Vikan


Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 5

Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 5
Vikan veitir eins og kunnugt er verölaun fyrir rétta ráðningu á krossgátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hiot.ið, fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta“. Margar lausnir bárust á 9. krossgátu Vikun'nar og var dregið úr réttum ráðn- ingum. BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR, Sunnuveg 10, Hafnarfirði, hiaut verðlaunin, 100 krónur, og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstoíu Vikunnar, Skipholti 33. Ekki má á milli sjá Það hallast varla á um fínheitin, nema ef vera skyldi, að mörgæsirnar hefðu vinn- inginn. Kjólfötin þeirra eru jafnvel ennþá glæsilegri en hinna hávelbornu herra. Það hefur stundum verið sagt, að mör- gæsin sé einskonar spéfugl, sem skapar- inn hafi ætlað broddborgurunum í þeirra fínasta pússi. En hvers vegna ætli hann hafi þá holað þessum virðulegu fuglum niður á jökulbreiður Suðurheimsskauts- ins. Nei, vegir skaparans eru órannsakan- legir. ARMBANDSUR HEFUR ALLA KOSTINA: • höggvarid • vatnsþétt • óbrotleg gangf jöður • glæsilegt • árs ábyrgð PIERPONT fást hjá úrsmiðum um allt land Þið fáið VIKUNA í hverri viku 4 Brutu upp bæinn bundu nakið fólk- ið — islenzk frá- sögn af frægu ráni. ♦ Egill Vilhjálmsson í aldarspegli. ♦ Glíma þeir ver nú en áður. t Smásaga eftir Guð- nýju Sigurðardótt- Tryggingu fyrir öruggum rekstri veita rafmótorar vorir fyrir jafn- straum og víxlstraurn. Þeir fást i mjög miklu úrvali af ýmsum teg- undum og gerðum, alit að 4000 kw lyftumótorar, sem bæði ent eldtraustir og vatnsþéttir. Gjörið svo vel að heimsækja okk- ur þar sem við sýnum á XXIX. al- þjóðlegu kaupstefnunni í Poznan 12. til 26. júni 1960 í skála nr. 11. Einkaútflytjendur: Polisli F'oreign Trade Company for Eiectrical Eqnipment Lld., €léktrtHi' Warszawa 2, Czackiego 15/17. P. O. Box 254. Sími: 6-62-71. ur. 4 Raðhús. Umboðsmenn: TRANS OCEAN BROIvERAGE AUSTURSTR.ETI 14, REYKJAVÍK.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.