Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 9
— Það er ekkert á við sjóferð fyrir fólk með slæmar taugar, sagði hann,
— Konan min getur ekki hugsað sér að sigla, — jafnvei ekki með Queen
Mary.
Þau voru ednu fariþegarnir um borð. Susan hafði ferðazt víða og hat'ði
nóga viðkynningu átt við karlmenn til að vita. að þetta var ekki upphaf
á hverfulum kunningsskap.
Hún gerði sér ljóst, að hann hafði aidrei gert hina minnstu tilraun
tii að fara bak við hana. Þegar fyrsta daginn hafði hann sýnt henni
mynd af Lóló, konu sinni.
— Hún er falleg, finnst þér ckkiV sagði hann. — Ég l'æ aldrei skilið,
hvað hún sér við mig.
Jú, hún var falleg, hugsaði Susau, — falleg, þokkaleg, eftir þvi hvernig
á það var litið.
Og Susan hafði þegar arkað inn í einkamál hans opnum augum, því
að hún hafði aldrei verið ein jjeirra, sem reyndu að læðast kringum
hlutina, jafnvel þegar jiað gat hafl í för með sér leiðinlegar afleiðingar.
Svo ákvað hún sér stefnu og liún hélt lienni án þess að líta til hliða.
Hún lék leikinn eftir ströngum reglum. Hún slapp meira að segja heil
á húfi gegnum skerjagarða Stokkhólms uni heiðbjarta mánaskinsnótl.
— Þetta, sagði Peter, er einkennandi fyrir platónska vináttu.
Á eftir var hún komin aftur til vinnu sinnar í I.ondon, og Peter hafði
farið heim til Edinborgar. Þau höfðu gefið hvort öðru upp lieimilisföng
sín. Petar skrifaði henni síðar, en hún svaraði ekki bréfi hans. Hún
vissi, hvenær hún skyldi kippa að sér hendinni.
Og þar var sú saga á enda, — sagan að baki fyrstu kynna þeirra. En
seinna, ári siðar, knúði hann á dyr hennar, eftir að lnin hafði haft
fólk heima hjá sér. Hann stóð við dyrn-
ar, og henni fannst hann líkjast unguni
k:ki dreng, þótt hann væri ekki undir tveim-
ur metrum á hæð. Hún kenndi stings í
hjarta sínu og náði varla andanum uro
stund, meðan hún var að átta sig á því,
að það var raunverulega Peter, sem
korninn var.
Hann kom einmitt i þeim svifum,
sem hinir gengu burt, og hún hafði
fengið hann til að hjálpa sér við upp-
þvottinn. Hann sagði henni mjög inn
fjálgur og ákafur, að nú ynni h mn í
London og byggi í húsi við næsta götu-
horn. Og nú var hann sem sagt
kominn til að minna hana á, að
hann ætti inni hjá henni bréf frá
jafnlengd fyrra ár, þégar hann skrif-
aði lienni. Hann sagðist hafa verið
hátt á aðra viku að skrifa það,
enda var það yfir tuttugu siður á lengd.
Hann hafði sagl lienni liitt og annað
um Lólu, sem hafði orðið fyrir bíl og
beðið bana. Það var dag einn, þegar
Ralpli Nixon ók henni niður í borgina
með það fyrir augum að hitta Peter.
í þennan tíma undraðist Susan ekki
ákvörðun hans, að gifta sig aldrei að
nýju. Rip skyldi ekki eiga stjúpmóður.
Hún hafði eingöngu beðið stutta bæn
og beðið þess, að liún fengi að verða
bonum að einhverju liði.
Og þegar hún kynntist Rip, syni hans,
sem var ekki nema fjögurra ára að
aldri, trúði lhm þvi statt og stöðugt,
og einn góðan veðurdag mundi hún
verða alls likleg lil að vega upp á móti
þeim þrúgandi tómleika, sem fyllti
hjarta Peters.
Dyrabjöllunni var liringt. Susan
opnaði augun og taldi hægt og sigur-
stranglega upp að fimmtiu. Síðan spratt
hún upp úr stólnum, grei]) eldspýlu-
stoklc og kveikti á fjórum grönnum
kertum, sem voru nákvæmlega eins lit
og blússan hennar. Hún var skjálfhent,
er hún gekk að hurðinni og opnaði
dyrnar.
Peter stóð k.vrr í dyrunmu um stund
og horfði á borðið, þar sem voru tóm
glös og gylltar rósir. Sfðan snaraði
hann sér að Susan, sem var klædd
víðu, svörtu pilsi og snjóblárri blússu.
— Það átti bara að vera eitthvert
snarl eftir ferðalagið, eins og við töl-
uðum um, sagði hann, en þetta er eins
og veizluborð.
— Það er það líka, sagði hún stilli-
lega.
Peter gekk nú að borðinu og studd-
ist við einn stólinn.
— Eftir öllu þessu að dæma, sitgði
hann, hlýt ég að komast að þeirri einu
niðurstöðu, að þú sérl ástfangin. Hver
er liinn hamingjusaini, et' ég má ger-
ast svo djarfur að spyrja?
— Þetta er ekki neitt ástarinnar mið-
degisborð, sagði hún glaðlega. En eig-
um við ekki að fá okkur sæti? Matur-
inn cr til reiðu, og ég get sagt þér.
hvernig allt er i pottinn búið, meðan
við borðum. En vel á minnzt, meðan ég
Framhald á bls. 29.
9