Vikan


Vikan - 21.05.1959, Blaðsíða 27

Vikan - 21.05.1959, Blaðsíða 27
iðasta hlutverk. Hann sat í stúku og sá leikritið niðri á sviðinu og eftir hvert atriði varð hann skelfdari og skelfdari. Hvað hafði hann gert? Hann hafði skapað Francescu úr draumum sínum, en hún hafði farið miklu lengra en draumar hans náðu. „Heyrðu þarna," hvíslaði hann til hins ófædda barns síns, ,,þú verður að hjálpa mér!“ En sumarið eftir, þegar sonur hans fæddist, var hann í miklum vafa um, hvort hvítvoðungur sem þessi gæti nokkurn tíma hjálpað honum. ,,Mig grunaði ekki, að þau væru svona lítil," sagði hann skelkaður. Francesca þrýsti barninu fastar að sér og benti ásakandi á Max. „Líttu á hann þarna,“ sagði hún við barn- ið sofandi. „Svona eru gagnrýnend- ur, svona líta þeir út. En þú skalt helzt ekki skipta þér neitt af honum. Hugsaðu þér, hann er byrjaður að gagnrýna þig!" Francesca sýndi þvílíka móðurást, að jafnvel Max hefði orðið hissa, ef hann hefði ekki vitað að þetta var hluti af Francescu, er hann hafði skapað sjálfur. En á næsta augna- bliki ávítaði hann sjálfan sig fyrir þessar einstaklega óþægilegu hugsan- ir, sem sprottnar voru af eðli hans sem gagnrýnanda og ákvað að gleðj- ast yfir lífinu og tilverunni eins og hann hefði aldrei gert það áður. Leikritið var að verða geysilegur listsigur, er setti svip sinn á líf þeirra. Þau voru hamingjusöm og drengur- inn óx, byrjaði að skríða, ganga og loks að tala. Hann dýrkaði móður sína og dró enga dul á það, að hann tók hana fram yfir föður sinn, og Francesca endurgalt ást hans af öllu hjarta. Stundum, þegar Max lá vak- andi um nætur, sagði hann við sjálf- an sig, að þetta væri of yndislegt til þess að endast lengi. Sá dagur myndi koma, að hún . . . er hann kom að þessu, ákyað hann að fara að sofa. Morgun einn í marz kom að því. Þá hafði leikritið verið sýnt í þrjú ár. Francesca vaknaði og geispaði og Max, sem stóð og var að raka sig, fannst eitthvað óvenjulegt við geisp- ann. Hann lagði rakvélina frá sér, þurrkaði sápuna af hökunni og gekk inn í svefnherbergið. „fig vakti þig ekki, var það?“ sagði hann. „Nei,“ sagði hún annars hugar, „ég var hér um bil vöknuð — ég lá og var að hugsa." Honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds. „Hugsa?" Hún settist á rúmstokkinn og leit á hann. „Max, nei ég get varla komið orðum að því. JSg vil ómögulega særa þig.“ „Vitleysa," sagði hann. „Eg er gerður úr járni.“ Hún hló. „Max, ég er að verða dá- lítið þreytt á leikritinu — nei, ekki á leikritinu, heldur að þurfa alltaf að leika það sama aftur og aftur." Þar kom að því. Hann tók því án þess að blikna eða blána. „Það skil ég vel,“ sagði hann hæversklega. „Hefurðu hugsað þér nýtt hlutverk ?“ Ekki hafði hún gert það. En er það var kunngert skömmu síðar, að Eunice Frame ætti að taka að sér hlutverk hennar, streymdu tilboðin til hennar úr öllum áttum. Hún valdi aðalhlutverkið í „Lady Susan", sem sýnt hafði verið við miklá aðsókn í London. Max las leikritið yfir og varð gegn vilja sínum að viðurkenna, að það væri gott, og að Susan hefði einn- ig sínar góðu hliðar, enda þótt han- liti á hana sem höfðingjasleikju. Hann hugsaði með sér, að hann gæti sætt sig við hana eitt leikár eða svo, og bjó sig þögull undir breytinguna. Æfingarnar gengu ekki rétt vel. „Eg hef leikið Francescu alltof lengi," sagði Susan. „Það er eins og ég geti ekki losnað við hana aftur." Hún varð bráðlynd og erfitt var að útskýra fyrir honum, hvað leikkona væri. Því miður var hann alls ekki viss um, að drengurinn skildi hann. „Heyrðu, Fran,“ sagði Max eftir .■ nokkrar vikur við Susan, er hún var v að koma heim frá síðustu leikæfingu. „Eg held, að eitthvað sé að drengn- •’ um.“ [[• „Það vona ég ekki,“ sagði hún ,J annars hugar. „Núna, þegar ég loks- ■. ins hef náð tökum á hlutverkinu!" [■ Þau gengu samsíða upp stigann ■’ og hann sá, að það var raunverulega [■ Susan, sem gekk við hliðina á hon- ■’ um. Rödd hennar hafði breytzt, hún ■■ bar hofuðið eins og taugaspenntur I* veðhlaupahestur og axlir hennar ■[ voru signar innan í tweeddragtinni. ’■ Hann andvarpaði og opnaði dyrnar að ■’ barnaherberginu. ’■ Max yngri vaknaði, er þau kveiktu ■■ ljósið. Hann brosti til föður síns og ■. starði á móður sína með hræðslu- [■ glampa i augunum. Varir hans fóru ■’ að titra. [■ „Halló, Maxie, drengurinn minn, .[ hvað er að?“ Það var Susan, sem ■. spurði. [■ Maxie leit bitur á hana og fór að ■[ skæla. Max tók barnið upp og þrýsti ’■ því að brjósti sér. ■[ „Hann er hræddur við mig,“ sagði [■ hún og stundi. .[ „Nei, ekki við þig, heldur við Sus- ■. an,“ sagði Max. „Þetta er dálítið [■ erfitt fyrir okkur báða, við erum ■’ vanir Francescu. Þú skalt ekki taka ’■ þér þetta nærri, hann venst þessu, er .* hann stækkar. Sjáðu til, Francesca, ■. lítil börn verða að vita hver við er- S" um.“ ■. „Ég hef alltaf borið sömu tilfinn- [■ ingar til hans.“ ■[ „Já, en það verður hann að vita,“ ’■ útskýrði hann þolinmóður. „Hann «[ verður að sjá, að þú ert móðir hans, [[■ heyra, að þú ert móðir hans ■— og ■■ það ertu.“ *. Það varð löng þögn. Max stóð upp, [[■ lagði barnið aftur í rúmið og slökkti ■[ ljósið. Þegar þau voru komin út á ’■ ganginn, sagði hún allt í einu:“ Ég .[ vil vera ein dálitla stund.“ ’. „Ég verð í skrifstofunni," sagði [■ hann. ■[ Hann hafði setið þar í meir en [■ hálftíma áður en dyrnar opnuðust og ■[ Francesca kom inn í bláa, gamla ■. morgunkjólnum sínum. Hún gekk .■ strax til hans, settist í kjöltu hans ■[ og lagði höfuðið á öxl hans. „Ég fór [■ í heitt bað,“ sagði hún syfjulega, og ■[ það var engin Susan í rödd hennar. ’■ „Ég hafði enga hugmynd um, hversu .* þreytt ég var.“ [. „Þú mátt ómögulega halda, að ég [■ vilji hafa þig öðuruvísi en þú sjálf ■[ vilt vera,“ sagði hann órólegur. „Það ][■ þýðir ekkert að leika fyrir mér — ■[ eða Maxie. Við myndum undireins *. gera okkur grein fyrir, að þú værir ■[ að leika." ■. „Já, en ég er ekki að leika, fíflið [■ þitt, sagði hún blíðlega. „Ég hef ekki ■[ í huga að vera eitthvað, sem mitt ][■ eigið barn er hrætt við. Ég vil vera ■’ ég sjálf. Þegar tjaldið fellur, fellur ■. það fyrir alvöru, og ég kem heim — [■ og er alltaf ég sjálf." ■[ Hann spratt upp himinlifandi. „Já, [■ en þetta er hluti af Francescu," sagði ■[ hann. J. Hún hló. „Þú slungni skálkur!" [■ sagði hún. „Þú skapaðir Francescu, ■[ sem er alveg eins og ég." Þetta var [[■ allt, sem hann fékk upp úr henni. ■[ „Hlustaðu!" sagði hún stuttu sið- [■ ar. Barnið var aftur farið að gráta. .[ Max ætlaði að standa upp, en hún ■. ýtti honum aftur niður í stólinn. „Nei, [■ ég skal.“ Hann sá hana svifa upp stigann [[ eins og blátt ský. Gráturinn þagnaði [■ strax. Skömmu síðar kom hún niður ■’ stigann með Maxie í fanginu. Dreng- ’■ urinn hélt fast um hálsinn á henni. ■[ „Hann er ekki hræddur við mig ’. lengur," sagði hún lágt. .■ NÝTÍZKU Nýtízku gerðir Rafha eldavéla fullnægja óskum sérhverrar hús- móður um útlit og gæöi, og svo er verðið við hvers manns hæfi. Islenzkar húsmæður velja íslenzk heimilistæki. Max starði á þau og það mátti ■’ lesa tilfinningar hans úr augunum. *■ „Nú skil ég, hvers vegna gömlu .■ meistararnir máluðu alltaf móður og ■[ barn,“ sagði hann. „Stórkostleg fyr- ’■ irmynd!" Svo tók hann þau bæði í ■’ faðm sinn. ’. N.f. Raftækjaverksmiöjan HAFNARFIRÐI - SÍMAR: 5DD22 QG 5DD23 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.