Vikan


Vikan - 22.12.1960, Síða 3

Vikan - 22.12.1960, Síða 3
— Mér er smám sarnan farið að þykja vœnt um hana mömmu þína. Endur fyrir löngu (ég lield mér sé óhætt að segja það) kom út blað, sem nefndist Fálkinn. Ég keypti það alltaf, en nú er það hætt að koma út. í blaðinu voru tvær framhaldssögur, Stjörnu- hrap eftir Patricia Fenwiek og bróðurleitin, ég man ekki i bili eftir hvern liún er. Ég get full- vissað þig að þessar sögur eru báðar spennandi, þessvegna langar mig til að biðja þig að koma með þessar sögur i blaðinu eða iáta mig vita hvar ég get fengið þær. Þá myndi ég verða þér þakklát. Vikan er góð, Skuggi er ágætur og ágætt að það eru farnar að koma smásögur og greinar eins og ura Kennedy og eins um Gyð- ingana. Þið ættuð að koma með eitthvað svo- leiðis oftar. Með fyrirfram þakklæti. S. G. Sennilega ertu búin að fá lausn á vanda- málinu þínu, áður en þetta svar kemur, því nú er Fálkinn risinn úr rekkju á ný eftir langa og þunga sjúkralegu, og væntanlega hefur hann þá haldið áfram með framhaldssög- urnar. Hins vegar tökum við aldrei upp sög- ur, sem önnur íslenzk blöð eru með eða hafa verið með, og allra sízt ef þau eru dauð, því það væri líkrán. — Ef Fálkinn skyldi samt ekki hafa haldið áfram með sögurnar þínar, minnist ég þess, að Stjörnuhrap eftir Patriciu Fenwick var í Norsk Ukeblað í fyrra um þetta sama leyti, ef þú getur nokkurs staðar haft upp á því. Lyfjafræði Kæra Vika! Beztu þakkir fyrir allt gott. Nú langar mig til að spyrja þig hvað maður þarf að vera gamall til að læra að verða aðstoðarstúlka lyfjafræð- ings og hvort maður þarf einhverja menntun. Með beztu kveðjum. Anna. Eftir því, sem við höfum komizt næst, þarftu að vera 16 ára eða þar um bil, og hafa mið- skólapróf. Að öðru leyti vísast til viðtals við aðstoðarstúlku lyfjafræðings, sem birtist í 41. tbl. Vikunnar á þessu ári. „BONGÓLÓ"! Hvað er „BONGÓLÓ“? MMNMMM l-»itur»í ELECTROLUX-UMBOÐIÐ Laugavegi 176. Sími 36200. i E =* • S f 30 S * „ n ódýrastur allra kæliskápa af svipaðri stærð, 7,4 rúmfet (210 lítra) Haliðaskilmálar. vucam 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.