Vikan


Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 18

Vikan - 07.04.1960, Blaðsíða 18
Itolska sn/ð/ð er að sigra VIKAN ræðir við Jón Inga Rósantsson yfirklæðskera hjá Gefjun, um herratízkuna 1960. . Sí'5# vr v" j*? 'V vt f. ■Vlyndin til vinstri: Hér hafið þið nýja, ítalska sniðið i allri sinni dýrð; stuttur jakki, þriinftar buxur án uppbrota 'Ífe\& ■ISÍPii SfW I '•: , . i Allt frá tímum (iiottos og Vinris hafa ftalir átt sand af snjöllum lísta- mönnum á mörgum sviðum. Mynd- list ítala cr með itiikilli grósku enn í dag, en almenningur um allan heim þekkir þó betur. að Italir teikna bíla og föt flestum betur. Þeir „gefa líu;na“ í þessu hvoru tveggja, og ekki sízt i fataiðnaðinum eru þeir þekktir að því að vera djarfir með nýjungar. ftalska sniðið á karl- mannafatnaði, sem nú er að sigra heiminn, mun hafa orðið til fyrir áhrif frá skíðafatatízku, og fötin líkjast beinlínis skiðafatnaði. Vikan hitti að máli ungan og efnilegan inann í klæðskerastétt, — •lón Tnga Itósantsson, yfirklæð- skera hjá Gefjun í Kirkjustræti. Hann skýrði ögn nánar f*á helztu .■inkénnum ítölsku tízkunnnr. — Þetta snið er nú oríjið álíka ulgengt í Frakklandi og á nalíu, og segja má, að það sé orðið algengt um alla Evrópu — vestan til. Þetta er búið að vera á döfinni allt að því í tvö ár þarna syðra, og mér persónlega finnst það skemmtilegt. en því er ekki nð neita, að menn verða að hafa liðlegan vöxt til þess að bera það vel. — — Viltu lýsa sniðinu riðum ? — Iiöfuðeinkennin ei jakkar og þröngar buxur. Jakkarnir eru styttir að mun frá því, sem undanfarið hefur tíðkazt. Hálsmálið Framhald á bls. 2fi ®tfÉ8IÉ®Í IWHÍl tfefeixifei: ‘ w* i fMpg fefeiffefeif : ; aðalat- :■••■■ :•••: :;■■■•' ■ Þýzkur ullartausfrakki eftir nýjustu tízku með raglan-ermum, þremur tölum og sfddin ekki nema niður að hné. mm I ;;:fe>:-'fe Margvíslegar gerðir af sporthöttum hafa komið fram upp á síðkastið. — Hér er einn mjög klæði- legur úr grófu tveed. Vesti eru talsvert mikið í tízku. Þau eru höfð með ýmiss konar sniði og af margvíslegu efni. Hér er eitt úr snöggu skinni með silf- urhniippum. ■ ;■;;; ; ■ •:•:•••: ' ; . ;.• ■ ■1111 : '■ ' ,: ■' I i 1 m m m\

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.