Vikan


Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 23

Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 23
Svo stór er geimurinn svo langar, aft ekki er nokkurt viölit að tnæla þær í smærri einingum en ljósár- um. En ljósár er sú leið, sem ljósið fer á einu jarðnesku ári, og með tilliti þess, að, Ijósið berst 300.000 km á einni sek- ándu, liggur i augum uppi, að það er ekki neinn smáspölur. Sé ljósárinu breytt í venjulegar lengdareiningar, verður það 9.500 milljarðar km eða rúmlega 237 millj- ón sinnum lengra en miðjarðarlínan, 25 milijón sinnum lengra en til mánans og 03.000 sinnum lengra en til sólarinnar. 100 milljarðar sólna i Vetrarbrautinni, einn milljarður vetrarbrauta — minnst. Vetrarbrnutin rr stjarnkerfi, sera sól- kérfi okkar ielst til. Sólkerfi okkar er þó harla iitill hluti af henni, því að í Vetrar- brautinni teljast að minnsta kosti 100 milljarðar sólna eða stjarna eins og okkar sól, sem hafa um sig kerfi af plánetum og tunglum þeirra. Það má þvi fullyrða, að Vetrarbrautin sé talsvert stór. Milli endimarka hennar eru 10.000 ljósár á breiddina eða 95 millj- ónir milljarða km, en á lengdina eru það 30.000 ljósár, það er að segja 950 milijarðar km. Úr þessu tekur þvi varla að minnast á spölinn heiman að frá mér út í „sjopp- una“. . Og þegar þess er gætt, að í himingeimn- um fyrirfinnast að minnsta kosti eitt þús- und milljónir sambærilegra vetrarbrauta öða stjarnkerfa, þá verða það varla kall- aðar ýkjur, þótt maður fullyrði, að himin- 3 geimurinn sé stór. Jjjj 1,5 metrar til sólarinnar yrðu hlutfalls- lega 140 milljónir kítómetra til næsta stjarnkerfis. Það er að minnsta kosti óhætt að segja, að drjúgur spölur sé milii Vetrarbrautar- innar og næsta stjarnkerfis — eða hvorki meira né minna en 1,5 milljónir ljósára, svo að óþarfi ætti að vera að tala um þrengsli í himingeimnum. Lengst hefur tekizt að sjá tvo milljarða ljósára út í himingeiminn — með stjarnsjánni miklu á Palomarfjalli í Kaliforníu, en það er þvi sem næst 19.000.000.000.000. 000.000.000 km (19 þúsund milljónir millj- arða). Sennilega verður auðveldara að gera sér í hugarlund slíkar vegalengdir, ef maður tekur sig til og minnkar þær allar hlut- fallslega jafnt. Ef við segðum, að vega- lengdin til sólarinnar væri ekki nema 1.5 metrar, þá yrðu 4 millimetrar til tungls- ins, 55 metrar til Plútós, — en 140 raillj- ónir km frá Vetrarbrautinni til næsta stjarnkerfis, það er að segja eins og hin raunverulega vegalengd til sólarinnar — óstytt. Ef til vill er þó auðveldast að átta sig á þessum vegalengdum, ef við miðum þær við hraða, — eins og ailt er miðað við á vorum dögum. Þotuhraði — 1000 kni á klukkustund. Ef við miðum við þann hraða, sem ný- tízku-farþegaþotur ná, 1000 km hraða á klukkustund, þá gerir það 280 m á sek- úndu. Til samanburðar má geta þess, að hljóðið fer með 1.200 km hraða á klukku- stund við yfirborð jarðar og snúnings- hraði jarðar er 1.667 kin á klukkustund, en brautarhraði hennar umhverfis sólina 106.000 km á klukkustund. En nú skulum við atiiuga, hve fijót við yrðum í förum með 1000 km hraða á klukkustund. Það mundi taka okkur fjöru- tiu klukkustundir að fljúga umhverfis jöríjina, en sextán sólarhringa til tungls- Framíiald á bls. 26. Þaö er augtjóst, að við þurfum miklu hrað- ari farartæki fyrir ferðalög um himin- gehninn. Allir vita, að gras vex ekki með miklum hraða. Samt sem áður væri það orðið 63,5 metrar á hæð, áður en okkur tækist að komast tll sólárinnar f þots, — þótt allt gengl vel. — Ég borga 50% í þjórfé — kann- ske hefur þá einhver áhuga. — Júlla, það er vlst siminn til FTBELGIR sem eru 2 metrar I þvermál en 6,5 metrar 1 ummál, hið eftirsóknarverðasta leikfang og skemmtitækl fyrir unga sem gamla. Kr. 65.00. Mjög auðvelt er að blása belgina upp með þvl að tengja þá við blástursop á ryksugu eða við útblástursrör bila. Klippið út og sendið strax. H ÁS Pósthólf 57, Reykjavik. Vinsamlega sendið mér ....... stk. 1 póst- kröfu hið fyrsta. Nafn: ...................................... Hebnili: ................................... Biröir mjög takmarkaðar. þín. - 4

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.