Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 11

Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 11
flöt, brotnu linurnar og punktalinurnar júkvceö og neikveeö frávik meðalhita mánaðarins i C>° frtí meöalgildi timabilsins 1931—1960. Ef við lítum á köldu frávikin, virðast þau eiga sér svipaða skýringu, þ. e. óvanalega mikið aðstreymi af kiildu lofti. T. d. var kaldara en í meðalári á Svalbarða, en þar var meðaláttin norðlæg í stað austlægrar venjulega. Neikvæða frávikið yfir Frakklandi stafar sennilega af því, að í stað vestlægrar áttar, sem þar er venjuleg meðalvindátt í jamiar, er í þessu tilfelli loftþrýstingur óvana- lega hár og engin sérstök átt ríkjandi. Það bendir til þess, að landið, í stað jjess að njóta mildrar hafáttar, hafi verið undir áhrifum háþrýstisvæða, en þar sent VEÐRIÐ --- 51

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.