Vikan


Vikan - 21.05.1959, Blaðsíða 18

Vikan - 21.05.1959, Blaðsíða 18
30. VERÐLAUNAKROSSGÁTA . VINUNNAR Víkan veittr eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kxossgátunni. Alltaf berast marg- ar lausnir og er þá dregið úr rétt- am lausniun. Sá, sem vinninginn Setur hlotið, fær verðlaunin, sem eru 100 KRÓNUK Veitjtur er þriggja vikna frestur til að skilft lausnum. Skulu lausn- ir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárus' á 26. fcrossgátu Vikunnar og ar dreg- ið úr réttum ráðningun.. HAFLIÐI ANDKÉSSON, Kjartansgötu 3, Reykjavík hlaut verðiaunin, 100 krónur og má vftja þeirra á ritstjórnarskrif- stofu Vikunnar, Tjarnargötu 4. Lausn á 27. krossgátu er hér að neðan. 2 S í. £ fí Z K U H h L O fí V7 x> L L T £ / 6 fí O fí Ú T U L A 7> Z/ fí D fí £ 1 L T T fí K L // V P /9 H 'o £ 5 fí n U 7L V / fí fí V 7> T fí U 5 ú £ T fí ó U s H £ O fí a L o fí X n H fí H H J K fí L L £ u a L 1\ / a Ú L ? /7 N T L 5 M £ /V K /1 /7 / 5 K ‘fí fí fí r T T F O L / Lfí £ / L B fí fí T n fí L L Z tr L fí fí K T n U £ L L £ 5 / /. T a t£ K /7 £ y L U K 5 £ K U £. & L i £ fí fí £ s £ íL L fíj fí / s £ V LL mxrsú TífíT- H£KJtH £ND- /NtSr FjÖLDÍ £/NKs STfíFUJt £ £ JLfíT 'o~. N£iUN HV/LD- ÍST ■SHtf- NLF. Sfí/i- KUNOfl CKÓDUH KEÍruR HOMIO S/flOflK CcEFH 'fí. L/r/NN SfíM- fíL/. HERr NHBUK ÍNN /fí y/7su vofí + -b fífífíB,- /skuk HÖfBr INCU ayeúfí FUCcL DKVÆK- U/Lf CcfíLLÍ snrj- HLl TfíLfí fJLO/N MHT- UfZ* TÓNN KUNfí rltfífím 5ETV/C | , TafíWiTJ sroEN- urú 1 L ODD • fí/tt sx/ll V£ÍK- VLO'Nr- L/fí^. fLUár- K£L 8. / L L HfCfí- SLfíáfí- l'ECc- URu SfíM- HL£. h'hr. /CV£N~ z>y/L, ry/esr- /Rs XÆ.KrfJÐ LRHD KONH TÆDDl/ EÍNS FKUMr ETN! VÚKfí- fíÚÓÐ ULL HE/rt FULU. LÖCt- XECcLU- VOXfí KONfí SHM- 5TÆD/R. FJNfífí L£Í£> V 0 SfíM- HL/. L E /V Cc z> fítl 1 , CFN/ rÖNN rÓBfíK ' H 4 f fí nfíÐ- rÓNN Útifí- USTU- STÚUH F£5Tfí EKF- Inu/fíK. ÞCTTfí NÖíLUK HK£T Le/bfl eeifíDÍ flyacc s'omí fíEÍBSÚ fífí/L £/llK.- srfíFUft LHOflR n'fíL \/c- 5/ULHN EÐK.1 vefífí *ND- /h/Cc KÍNO EMD - //va UM- ÖÚD/fí, ■ u % í a DJtfíBB- fífí^ VÍDUR- nefní KLUKKURNAR Framhald af bls. J/. aldrei þessum smáatriðum, var hann álitinn ágæt- nr starfsmaður í leyniþjónustunni og hann vissi af því. Er leið að miðnætti, læddist Gebhardt kyrr- Iátlega um myrkvaðar götumar. Gebhardt stanzaði á götunni aftan við King Charles Court og leit á úrið. Nákvæmlega tólf á miðnætti. Gebhardt brosti. Þetta ætlaði að ganga eins og í sögu. Hann beið enn í tíu mínútur til þess að vera öruggur. Hann klifraði yfir girðingu, læddist yfir þröng- an stíg milli tveggja bygginga og kom inn í King Charies Court. Hann stóð kyrr um stund og taldi bifreiðarnar. Gebhardt gekk yfir að næstu bifreið. Hann setti hylkið með sprengjunum niður og tók fram vírrúllu og töng til þess að klippa með. Hann akreið imdir bifreiðina og fikraði sig áfram, þar til hann var beint undir vélinni. Hann lá á bak- inu,, vann blindandi og hóf að binda spengjuna nákvæmlega þar, sem hann vildi hafa hana. Til þess notaði hann vírinn. Einhver steig ofan á öklann á honum. " Gebhardt fann til sársauka, en hann beit á jaxl- inn og hélt niðri í sér andanum. Nei, hugsaði hánn, hér getur enginn verið. Ekki á þessum tíma. En þunginn hvíldi stöðugt á fætinum á honum. „Jæja,“ sagði skipandi rödd. „Komdu þér þarna undán bílnum.“ Gebhardt stirðnaði. Töngin rann úr hendi hans og féll á gólfið með töluverðum hávaða. Hendur tóku um fætur Gebhardts og toguðu í. Hann varð óttasleginn og sparkaði, reif sig laus- amog hijóp. Einhver hrópaði. Það var blístrað. Mannvera einhvers staðar frá fleygði honum á gólfið. Geb- ftardt rak hnefann í andlit einhvers, og barði sem éður væri, komst á fætur og hélt áfram að hlaupa. Hann rakst á vegg, sneri við, en hljóp i vitlausa átt. Vasaljósi var beint að honum. Hann æddi til baka, en það var of seint. „Þarna ... Grípið hann!...“ Gebhardt tók fram marghleypu sína. Er hann hljóp, heyrði hann þá kalla eftir því sem þeir færðust nær. Byssuskot kváðu við, og eitthvað hitti hann í bakið. Nei, hugsaði Gebhardt, áætlunin hlaut að standast. Hann fann til mikilla þjáninga og stundi: „Nei.“ Hann var dauður, er hermennirnir komu að honum. „Hugsið ykkur bara hugrekkið,“ sagði ungur sjálfboðaliði. „Hann labbar sig hingað inn eins og við séum ekki til. „Svo bætti hann við ruglaður á svip. „Hvað kom eiginlega upp um hann, þegar hann gekk yfir stíginn? Það glamp- aði á eitthvað." „TJrið hans," sagði einn hermannanna, sem var að huga að líkinu. „Þetta er skrítið. Það brotn- aði um leið og hann datt. En það er of fljótt." Litli úrsmiðurinn varð jafnvel enn meir undr- andi, þegar hann las tilkynninguna um dauða Gebhardts í blöðunum. „Ég skil þetta ekki, hugsaði hann. Maðurinn hlýtur að hafa verið óvarkár. Ég gerði ehga skyssu. Ég, sem tók af honum ómakið og setti úrið hans rétt áður en ég fékk honum það aftur." ÞEGAR HOGAIM RÆIMDI BAIMKA Framhald af bls. 15. sagði við Fettucci: „Ég býst vð, að nú sé frægur maður í f jölskyldunni." Búðin var opin til klukkan níu á laugardögum. Hogan fékk sér litilsháttar matarbita, en ekki mikið, af því að frú Hogan hélt kvöldverð hans alltaf heitum. Klukkan var orðin fimm, sex eða sjö mínútur yfir níu, þegar hann kom heim í húsið sitt við East Maple-götu. Hann fór inn um forstofudyrn- ar og fram í eldhúsið, þar sem fjölskyldan beið hans. „Ég verð að þvo mér,“ sagði hann og geklc inn í baðherbergið. Hann sneri lyklinum í baðher- bergishurðinni, síðan skolaði hann niður í sal- ernisskálinni og skrúfaði frá vatninu bæði í þvottaskálinni og baðkerinu meðan hann taldi pen- ingana. Það voru 8320 dollarar. Hann tók stóran leðurkassa ofan úr efstu hillunni í skápnum. 1 kassanum var einkennisbúningur musterisriddar- anna, sem hann átti. Fjaðrahatturinn lá þar í öskju sinni. Hvita strútsf jöðurin var orðin gullnuð og eiginlega ónýt. Hogan tók hattinn og síðan öskjuna upp úr kassanum. Hann setti peningana í öskjuna, en varð þá hugsi um stund, tók tvo seðla og stakk þeim i buxnavasa sinn. Lét hann hattinn ofan á peningana, setti lokið yfir kassann og lét hann á sinn stað. Að lokum þvoði hann sér um hendurnar og skrúf'lði fyrir vatnið, sem rann i þvottaskálina og baðkerið. Er hann kom inn í eldhúsið voru þar frú Hogan og börnin fyrir ljómandi af ánægju. „Hvað held- urðu, að hann sonur þinn eigi að gera?“ „Hvað er það?“ „Hann á að koma fram í útvarpi," sagði John. „Á mánudaginn klukkan átta.“ „Ég býst við, að nú sé frægur maður í fjöl- skyldunni," sagði Hogan. „Ég vona, að unga stúlkan verði ekki öfund- sjúk," sagði frú Hogan. Hogan settist við borðið og rétti úr fótunum. „Mamma, þetta er alveg dásamleg fjölskylda," sagði hann. Hann fór niður í vasa sinn og tók upp tvo fimm dollara seðla. Hann rétti John annan. „Þetta færðu fyrir að sigra," sagði hann. Hinum stakk hann í lófa Joan. „Þetta færðu fyrir að vera dugleg stúlka. Einn sigurvegari og ein dugleg stúlka. Hvílík fjölskylda!" Hann neri sam- an höndunum og lyfti lokinu af matarfatinu. „Nýru," sagði hann. „Dásamlegt." Svona fór Hogan að þessu. m: VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.