Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 4

Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 4
í Nesi. Frá 1. júlí 1829 var notaSur þermómetrógraf, er sýndi baeSi hámarks- og lágmarkshita milli athugana í Reamur-stigum. StóS svo til 1835, en þá var „nálin“ í mæli þessum orSin mjög slitin. Var því gripiS til þess ráSs aS lesa á venjulegan mæli nokkrum sinnum á degi hverjum og hæsti og lægsti álestur látinn gilda sem liámark og lágmark. Þess er sérstaklega getiS, aS kvarSar mælanna hafi veriS úr látúni. MeS því aS hitamælingarnar eru ekki sambærilegar yfir allt tímabiliS, eru meSaltölin reiknuS í tvennu lagi, 1823—1829 og 1829—1837. (Þermómetrógraf var tillukt, bogin glerpípa fest á rnjóa fjöl, og vissi beygjan niSur. NeSst var hún fyllt kvikasilfri, en vínandi ofan á og tvær nálar í, sem sýndu mesta og minnsta hita frá síSasta álestri. Magnús Grímsson kallar slíkan mæli gagnhitamœli í Eðlisfrœði sinni, bls. 242). Loftvog og hitamælir (úti) voru allajafna lesin milli kl. átta og níu aS morgni. Gagnhitamælir var lesinn kvölds og morguns. I töflunni hér á eftir eru meSaltöl einstakra mánaSa og ára, eins og kandidat Holmstedt heí'ur reiknaS þau, en þeirn er breytt í Celsíus-stig. Mismunurinn á hita kl. 09 og meSalhita sólarhringsins er svo lítill, aS ekki hefur þótt taka því aS leiSrétta mánaSarmeSaltöl þess vegna. Sama gildir um meSaltöl, sem unnin eru úr hámarks- og lágmarkshita sólarhringsins, ef athugaS er á réttum tíma og vel er búiS um hitamæla. Hér er meSalhiti sumarmánaSa áberandi og ósenni- lega hár, og getur þaS bæSi stafaS af því, aS mælarnir voru aðeins eitt fet yfir jörð og stundum hafi verið athugað eftir kl. 09. Ég held samt, að sól hafi vart náð að skína beinlínis á mælana. Enn er það í fullkominni óvissu, hvort tími hefur verið reiknaður eftir sóltíma staðarins eða hreint og beint eftir búmanns- klukku, en hún var oftast „á undan sól". Þrátt fyrir allt þetta, eru ársmeðaltöl ekki fjarri lagi fram til 1835, en úr því eru þau ótrúlega lág. Ár/mán. J F M A ,M J J Á S O N D Ár 1823 0.4 —3.4 —1.0 4.7 G.O 11.0 16.6 13.8 8.8 0.6 —0.7 —3.1 4.5 1824 —2.4 —1.9 —1.5 4.9 10.5 16.7 17.5 13.6 6.9 —0.4 —5.5 —7.1 4.3 1825 —3.2 —3.1 2.4 3.4 7.4 11.4 15.7 12.5 10.7 4.6 —2.0 —3.2 4.8 1826 —2.1 0.9 1.2 1.2 8.7 9.6 12.6 11.5 9.4 4.0 —0.5 —0.6 4.7 1827 —2.9 -0.2 —6.2 1.1 7.6 12.0 13.7 11.2 8.6 5.4 1.9 —1.0 4.5 1828 0.5 0.4 0.5 3.7 9.7 11.6 17.5 16.8 11.6 6.6 0.2 1.4 6.8 1829 —0.6 —2.7 —1.2 2.9 7.7 11.2 15.0 14.4 8.1 1.2 —0.7 0.9 4.91) 1830 1.1 —2.7 —2.9 1.4 10.0 11.5 12.5 12.5 9.1 5.4 —1.2 —4.7 4.4 1831 —0.9 —3.2 1.9 4.0 4.7 12.6 11.1 9.2 7.6 3.9 —1.7 0.4 4.2 1832 —0.4 —2.6 -3.5 2.5 4.1 8.5 10.0 7.9 4.7 2.2 0.7 —1.7 2.7 1833 0.5 —2.1 1.1 2.0 6.2 10.4 11.0 8.9 6.5 1.7 —0.4 —3.5 3.62) 1834 —1.7 —1.9 —0.4 2.5 5.2 8.4 11.2 8.6 6.2 1.4 —0.5 2.0 3.4 1835 —6.4 —4.4 —3.2 0.6 4.0 8.4 11.5 11.1 7.2 —0.2 1.2 0.2 2.53) 1836 —3.6 —6.0 —3.9 —1.5 6.5 9.6 12.7 8.2 5.0 0.6 —2.6 —3.9 1.9 1837 —1.7 —1.5 —4.1 —0.1 4.4 10.5 14.0 Meðaltöl 1823-36 —1.2 —2.0 —1.2 2.5 7.1 10.9 13.5 11.6 8.0 2.7 —0.9 —1.5 4.1 Meðallag 1931-60 —0.4 —0.1 1.5 3.1 6.9 9.5 11.2 10.8 8.6 4.9 2.6 0.9 5.0 Athugasemdir: 1) Það ár var byrjað að nota gagnhitamæli 1. júli. 2) Frá og með 18. okt. er athugað í Reykjavík. 3) Frá ársbyrjun (?) er hætt að nota gagnhitamæli, en lesið á venjulegan hitamæli oft (?) á dag. 44 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.