Vikan


Vikan - 21.05.1959, Blaðsíða 24

Vikan - 21.05.1959, Blaðsíða 24
fi Peysa á ungbarn Efni: 120 gr. þrinnað ,,baby“-garn prjónar nr. 3. Munstrið þarf að vera deilanlegt með 3 + 1. 1. umf. — 11. slétt, bandinu brugð- ið um prjóninn, 1 1. tekin óprjónuð, 2 sléttar, óprjónaða lykkjan síðan tekin yfir 2 sléttu lykkjurnar. 2. umf. — öll prjónuð brugðin. 3. umf. — 11. tekin óprjónuð, 2 1. sléttar, óprjónaða lykkjan tekin yfir þær sléttu, bandinu brugðið um prjóninn, endurtakið. Endið prjóninn með 1 umf. sl. Fitjið upp 198 1. á prjóna nr. 3 og prjónið 4 umf. garðaprjón. Prjónið síðan 5 1. með garðapjóni, 12 1. slétt- ar, 10 1. með munstrinu. Endurtakið umferðina frá stjörnunni þar til síð- ast að prjónaðar eru 12 1. sléttar og 5 1. garðaprjón. Prjónað áfram þar til komnir eru 15 cm. Þá er fellt af fyrir handveg, þannig: Prjónið 48 1., fellið af 8 1., pj. 86 1., fellið af 8 1., og prjónið 48 1. Þá er lkið við að prjóna vinstri boðung og munstrið látið halda sér. Takið úr 1 1. við handveg í hverri umf. tvisvar sinnum. Prjónið því næst garðaprjón. 1 fyrstu umferðinni er tekið úr með jöfnu millibili, þannig að eftir verði 36 1. Þegar prjónaðar hafa verið 6 umf. með garðaprjóni er munstri prjónað ýfir allt axlarstykkið, nema 5 garða- prjónaðar lykkjur að framan eins og SfSur. Þegar komnir eru 24 ctn. er tekið úr fyrir hálsmáli, fyrst 8 1., síðan 1 1. í hverri umf. þar til eftir eru 22 1. fyrir öxiina. Þegar. mælast 26 sm. frá uppfitjun, er fellt af fyrir öxlinni í þrennu lagi, byrjað hand- vegsmegin og fellið af 8 1., síðan 7 1. tvisvar sinnum. Hægra framstykki er prjónað eins, nema þrjú hnappa- göt eru höfð á garðaprjónaða kant- inum á axlastykkinu. Hnappagötin eru höfð þrjár lykkjur frá jaðri og ná yfir 2 1. hvert gat. Fyrsta er i miðjum kantinum og það síðasta al- veg við hálsmálsúrtöku. Prjónið síð- an bakstykki eins og framstykkin. Þegar komið er að parðaprjóninu, er tekið úr með jöfnu millbili í fyrstu umf. þar til 67 1. eru eftir. Þegar prjónaðir hafa verið 27 cm., er fellt af fyrir öxlum eins og á framstykk- inu, fyrst við báða handvegi og síðan lykkjurnar í miðju. ERMAR. Fitjið upp ' 40 1. Prjónið 6 umf. garðaprjón og síðan slétt, aukið út 1 1. í 6. hverja umferð þar til 58 1. eru á prjóninum. Þegar ermin mæl- ist 16 sm., eru felldar af 5 1. hvorum megin. Því næst 1 1. hvorum megin í annarri hverri umf, þar til ermin er 20 cm. og i hverri umf. á næstu 2 cm. Fellt af. KRAGINN: Fitjið upp 76 1. Prjónið 4 umf. garðaprjón, því næst slétt nema 4 1. sitt hvorum megin, sem eru prjónað- ar með garðaprjóni 1 1. í annarri hverri umf. Þegar kraginn er 4 cm. á breidd er fellt af. Fressið stykkin lauslega á röngunni með röku stykki. Saumið saman. Tækni miðstöðvar- katlar Spameytnir — Ódýrir • Smíðum miðstöðvarkatla fyrir all- ar gerðir olíukyndingartækja, méð innbyggðum vatnshiturum. Ein- angrum katlana. • Sérbyggðir vatnshitarar (spíralar) ýmsar gerðir. ■— • Forhitarar fyrir hitaveitu. • Lofthitunarkatlar, ýmsar stærðir. • Oliuofnar fyrir beitningar- og vinnuhús. • Framkvæmum allskonar járnsmiði, vélaviðgerðir og pípulagningar. • Leggjum áherzlu á góða þjónustu og vandaða vinnu. Miðstöðvarkatlar vor- ir fyrir súgkyndingu eru óháðir rafmagni og því sérstaklega heppilegir þar sem rafmagn er enn ekki fyrir hendi. — öllum fyrirspurnum svaraö fljótt og vel. Simar 33599. Heima 32559. Súðavogi 9 — NYR RÉTTLR Sjóðið makkarónur & venju- legan hátt Blandið siðan vel með tómötum, sykri, salti og pipar. Þekið yflr með rifnum osti og bakið i ofni i hæfileg- um hita (163 gr. Celsius.) i 15 mínútur. Makkarónur, þekktar um allan heim ED 10 Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.