Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 8
Ástm getur verið vonlaus og valdið miklum sarsauka
— En hún getur líka valdið hinu gagnstæða,
5USAN FORBES var ein heirra stúJkna, sem menn
sneru sér við á götu tit að horfa á. Hún var falleg,
vel gefin; og hafði til að bera Jþann sérstaka þokka,
sem karlkynið fellur fyrir. Hún hafði ekki auga-
stað á neinum sérstökum. Hún var einstaklega geðug
stúlka og brosti við hverjum sem vera vildi.
En hún hafði ákveðið að kafa einn draum lil botns,
en það skyldi gerast eflir öllum kúnstarinnar reglum.
Hún viidi ekkert hafa með hálfunnin verk. Engin glappa-
skot. Það skyldi gerast fljótt, rækilega og án nokk-
urs hiks.
Hún gaf miðdegisverðarborðinu, sem var tilreitt fyrir
tvo, íhugult velþóknunaraugnaráð. Litla, snotra horð-
stofan í nýtizkulegri íbúð hennar var tilhöfð vegna
mótsins.
— Það er eitthvað heillandi við fullvissuna, hugsaði
hún upp úr þurru, — jafnvel hina óþægilegustu fullvissu.
Þess utan hafði hún slitið Peter af sér f.vrr. Það gat
komið fyrir aftur. En það mundi verða erfiðara í þetla
sinn. Það var ineira, sem tengdi þau, — mörg sterk bönd.
Hún settist í djúpan stól við ol'ninn og beið hans. Það
lék dauft bros um varir hennar, meðan hún lifði upp I
huga sér níu síðustu klukkutimana. I>vilíkur dagurl En
nú Iiafði hún fekið ákvörðun j eitl skipti fyrir öll. Þvi
yrði ekki breytt.
Hún haiði siiætl morgunverð með suður-afrlskum aug-
Iýsingasmála og hafði orðið nokkuð undrandi að hitta
Tim. forstjórann, aleinan I vinnustofunrii, þegar hún
kom aftur.
Hann hafði séð hana læðasl úl úr húsinu með teikn-
ingar sínar undir hendinni og hafði ákveðið að bíða
eftir henni til að heyra hinar döpru fréttir.
Tim hafði hlustað á hana an þess að segja aukatekið
orð. Það var ckki fyrr en hún hafði talað út, að hann
spurði:
— Hvað koin Ben Adams til að hjóða bér, — endilega
þér, — atvinnu?
Susan sagði honum, að það hefði í raun og sannleika
allt um garð gengið um kvöldið, þegar Tim héll hófið
til heiðurs Ben. Hún hafði dansað við hann, og þau töl-
uðu saman um Suður-Afríku. Og það var af einstakri
hæversku, að hún sagði, að hún gæti vel hugsað sér
að skreppa þangað einhvern tíma.
Tim segir, að þér séuð bezfi teiknari, sein liann hafi
nokkurn tíma haft, sagði Ben þá. Ef yður er i raun og
veru mál að halda til Suður-Afriku, þurfið þér ekki ann-
að cn að láta mig vita um það.
Þá hafði henni skotizt hugmynd i koll eins og leiftri af
heiðum himni. Jafnframt því. tók áfjáð, lág rödd að
kvískra I iiuga henni. Þessi rödd sagði, að nú vaæi ein-
stakl tækifæri til að fjarlægja Peter sviplega úr lilveru
hcnnar.
Hún sagði engum fr.i þessu um kvöJdið og gekk heim
i hattipn með þetta leyndarinál í huga sér. Snemma næsta
morgun h)ingdi hún á hótejið, þar sem Ben Adams bjó,
og þá þöfðu þau ákveðið að borða saman morgunverð
i dag. Hún hafði ekki gefið sér tima til að breyta á
kvörðun sinni.
— Og það er allt. sem ég gel sagt þér, sagði hún við
Tim.
Tim hafði tekið því með jaínaðargeði.
— Sem forstjóri fyrir jjes.su fyrirtæld, sagði hann,
finn ég mig. knúinn til að stilla Ben Adains upp við
múr í dagrenningu næsla dag og skjóta hann, — en sem
persónulegur vinur þinn er ég viss um, að þú hefur
fengið nóg. Stunelum hef ég haft hina ínestu löngun til
að kvelja Peter, því hann hefir reist órjúfanlegan múr
kringum sjálfan sig. Aniiars hef ég alltaf heyrt sagt,
að það væri eitthvað sérslakt, sem gilti um ekkjur;
sjálfsagt gildir það einnig um ekkla, — kannski sér-
slaklega þó, þegar um þuð er að ræða, að þau eiga
ungan son, hvorl um sig. En meðal annarra orða, bætti
hann við og sendi henni rannsakandi augnatiIHt, — þér
þykir líklega enn jafnvænt um Rip?
— Já, samsinnti hún hæglátlega.
— Barnið má ekki af þér sjá stundinni lengur. Hann
mun sakna þín ákaflega, Susan.
Og einnig í þelta sinn varð hún að fallast á það, sem
hann sagði. En hún hristi höfuðið við þeirri ágizkun
hans, að sex þúsund mílua fjarlægð milli þeirra Pet-
ers inundi korna honum til að rlsa upp til dáða.
— Peter mun kannski sakna mín eitthvað, sagði hún,
— á sama hátt og hann saknar gamla fralckans síns, sem
ráðskona lians hefur gefið tuskusafnaranum, en ekki
heldur meira.
IIúii braut ekki þeilaiin frckar urn betta, en hún hafði
skemmt sér við að sjá svipinn, scm kom á andlit Tims,
þegar hún sagði honum frá áætlunum sínum viðvíkjandi
kvöldinu.
H(in hafði lofað Peter að hafa lit matarbita, þegar
hann koin heim úr tveggja daga viðskiptaerindum i Corn-
wall. og hún hafði afmælisgjöf handa Pup heim með sér.
Hún hafði verið læst iiini í geymsluskáp í margar vikur.
Hann mundi verða undrandi að fá miðdegisverð i stað-
inn, undrandi, en ekki verða fyrir áfalli. Það þóttist hún
vita.
Hún leit á klukkuna. Það voru aðeins fimm mínútur
eftir, þar til hann kæini. Svo leit hún á myndina af Petcr,
srm var á svig við klukkuna á skápnuin.
Hökulagið var einkennandi fyrir hann. Hún mundi, að
fyrsta hugsun hennar liafði verið: Þetta er þess konar
niðurandlit, scni ég gel ekki þolað, þótt ég geri það. Það
var, þegar hún hitti liann uni borð i fitla flutningaskipinu.
— Cóðan daginn, sagði hann hressilegur i bragði. —
Eruð þér Susan Forhes? Skipstjórimi hefur talað við
mig um yður. Ég er Peter Férgukon, sem stendur að
lyfta mér upp eftir skipsreisugildi.
Hún var að því komin að hlæja
— Ég er Susan Forbes, — að lyfta mér upj) eftir aug-
lýsingaþvarg.