Vikan


Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 29

Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 29
bezta mat. Það hafði ég aðeins tekið sem sjálfsagðan lilut. NVi t(ik ég mikilvœga ákvörðun. Vera liafði á sinum tíma verið mér góður kennari, og nú ætlaði ég að vcra Sonju eins, ]iað er að segja, á rétlan hátt. Ég ætlaði að nota skiln- ing, nærgætni og ást. Elsku litla konan min átti marga góða eigin- leilta. Hún var aðeins ung og ó- reymi, — ósiípaðnr gimsteinn. Ef ég kæmi nú fram á réttan hátt, var ég sannfærður um, að hjónaband okkar mundi dafna vel. Nú ætlaði ég Jieim til hennar og biðja hana fyrirgefniugar á aðfinnslum mínum og skilningsskorti. Það var mér ekki erfitl, — öðru nær, þvi að á þcirri stundu rann það u]>p fvrir mér, að ég var ástfanginn af konunni minni. Þuð var Vera. sem einnig hafði kennt mér það. ★ Spilin á borðið “ Framhald af bls. 0. man það. Mér var boðið yfir um til sonar þins í kvöld, svo að frú Cunn- inghanÍ gæti fengið frí i kvöld. Rin sagði, að ég skyldi skila kveðju frá sér til þin og segja, að hann ætlaði að hafa á sér vöku i kvöld og biða þin. Peter hló. — Þessa sögu hef ég' heyrt fyrr. En til öryggis verð ég helzt að bera skútuna hans inn um bakdyrnar. Það er vel gert af þér að annast liann, Susan. Ég veit ekki. hvað mundi verða af okkur án þín, — hræddur um, að við færum eitthvað á rek. Hann brosti töfrandi, hunangs- sætu lirosi, og hún veitti þvi athygli, að hann var með hring með stórum rauðum rúbínsteini á löngutöng, og hann var áreiðanlega ekki af ódýr- ustu tegund, og annan með fjólu- bláum steini, og hún hcfði .verið reiðubúin að veðja um það, að hann væri ekki undir þúsund krónum að vcrðgildi. Hún brosti einnig. Þú inátt gjarna hugsa, hvað þú vilt um ]iað, sagði hún rólega. Ben Adams hefur boðið mér góða stöðu í Suður-Afriku, og ég hef ákveðið að taka þvi. Ég undirskrifaði samn- ing á mánudaginn var. Það var gott, hugsaði hún. Nú hefur hann fengið upplýsingar utan allra úmbúða. Engar umbúðir. Engin uppstilling. Engin látalæti. Peter leit á hana undan upphaf- inni augabrún. Susan þekkti svip- inn, sem hann setti upp i þessu. — Gerðisl þetta ekki nokkuð fliótt? — Það gerast flestöll tækifæri í einum svip — eða hvað? Hún sagði honum í einni bendu og af gáska, hvernig það hefði alll gengið frá upphafi til enda. Hann hlustaði á hana þegjandi og fylgdist vel með. Hann var mjög forvitinn. — Forvitni hans verður alveg á enda, áður en við liöfum lokið við að borða, hugsaði hún rugluð og stakk upp í sig bollu. En hann ræddi ekki lengi um þessi : óvæntu tiðindi, heldur liélt kátlega, istutta tölu til heiðurs henni. Hann udranpróttiP- Kuldi og fjollolofl eru hressondi og lifgondi. Hjortað slœrörar, toug- arnar endurnœrast. Húðin tekur einnigvið meiri blóðstraum, en kuldiogvœta dragafró henni verðmœt lifefni. Svo sem kunnugt er, hœttir henni til oð verða grófgerð, rauðleit og sprungin á þessum tíma drs. Einfoldasta röðift vift þessu er aft noto NIVEA KREM, vegna þess aft þoft in* niheldur Eucerit, sem bœfti verndar húðina gegn utanaðkomondi óhrifum og stœlir hana gegn dföllum. Qósaperur 1000 stunda fyrirliggjandi 13-22-40-60-82-109 wa Nú stendur yfir timi heimboða og inniveru. Athugið því að byrgja heimilið upp al’ O R E O L ralmagnsperum Sendum gegn póst- kröfu hvert á land sem er. Getum enn afgreitt perur af lager með gamla verðinu. MARS TRAOING COMPANY H.F. Klapparstig 20. — Simi 1-73-73. Ég mun gera það á morgun vegns Rips, En eftir það — ekki framar. — Segðu mér annars, sagði Peter. Þú ert þó ekki að stinga af vegna einhvers sérstaks? — Auðvitað, sagði hún giaðlega. — Hvers vegna skyldi ég annars fara hálfa leið kringum hnöttinn? Ég sting af vegna manns. —- Nei, má ég nú segja þér eitt, sagði hann. Það eru þó aðrar leiðir til að hrista mann af sér en su. Susan horfði róleg á hann. — Þú hefur misskilið þetta, Peter, sagði hún. Ég hristi sjálfa mig af . . . — En Susan, þú ineinar ekki . . þú getur ekki átt við . . . Hann horfði tortrygginn á liana. — Þetta er alveg ný uppástunga, að sjálfsögðu, sagði liún glaðlega, en það hlýtur að vera svo hollt að upplifa eitthvað nýtt. Og þetta hefur 1 öllum tilfellum verið — skémmti- legt, — eins og nokkurs konar nasa- þefur. Hann var vakandi, hugsaði hún hitur, — glaðvakandi. Ef hún aðeins gæti haldið við rónni, skyldi það ganga eins og í sögu. En hann varð að fá að vita það alll saman. — Ég trúi ekki, sagði hann, að nokkur maður gæti þekkt þig án þess að elska þig. Susan gaf honum langt, rannsak- að gera. andi augnaráð og kveikti sér i sigar- Fyrir utan það, hugsaði hún með^ettu, áður en liún svaraði. sjálfri sér, kæri ég mig ekki um aði) — Della. Þú hefur þekkt mig i vera alein með þér aftur, — ekki^mörg ár, og ekki elskar þú mig, eftir þetta kvöld. Það eru takmörkjHsagði hún og roðnaði við. sagðist vera viss um, að hún nnindi kunna vel við sig' í Afriku. Lofts- lagið var mjög gott þar og skait- arnir varla nefnandi, 'Hún lilustaði á hann og kom öðru hverju að viðeigandi skýringum. Seinna tóku þau af borðinu i sam- einingu og drukku kaffi við litið borð fyrir framan arininn. Hún fann á sér, að nú byrjaði annar hálfleikur. Hún horfði á hann reykja pípu sína, og á nianni, sem setti upp þessi rólegu, ihugandi svip- brigði (sem voru honum raunar eig- inleg), var ekki að sjá, hvað hann hugsaði i raun og veru. Hún gat ekki imyndað sér það. — Það er erfitt að hugsa sér, sagði hann eftir nokkra þögn, að það skuli ekki verða <"eiri slikir mið- degisverðir í þessu húsi. — Ég er hrædd um, að þeir verði alls ekki fleiri, Peter. Það er þess vegna, sem ég hef vandað svo mikið til þess. Sjáðu til, ég mun fá nóg að gera við að pakka niður, og það eru heil ósköp, sem ég á eftir að koma i kring. — En jiú kemur þó á morgun? spurði hann allt í einu. — Að sjálfsögðu, sagði hún bros- andi. Ég svík ekki vin, sem á fimm ára afmæli, um að komn. En ég ætla strax heiin, eftir að við höfum farið í dýragarðinn. Ég hef fremúr mikið fyrir þvl, hvað ung stúlka má gern.21 Hann sagði ekki neitt i langan VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.