Vikan


Vikan - 05.05.1960, Page 3

Vikan - 05.05.1960, Page 3
Þegar Viscount flugvél Flugfélags íslands hefur svifið léttilega með yður yfir Atlantshafið og Norðursjóinn, komið þér inn yfir Jótland. Þar eru enn óræktaðar heiðar, en stærstur hluti landsins er eins og myndin sýnir: akur við akur, garður við garð og skjólbelti úr skógi á milli. Þegar flugvélin er komin yfir Jótland, mun skammur tími líða, þar til hún rennir sér niður á Kastrup-flugvöll við Kaupmannahöfn og ævintýrið er hafið fyrir alvöru. | f f I | Getraun í fjórum þáttum / Hér er þriðji þáffurinn — af fjórnm Við höfum spurt um íþróttamann og Idrkjunnar þjón.Nú spyrjum Tið um skáld. Getraunaseðill nr. 3, Maðurinn heitir: Einar Benediktsson, Vilhjálmur frá Skáholti. Guðmundur G. Hagalin Klippið út og geimið. Við neínum þrjú nöfn sem ykkur finnst líkleg astur. Haldið síðan miðanum til haga og sendið þá alla í einu að getrauninni lokinni

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.