Vikan


Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 28

Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 28
Ástíanginn af konnnni sinni Framhald af bls. 15. fyrri konu minnar var allt öðru vfsi. — Ég hef fyrir löngu skilið, að það er ekki á nokkurn hátt hægt að líkja mér við fyrri konu þína, svaraði Sonja, — en get ég nokkuð gerf að því? — f>ú getur að minnsta kosti látið ógert að kaupa nokkuð án þess að ráðfæra þig við mig, var svar initt. Og það var ekki eingöngu útbúnaður heimilisins, sem fór i taugar mínar. Það var svo ótalmargt annað, sein lika var erfitt, miklu erfiðara en inér hafði dottið í hug. Það var ekki margt, sem ég gat rætt um við Sonju. Aftur og aftur gleymdi ég, hve ung og óreynd hún var. Öft reyndi ég að fá liana til að fá áhuga á ýmsum málefnum við að lesa upp úr blöðuin fyrir hana. En þegar ég að loknum lestri vildi fá hana til að spjalla við mig um efnið, sagði hún gjarnan: Ó, elsku, fvrirgefðu, ég heyrði víst ekki niikið af jiví, sem þú Iast. Ég sat bara og hhistaði á þína fallegu rödd, Chris. Ég verð að segja, að byrjun lijóna- bands okkar var mikil reynsla fyrir okkur bæði. Stundum lá mér við að örvænta yfir þvf, sem ég hafði flækt okkur I. Hvernig inundi þetta enda? Þegar við vorum úti saman með viðskiptavinum minum og konum þeirra, fannst mér liún aumkunar- leg. Hún var ekki smekkleg í klæða- burði, og næsti kjóll, sem liún keypti »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦•♦♦♦♦* á eftir þeim, sem liún hafði verið í, er við trúlofuðumst, var fjarri því að vera fallegur. — Úff, sá kjóll, sagði hún, er ég talaði einu sinni um það við hana. — Hann var hræðilega leiðinlegur. Ég skil ekki í, hvers vegna ég keypti hann. — En það eru einmitt þannig kjólar, sein mér finnst gaman að sjá þig í, Sonja, sagði ég. — Skil- urðu jiað ekki, að ég þarl'nast þin við að hjálpa mér í þeirri stöðu, cr ég nú hef með höndum. — Ég' skil ekki, hvað það hefur í för með sér að koina í staðinn fyr ir eiiihvern, sagði hún sorgmædd, — ég get aðeins verið ég sjálf. — Nei, það var satt, hún vissi ekki mikið um það. Fyrsta heim- boðinu hjá yfirmanni minum gleymi ég seint. Það var inartröð fvrir inig frá byrjun til enda. Það er nefnilega ójiolandi að sitja og skammast sín fyrir konuna sína. Mér fannst hún tala of hátt, og flesl af þvi, sem hún sagði, var inni- haldslaust og heimskulegt, — svo að ég tali nú ekki um hláturinn, — hláturinn, sem einu sinni liafði heillað mig. En í þessum stofum hljómaði liaiin of hátt og hvellt. Að lokum fannst mér, að allt, sem Sonja gerði, væri ómögulegt. Ég var æstur og óbilgjarn við hana, en hún svaraði sjaldan eða aldrei aftur. Ég tók bara eftir, hve illa henni féll þetta. Að sjálfsögðu varð þetta til þess, að ég hélt mig að mestu frá heimilinu úndir yfirskini yfirvinnu. Það var einmitt á slíkri stundu, að Vera selti sig í samband við mig. Morgun einn hringdi hún til min á skrifstofuna og sagði mér, að hún væri á ferð með manni sínum og vildi gjarnan vita, hvort við tvö ein gætum ekki borðað morgunverð saman. — Ég hef hugsað svo mikið um þig, Christian, sagði hún i simann, —- svo að ég vildi vila, livernig þér líður. Ég skalf, þegar ég lagði símann á. Hvað vildi hún mér eiginlega? Hún hafði hugsað svo mikið um mig. Kannski iðraðisl hún, — kannski hafði hjónaband hennar misheppn- azf eins og mitt. Mér var ómögulegt að vinna meira þennán morgun. Ég fór gönguferð um bæinn og var koininn á veitingastaðinn tuttugu mínútum fyrir umsaminn tima. Og loksins, jiegar hún kom, var sem ég hætti að drága andann. Hún var dásamiegri og fallegri en nokkru sinni fyrr. Hún rétti inér höndina og brosti, eins og Yera ein getur brosað, og ég heyrði jiægilega og mjúka rödd hennar segja: — Góðan dag, Christian, jiað var gaman að sjá þig aflur. Svo settist hún á móti iriér við borðið, og við horfðum hvort á annað eða rétt- ara sagt, ég horfði á hana. í fyrstu gat ég ekki sagt neitt. Ég varð að taka á jiví, sem ég átti, til að panta mat hjá þjóninum. — Ég hef því miður ekki mikinn tíma, sagði Vera. — En þú vildir þó gjarnan hitta inig? mælti ég, þegar þjónninn var farinn. — Já, við vorum nú gift, ekki satt. Og núna ert þú giftur. Þarna sérðu. Ég hafði á réttu að standa, er ég sagði þér jiað. — Ó, en Vera, þvl er ekki þannig farið ... Og áður en ég vissi af, hafði ég sagt henni allt um hagi okkar Sonju. Ég hlífði Sónju hvergi og dró ekki dul á. hve óhamirigjusamur ég var. Vera sat kyrr og hlustaði á mig. Þegar ég hafði lokið frásögn minni, leit ég bænaraugum á Veru og mælti: — Skilurðu ekki, Vera, að ég hef aldrei getað gleymt þér? Ég rétti höndina út eftir hendi hennar, en hún rétti mér hana ekki. Hún sagði: — Þelta hefðirðu ekki átt að segja mér. Hafi ég ekki þekkt þig áður, þá geri ég það að minnsta kosti nú. Þetta er lymskulegt gagn- vart konunni, sem þú ert giftur. Elskar hún þig kannski ekki? Reyn- ir hún ekki að vera þér eins góð eiginkona og hún getur? Heldur hún ekki heimili þínu þokkalegu, og býr hún ekki til góðan mat? Reynir jiú nokkru sinni að sjá betri hliðar hennar og hætta að finna að henni? — Já, en Vera, þú skilur þetta ekki ... — Jú, það er einmitl það, sein ég geri, og betur en þig grunar. Það var enginn, sem þvingaði þig til að giftast henni, og nú, þegar þú hefur gert það, verður þú að taka afleið- ingunum á réttan hátt. Maturinn kom til okkar, en hvorugt hafði matarlyst. — Þú hefur kannski gleymt, hvernig þú varst, fyrst eftir að við giftumst, Christian? hélt Vera áfram. Kannski mundi jiað hjálpa jiér, ef þú reyndir að hugsa örlítið um jiað. Aður en ég gat hindrað hana, stóð hún upp, tók hanzka sina og veski. — Það bætir víst ekki, að við tölum meira sainan, mælti hún. — Ég bið þig að fyrirgefa, að ég skyldi hringja til þín. Ég skil núna, að ég hefði ekki átt að gera það. Þetta var stærsti greiðinn, sem Vera hefur nokkru sinni gerl mér, því að nú, þegar ég sat einn eftir við borðið, gaf ég inér góðan tima til að hugsa málið og reyna að sjá mig sjálfan með annarra augum. — Þú hefur kannski gleymt, hvernig þú sjálfur varst, fyrst eftir að við giftumst, hafði hún sagt. Hvers vegna hafði ég alltaf dáð hana og virt? Af þvi að hún var mér á allan liált ineiri. Ég var frá mjög venju- legu heiinili og menntun minni mjög ábótavant. Því, sein ég hafði lærl í lífinu, og þeiin árangri, sem ég hafði náð sem frainkvæmdamað- ur, átti ég Veru að jiakka. Ég mundi skyndilega eftir inér frá Jieim tima, er við Vera kynntumst. Ég mundi eftir ódýru fötunum og ómerkilegu bindumim, sem Vera sctti úl á, en á þægilegan og skilningsríkan hátt. Ég mundi andstöðu foreldra henn- ar gegn giftingu okkar. Það var Vera. sem beindi smekk mínum og pcrsónu inn á rétta braut og kenndi mér að umgangast fólk og haga mér rétt. Var það nú ekki skylda mín að gera hið sama við Sonju? Mér hafði einu sinni áður fundizt ég haga inér sem ruddi gagnvarl Sonju. Og þegar ég gróf nú i alvöru i hugarfylgsnum mínuin, fann ég það betur en áður^, Hvað Veru viðvék, var það skiljan- legt, að hún hefði haft viðbjóð á mér og farið. Sjálfur hafði ég and- -styggð á mér, þarna sem ég sat. Sonja liafði frá fyrstu tíð reynt að þóknasl mér, og eftir að við gift- uinst, hafði hún verið mér góð kona. Vcra hafði rétt íyrir sér. Sonja var lagin húsmóðir og bjó til heimsins BEZTA EINANGRUNIN GEGN HITAOG KULDA Söluumboð; J. ÞORLÁKSSON OG NORÐMANN H.F. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. 28 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.