Vikan


Vikan - 21.05.1959, Blaðsíða 6

Vikan - 21.05.1959, Blaðsíða 6
KkSTJÖMNUSPA 21/5 22/5 23/5 24/5 25/5 26/5 27/5 Hrúts- merkið íi. marz—20. apr. Mjög hagstæður dagur; sennilega færöu heimsókn eða mikilvæga símahringingu. ViÖburðarlkur dag- ur. Taktu óvæntum tíðindum meö still- ingu. Dagurinn ber ekk- ert sérstakt í skauti, en kvöldiö gæti oröiö viÖ- buröaríkt. Reyndu að ljúka í dag verki, sem þér berst óvænt. Það getur skipt miklu. Dagur starfs og anna. Engir óvænt- ir atburöir viröast yfirvofandi. Máli skiptir, að þú fylgir eigin dóm- greind, og látir ekki að vilja ann- arra. Vertu viðbúinn miklum tiðindum. Framtíðin getur ráðizt í dag. Nants- merkið 21. apr.—21. mal í dag færðu þýð- ingarmiklar fréttir, sem þú hlýtur af happ eftir 3—i daga. í dag muntu fá fréttir, sem skipta miklu máli fyrir alla framtíö þína. Ættingi getur oröiö fyrir slysi. Fyrir þig mun dagurinn reynast happasæll. HagstæÖur dagur fyrir athafnamenn. Gæta veröur þó hófs. Holl tómstundaiöja er æskilegri en ó- heilbrigöar skemmtanir og vafasamir félagar. Gerðu þér far um að koma betur fram við ókunnuga og temdu þér betri framkomu. Betri horfur en lengi hafa veriö. GerÖu þér grein fyrir aðstööu þinni. Tvíb“™- merkið 22. maf—2S. Jflnl Ef þú reynir aö sniöganga mann, sem lengi hefur veriö þér hlynntur, fer mjög illa. LegÖu þig eftir vin- áttu manns, sem lengi hefur verið þér hlynntur. LegÖu þig eftir vin- áttu manns, sem hefur komiö aö máli viÖ þig og gert þér gott boÖ. Vertu ákveðinn og láttu ekki hafa aí þér sjálfsögð fríð- indi, sem þú hef- ur ávallt haft. Taktu lífinu af meiri gáska og ein- blíndu ekki á dökku hliöarnar á tilverunni. Starfsorka þín og iðni afla þér verð- skuldaðra vinsælda I starfi þínu. Taktu engar mikil- vægar ákvarðanir, sem haft gætu á- hrif á framtíð þína. Krabba- merldð 22. Júní— dkk -28. Júlí Sennilega erfiöur dagur, sem veldur þér vandræðum og talsverðu amstri. Gefðu þér rúman tíma til vandlegrar íhugunar, áður en þú segir álit þitt í mikilvægu máli. Vertu miklu starfs- samari en undan- farið og vel mun fara í hvívetna. Árangursríkur dag- ur, sem markar ef til vill spor i lífi þínu. Óþolinmæði þín viröist engin tak- mörk eiga og gætir þú beðið mikinn hnekk vegna þess. Komdu fram af meiri alúð og kurt- eisi en ekki hroka og sýndarmennsku. Um stund í dag virðast öll sund lokuð, en á óvænt- an hátt greiöist úr erfiðleikunum. Ljóns- merkið 24. Júlí- -28. ág. Legðu þig meira eftir hollum félags- skap, en foröastu ómerkilegan mann. Komdu þér undan aö vinna leiðinda- verk, sem reynt mun að fá þig til. Haföu þig meira í frammi í sambandi við mál, sem þú getur látið til þín taka. Ástundaðu þolin- mæöi og öryggi, en reyndu aö venja þig af fumi og ó- styrfc. !>ú ert of áhrifa- gjarn og hættir til aö taka fólk allt of alvarlega. Þér verður lífið enn leiðara, ef þú held- ur áfram að draga þig eftir leiðinleg- um félagsskap. Láttu geöshræring- ar þínar ekki bitna. á manni, sem ekki hefur til unniö. Meyjar- merkið 24. ág.—28. aept. Frábær þekking þín á ákveönu málefni mun færa þér vinsældir. Fremur slæmur dagur, þó ekki, ef þú hefur gætur á nánum vini þínum. Gættu betur starfs þíns og tengdu á ný rofin vináttu- bönd. Láttu illt umtal ekki hafa áhrif á þig. Vonandi lagast alla. Einn hagstæðasti dagur ársins. Hús- bændur veita þér viðurkenningu. Athafnir eiga betur viö á þessum degi en heimspekilegar vangaveltur. Vinur bregzt þér. Láttu það ekki á þig fá. í>ú gerir þitt bezta. Vogar- merkið 24. sept.— tl -28. okt. Sýndu samnings- lipurð í viðskiptum viö þá, sem þú hittir í dag. Mjög mikilvægt. Skoðaðu hug þinn vel, áður en þú samþykkir vafa- samt tilboð. Lærðu af reynslu annarra og losnaðu úr hinum slæma félagsskap. Hætta vofir yfir þér, gæti verið slys eða fjárhagsörðug- leikar. Nokkur breyting verður á högum þínum. Vertu varkár. Horfur mjög góðar, ef haldið er á mál- um af ráðdeild og ekki flanað að neinu. Gamalt atvik rifjast upp fyrir þér og veitir þér skemmt- un og ánægju. Dreka merkið 24. okt.— 22. nóv. Vertu heiðarlegri í viðskiptum, ann- ars lendir þú mjög illa í þvi. Láttu ekki fá þig ofan af skemmti- legri hugmynd, sem hefur margt gott í för með sér. Hafðu ekki svona mikið fyrir manni, sem hefur leitað til þín. Hann er ekki þess verður. Þú reynir að koma þér undan starfi, sem þér bar skylda til að vinna og hefur verra af. Upp kemst, að gamall kunningi þinn hefur gert sig sekan um afbrot, sem þú vissir um. Þú getur náð langt, ef þú íhugar vel vandamál, sem steöjar að. Tími þinn fer um of I ómerkilegt hjaF og ráðagerðir. Láttu verkin tala. Bog- maðurinn „Jrrf 28. nóv.—21. des. Ef þú ert nógu á- kveðinn, kemuröu fram máli, sem þú hefur lengi barizt fyrib. Láttu ekki hugfall- ast, þó móti virðist blása um stundar- sakir. Reyndu aö skipu- leggja starf þitt betur, annars lend- ir allt í handaskol- um. Notaöu tækifæriö vel á meðan það gefst. Gættu samt sóma þlns. Þú verður að leggja hart að þér I dag, en umfram allt aö fara gætilega. Dagur mikilla að- geröa og ef til vill færöu fréttir, sem skipta miklu máli. Þú veröur fyrir erfiöleikum, en með aöstoð vina þinna fer allt vel. Geitar- ^ merldð 22. des.—20. Jan. Þér mun ganga vel i dag og ekkert sérstakt virðist yf- irvofandi. Farðu hægt og gætilega og taktu ekki fljótráðnar ákvarðanir í dag. I>ú þarft á hjálp að halda og illa fer, ef frændi þinn reynist ekki vel. Dagurinn er mjög hagstæður, en get- ur brugðið til beggja vona, sláir þú slöku við. Fljótfærni þin leiðlr til vandræða. leiðir til vandræða, ef þú gætir þin ekki. Reyndu að hafa stjðrn á skapi þinu. Starf þitt I dag mun reynast mjög mikilvægt fyrir húsbónda þinn. Vatns- berinn 21. jan.— 10. febr. Dreifðu ekki kröft- um þínum, en kepptu aö ákveönu marki og þú munt ná því. Hugsaðu þig vel um, áður en þú þiggur það, sem þér mun bjóðast í dag. Hætta vofir yfir nánum ættingja, en þú átt þátt I far- sælli lausn Mjög viðburðarlk- ur dagur og ætti að geta orðið mjög hagstæður fjár- hagslega. Erfíður dagur. Færstu ekki um of í fang, þá fer mjög illa. Gættu þín vel fyrir manni, sem gæti reynt að hafa ill áhrif á þig. í>ú munt tengjast þeim böndum, sem lengi munu halda. Vertu þolinmóður. Fiska- merkið 20. febr.— téðt'. 20. marx Láttu starf þitt ekki hafa þaö í för meö sér aö þú missir áhuga á tómstundaiðju. Dagur framsækinna og hugkvæmra manna. Láttu ekk- ert tækifæri ó- notað. Fórnfýsi þln og ó- sérplægni kemur þér aö góöum not- um í dag. 'Þú munt eiga mjög annrikt I dag og margir leita til þin meö vandamál sín. Hlýddu annarra ráðum og gættu þín fyrir manni, sem vill þér i með- allagi vel. 1 dag ert þú á valdi heitra og ákafra ástríöna. Farðu varlega. Þú þarfnast hjálp- ar, en kemur þér undan að leita hennar og hefur verra af. S P A U G Ólafur og Þórður voru að tala saman um dag- inn og veginn. Berst þá talið að veikindum með- al annars. Segir þá Ólafur: „Þegar ég er veikur, fer ég undir eins til læknis, því að læknarnir þurfa að lifa — eins og aðrir. Frá lækninum fer ég svo beina leið í lyfjabúðina og kaupi mér meðöl. Lyfsalarnir þurfa líka eitthvað til að lifa af. Og þegar ég kem heim, helli ég meðölunum niður.“ Þórður varð hissa, eins og nærri má geta og spurði því hann gjörði þetta. Þá segir Ólafur: ,,Eg vil lika lifa.“ Pósturinn: ,,Eg kem vist með slæmar fréttir i dag. Héma er bréf með svörtum röndum.“ Stebbi: ,,Ó, vesæll maður! Það er hann bróðir minn, sem er dáinn. Eg þekki höndina hans utan á bréfinu." Maður nokkur bjó í húsi og var sín smiðjan á hvora hlið hússins. Hamarshöggin og hávað- inn hljómuðu allan liðlangan daginn og varð maðurinn dauðleiður á þessu, sem von var. Fór hann þvi fram á það við smiðina, að þeir flyttu sig. Þeir féllust á það, með þvl skilyrði, að hann greiddi þeim dálitla fjárhæð, hvorum fyrir sig. Þegar samningar þessir voru fullgjörðir og smiðirnir voru búnir að taka á mótí peningunum, spurði maðurinn þá, hvort þeir ætluðu nú að flytja sig. Þá glotti Gunnar smiður íbyggilega og sagði: „Tómas smiður fiytur I mína smiðju, og ég í hans smiðju." Kennslukona var að segja nemendunum frá Eiríki rauða og reyndi að gjöra frásögnina svo lif- andi sem hún gat. Þegar sögunni var lokið lang- aði hana til þess, að vita hvað börnin myndu úr sögunni, og spurði: „Hvað veizt þú um Eirík rauða, Einar litli ?“ Einar hugsaði sig lengi um og sagði svo: „Hann er dauður." Verður nú þögn um stund. Þá réttir Anna litla upp höndina til merkis um það, að hún viti eitt- hvað meira. „Hvað veiztu þá, Anna litla?“ spyr kennslu- konan. „Óli gamli hjá okkur er líka dauður," svaraði Anna. Sigiurður á Gili og Jakob á Steini voru ná- grannar og voru báðir vitringar, en þó hvor með sínu móti. Siguður hellti blásteinsvatni yfir bakið á hestunum sínum, til þess að verja þá væntanlegum meiðslum. Jakob barði krakkana sína áður en hann fór í kaupstaðinn fyrir prakk- araskap, sem þau kynni að hafa í frammi á með- an hann væri í burtu. 6 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.