Vikan


Vikan - 22.12.1960, Side 23

Vikan - 22.12.1960, Side 23
hrært smátt og smátt saman við hveitiS. Hrært vel saman og látið biSa 15 min. Feitin hituS i djúpum potti. Járninu dyfiS i feitina þurrkaS á pappir og dyfiS 1 deigið hér um bil upp að brún. Feitin þarf að vera svo lieit að járnið fljóti i feitinni. BrauSkollurnar eiga að vera ijóshrúnar og þurfa að harðna á járninu áður en þeim cr hvolft á pappír, sem dregur til sín fitu. Áður en hrauðkollurnar eru hornar fram þarf að hita þær í ofni, síðan fylltar t. d. meS grænmetisjafningi ásamt hangikjöti eða reyktu svinakjöti, sveppajafningi o. fl. Kjötréttir Hangikjöt. Þegar liangikjötiS er soðiS er betra aS láta það kólna nokkra stund í soðinu. Ef kjötið er mikið reykt, verður það bragðbetra ef örlítill sykur er settur í soðið. Stærri stykki svo sem læri og bógar eru soðin með eða án beinsins. Kjötið verður sneiðfallegra séu bein- in tekin úr en safaminna. Beinin eru skorin úr eins heillega og hægt er, kjötið saumað saman og vafið á sama iiátt og rúllupylsa: (á að halda sömu lögun og áður). Þannig, kjötið er látið í létta pressu sé það borið fram kalt. Léttreykt kindakjöt er ágætt að matreiða á sama liátt reykt svínakjöt. (Ilamborgarhrygg) Það þarf að sjóða í nokkuð mildu vatni áður en það er hrúnað annars er hætt við að kjöt- ið verði of salt. Hangikjöt er boriö fram með lirærðum kart- öflum og grænmeti í jafningi. Ef mikið er liaft við t. d. á lcalt horð er nokkuð af kjötinu skorið i sneiðar, raðað á fat og hrærðum kartöflum sprautað yfir. Skreytt með græn- metinu. Blómkál, aspas og hrærð egg er einn- ig gott með hangikjöti. Á jólunum er laufabrauð borið hér með. Hangikjötið geymist bezt vafið i plast eða málmpappir. Lambasteik (fyrir 4—6). l>/2 kg lambakjöt, salt og pipar, 50 gr smjör- líki, laukur, gulrót, 6 dl vatn, 5 dl kjötsoð, 20 gr hveiti, 1 dl vatn, krydd, 1—2 msk. þeyttur rjómi. Á eftirfarandi liátt er ágætt að steikja, læri, hrygg eða bóg. Kjötið er ekki vafið nema ef það er út- beinað (sjá mynd) Sé kjötiS magurt er gott að þræða í það mjóar fleskræm- ur. Feitan lamb- hrygg er betra að skera skurði í áður en hann er steiktur, þannig að skorið er þversum með 2—- 3 cm millibili, þó elcki inn úr fitu- laginu. Kjötið er þvegið með deig- um klút og pensl- að mcð bræddu smjöri eða olíu látið á rist ineð ofnskúffu undir og brúnað efst i ofninum, þá er steikin færð neðst í ofninn salti og pipar stráð yfir. Vatnið látið i skúffuna. Skor- inn laukur og gulrót látin þar i lil bragðbætis. Soðið um það bil 1% klst. Sé kjöthitamælir ekki fyrir hendi er stungið i þykkasta vöðv- ann eða niður með beininu tii að athuga hvort kjötið er soSið og er vatninu þá oft sleppt. Sé málmpappír vafinn utan um steikina og hún steikt þannig þá þarf lcngri steikingu. Siðasta hálftimann eru kartöflurnar steiktar með. Þær eru flysjaðar og skornar eins og í sneiðar en þó ekki alveg, þannig að þær haldist saman. Penslaðar með olíu og örlitlu salti stráð yfir. Raðað til hliðar við steikina þær eiga að vera gulbrúnar og hæfilega meirar. Góðar með ýmsum steiktum kjötréttum. Soðið er jafnað með hveitijafningi og bragðbætt, gott er að setja 1 tesk. af rifsberjalilaupi á- samt 1—2 msk. af þeittum rjóma. Borið með bökuðum cða brúnuðum kartöflum og soðnu eða hráu grænmeti, t. d. hvítkálssalati. Hvítkálssalat m/appelsínum. (4 hvítkálshöfuð (lítið), 2 appelsínur, safi úr % sítrónu, 1—2 msk púðursykur. Hvitkálið er rifið á grófu rifjárni eða skor- ið i mjóar ræmur. Appelsínurnar eru skornar í bita. Bragðbætt með sítrónusafa og púður- sykri. Bezt og hollast nýtilbúið. Svínasteik. 2 kg svínakjöt, læri eða bógur, salt og pipar eða piparkorn, 5—6 dl vatn, 2—3 msk. hveiti og 1 /2 dl vatn, krydd (salt, pipar, eða piparkorn, sinnep), Franskar eða brún- aðar kartöflur, grænmeti og ávextir. Iíjötið er þerrað og skorið inn úr hamnum þannig að myndist litlir ferliyrningar (ath. að skera ekki of djúpt). Nuddað með salti og pipar. Brúnað við meSalliita. Vatninu liellt á og soðið um það bil 2% tíma (Það er aldrei ausið yfir svínasteik). Sósan jöfnuð. Ef soðið er mjög feitt er betra að fleyta það og ef sósan aðskilst jafnast hún við aS setja kalt vatn i liana. Með svínasteik eru bornar franskar eða brúnaðar kartöflur, hálf- soðin epli og sveskjur, rauðkál eða rauðkáls- salat og hrátt eða soðið grænmeti eftir því sem fyrir hendi er. Einnig rauðrófur, pikles eða sýrðar gúrkur. Rauðkálssalat. C Rauðkálið er skorið eða rifið i finar ræmur og eplin skorin í litla teninga. Rúsínur eru einnig góðar hér með. Bragðbætt með sitrónu- safa og púðursykri. Beinlausir fuglar. 700 gr beinlaust kálfa eða lambakjöt, salt, og pipar, 70 gr reykt flesk, 100 gr smjörlíki, fi dl vatn eða kjötsoð, hveitijafningur, kr.vdd, 2—3 in.sk. þeyttur rjómi, soðnar eða franskar kartöflur, grænmeti. Bezt er kálfa eða nautakjöt i þennan rétt. Kjötvöðvarnir ertt skornir i fingurþykkar sneiðar sem eru kryddaSar, sé fleskiS lítið salt. Fleskræma lögð á hverja sneið. í staðinn fyrir flesk er oft notað kjötdeig og söxuð steinselja. Sneiðarnar vafðar í rúllur og fest saman með trépinna eða mjúku bómullargarni. Steikt. —,- RaðaS i pott. Vatni eða soði hellt á pönnuna og í pottinn. Kryddað og soðið í % klst. eftir kjöttegund. Soðið siað, jafn- að, kryddað og þeyttum rjóma blandað í síð- ast. Rúllunum raðað á fat og ofurlitilli sósu hellt yfir. Með þessu eru bornar soðnar eða franskar kartöflur og grænmeti. Fylltar kótelettur. 4—6 þykkar, magrar svínakótelettur, salt, pipar (karrý), 70 gr smjörlíki, epli og sveskjur, rjómabland 2—3 msk. Sveskjurnar eru lagðar í bleyti daginn áður og steinarnir teknir úr. Eplin eru einnig lögS i hlcyti séu þau þurrkuð, annars flysjuð og skorin i bita. Kóteletturnar eru skornar þvers- um inn að miðju með beittum linif, þar í eru ávextirnir lá-tnir og lokað með trépinna eða eldspýtu. Steiktar við hægan hita. Kryddinu sem áður hefur verið blandað saman stráð yfir um leið og kótelettunum er snúið við. Þegar þær eru gegnumsteiktar er þeim raðað á fat. 2—3 msk. af rjómablandi hellt á pönn- una, látið sjóða, hellt yfir kóteletturnar. I staðinn fyrir kartöflur og soðið grænmeti er gott að borða soðin hrísgrjón og hrátt salat með þessum rétti. Hrátt grænmeti m/salatsósu. 1—2 msk. matarolía, 1 msk. sítrónusafi (eða edik), '/ tesk. salt, 1—2 tesk. sykur. Ilvitkál, gulrætur og margskonar grænmeti er skorið í fína strimla og bragðbætt með salatsósu. Þeytt vel saman, hellt yfir grænmetið. Hamborgarhryggur með grænmeti. 1 kg af Hamborgarhrygg þarf um það bil 20 minútna suðu. Bezt er kjötið ef það er soðið i rauðvíni og vatni til helminga, en rauð- víninu má sleppa. Látið í ofnskúffu og smurt með sinnepi og púðursykri. Einnig er ágætt að brúna smjör og sykur saman og liella karamellunni yfir hrygginn. KjötiS er brúnað við um það bil 250° i 10 min. Kjötið er borið fram með soðnu grænmeti og bræddu smjöri eða sósu úr soðinu er þá einnig haft grænmeti og kart- ölfur soðnar eða steiktar i smjöri. Hamborgar- hryggur sem einungis er soðinn i vatni og ekki brúnaður er heztur með grænmetisjafn- ingi. Abætisréttir Ferskir og niðursoðnir ávextir. Ávextirnir eru skornir i litla bita. Nota má hvaða ávexti sem er, einnig ber t. d. vinber og kokteil- ber. Saman við á- vaxtasafann er gott að setja ver- VLKAH 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.