Vikan


Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 15

Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 15
Saga úr daglega lífinu Aífáaháím feokuhhi Scnni fyrir þá sök, að það veitti mér tæki- færi til a'ð reyna eitthvað nýtt. Þó að ég væri niður brotinn í byrjun, var ég það eliki lengur, og það var Sonju að þakka. Til að fagna nú f.rama mínum og einnig til að gleðja Sonju bauð ég henni með mér út að dansa. Sonja hafði mjög gaman af að dansa. Ég hafði hugsað mér að spara ekki neitt til kvöldsins, því að mér fannst, að við bæði hefðum unnið til hátíða- slundar. Sonja var bæði þakklát og hamingjusöm vfir þessu boði minu. Kvöldið byrjaði lika ljómandi vel, — við dönsuðum, borðuðum og skemmtum okkur ljómandi vel. — Ég hef aldrei séð þig eins og i kvöld, sagði liún. — Hvað hefur komið fyrir? Við sáluin þétt liiið við lilið í litla sófanum. Ljósin voru dauf, og danslögin bárust inn til okkar úr salnum. Við voruin að drekka kaffið, þegar ég sá, að kom- ínn var tími til að segja henni hin miklu tíðindi. Hreykinn sagði ég henni frá framtíðarhorfuin mínum og var svo upptekinn af frásögn minni, að ég veitti andlitsdráttum hennar ekki atliygli, — ekki fyrr en ég hafði lokið frásögninni. Þá leit ég á hana. Hún líktist tólf ára gamalli skólastúlku með stór, ótta- slegin augu. ^ — Ó, Chris, hrökk út úr henni.S, — Þá ferðu frá mér. Ég mun sakna* þín hræðilega. Það var Sonja, sem byrjaði að kalla mig Chris. Það fór í taugarnar á mér, — mér fannst það hljóma svo ómerkilega. Vera kallaði mig aldrei öðru en mínu rétta nafni, — Christian. — Já, en góða inin, ég kem við og við lil höfuðborgarinnar, sagði ég kalt. — Ég missi ekki sambandið við mitt gamla fyrirtæki. — Já, en þó ... Hún dró sig frá mér og sat þarna lítil og aumkunarleg úti i sófahorni. Skyndilega sá ég, að þetta var synd gagnvart íienni, því að ég skildi, hve illa henni féll það og livað ég var orðinn henni mikils virði. Þarna sat ég og fann, að ég hafði hegðað mér eins og þorpari. f raun og veru hafði ég aðeins notfært mér vináttu hennar og ætlaði siðan að yfirgefa hana. — Ég hafði þó aldrei þorað að vona, að þú mundir giftast mér, heyrði ég hana segja lágri röddu. — Hvers vegna ekki? spurði ég þrjózkur, þvi að mér datt skyndi- lega í hug: Hvernig væri, að við giftumstl Það var staðreynd, að okkur leið vel saman, og þar fyrir utan þarfnaðist ég einhvers til að annast húshald fyrir inig. Ég hafði ekki gleymt hinum hræðilega tima, meðan ég þvældist aleinn um. Það var korninn annar bragur á tilveru inína, eftir að ég kynntist Sonju. Þegar ég giftist Veru, h'afði ég gert það af ást og rómantík. Þetta hjóna- band yrði aftur á móti grundvallað af lieiðarlegum og góðum félags- skap, — og var það ekki alveg jafn- inikilvægt? Þar fyrir utan hafði ég aldrei séð Sonju jafnsnortna og þokkalega og þetta kvöld. Hún var í nýjum kjól, sem fór lienni vel og þar að auki féll mér vel i geð. Það voru auðvitað ótal hlutir, sem þurfti að framkvæma, áður en við færum. Yfirmaður minn hjálpaði mér við að fá húsnæði nálægt nýja vinnu- staðnum, litla þriggja herbergja ibúð í nýbyggingu. Og tveimur mánuðum seinna vorum við Sonja gefin saman i hjónaband. Það var ekki svipmikið og glæsilegt kirkju- brúðkaup, eins og jiað hafði verið, er við Vera giftumst. Nei, nánast sagt var ég' úti á þekju á brúðkaups- dag okkar Sonju, og hamingja henn- ar fór í taugarnar á mér. Til allrar hamingju urðum við að fara strax og koma okkur fyrir á nýja heim- ilinu og ég að venjast mínum vinnu aðstæðum. Það mundi fanga hug minn allan. Án þess að hugsa nánar úl i það fól ég Sonju að annast allan útbúnað heimilisins, af þvi að timi minn lirökk ekki til. Og nú fyrst kymitist ég smekk hennar. Það kom fljótl í ljós, að litasam- setningin og hlutirnir, sem hún valdi, voru mér mjög á móti skapi. hún keypti, en annað var hún þegar búin að kaupa og komin ineð það heim. Ekki bætti það úr, að hún Sumt gat ég komið i veg fyrir, að var hrifin sem barn. Ég gat ekki dulið gremju mina, en það leiddi aftur til rifrildis. Það er að segja, það var ég, sem skammaðist og setti út á hana. Sonja var óham- ingjusöm og örvæntingarfull, þegar ég var reiður. — Ég liéll, að þér niundi lika þetta, Chris, sagði hún aumkunar- lega og leit á mig bænaraugum. — Ég keypti þetta aðeins, af því, að mér fannst það fallegt. — Já, en þú verður að afsaka mig, sagði ég gramar, - en smekkur b'ramhald á bls. 28.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.