin. Ég gerði ráð fyrir, að hún hefði verið seld.“ Enginn virtist hafa tekið eftir deilunni milli frú Eloi og Octave Mauvosin. „Þér hljótið að sjá, frú Eloi, að þessi dós skipt- ir okkur miklu máli. Hún var þarna við stigann t9. júlí síðastliðinn. Tveir menn hafa borið því vitni. Bæði þessi vitni hafa staðfest að dósin var opin. ,,Þér þóttust vissar um, að enginn myndi gruna yður um morðið á Octave Mauvoisin, svo að þér hirtuð ekki um að losa dósina. Þér hafið líklega gleymt henni þarna.“ „Þegar Huard skipstjóri tók hana , upp varð yður ljóst, að þessi dós kynni að verða yður hættuleg." „Nokkrum dögum síðar leitaði afgreiðslumað- urinn að henni, en komst að því, að hún var hórfin. :,,Þér þurftuð ekki annað en að ganga yfir göt- uha og henda henni í höfnina." ; Gilles hafði reynt að hjálpa frænku sinni eftir nriegni. Rinquet var honum mjög hjálplegur, og végna fyrrverandi stöðu sinnar í lögreglunni, kOmst hann að ýmsu, sem Gilles skipti miklu. 'Næstum á hverjum morgni klukkan ellefu gekk GUles inn á Lorrain-barinn. Og ungi maðurinn, sém gekk að Babin og tók þegjandi í hönd hans, var ekki hinn sama Gilles Mauvoisin. Hann var reyndar ekki enn orðinn annar Octave Mauvosin, enda þótt hann virtist vera að fá sama þunglindissvipinn, sama þegjandahátt- inn, sem hafði verið einkenni hins einmannalega manns í húsinu við Quai des Ursulines. Framhald í nœsta blaði. 5 P A U G Þegar þeir Alexander Rússakeisari og Napoleon voru í Tilsit, hittist einu sinni svo á, að þeir gengu fram hjá frönskum hermanni úr varðliðinu. Þessi hermaður hafði stórt ör á andlitinu. Þá mælti Napó- leon: „Hvemig lízt yðar hátign á þá menn, sem þola þvílík högg?“ Alexander svaraði: „Hvemig lízt yðar hátígn á þá menn, sem greiða slík högg?“ Napóleon þagði og vissi eigi hverju svara skyldi, en hermaðurinn, sem stóð eins og stytta, gall þá við og sagði með drynjandi raust: „Þeir em dauðir!“ o----o Gesturinn, á veitingahúsi: „Þessi steik er alveg óétandi!“ Þjónninn: „Þessvegna fáið þér líka svona mikið.“ Ég byrjaði með tvær hendur tómar, nú hef ég tólfM Einu sinni komu þrír ferðamenn að gestgjafa- húsi og beiddust gistingar. Einn var foringi í hernum, annar var dómari og sá þriðji prest- ur. Nú vildi svo illa til, að veitingamaðurinn hafði aðeins eitt rúm autt. Hvað átti hann nú til bragðs að taka? Þá datt honum I hug að fá vitneskju um, hvaða stöðu þeir hefðu. Ef til vill gæti það hjálpað honum úr klípunni. „Ég hefi legið í hernaði I 15 ár,“ sagði herfor- inginn. ,,Ég hefi setið við skriftir i 20 ár,“ sagði dóm- arinn. ,,Ég hefi staðið i prédikunarstólnum í 25 ár,“ sagði presturinn. „Þá er þetta ofureinfalt," sagði gestgjafinn. „Herforinginn hefir legið í 15 ár, dómarinn hefir setið í 20 ár, en presturinn hefir staðið í 25 ár. Auðvitað er honum mest þörf á hvíldinni. Og hann fær rúmið." o-----o Hann var aðgætinn, klæðissalinn, sem sagði: „Láttu ekki alinmálið liggja þana hjá ofninum, strákur, — veiztu ekki, að allir hlutir togna við hita ?“ 18 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.