Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 5
Úrkoma var mæld frá 1. júlí 1829. Vatninu var safnaS í látúnskönnu, og var op
hennar 36 danskir ferþumlungar (= 240 cm2). StóS mælirinn á stólpa eitt fet
yfir jörð á bersvæði. Hér er úrkoma einstakra mánaða og ára frá júlí 1829—júli
1837 breytt úr þumlungum í millimetra:
1829 1930 1831 1832 1833 1834 1835 1836 -1837
J 130.0 31.0 104.0 151.4 44.0 27.5 58.5 60.3
F 115.5 52.3 100.0 24.0 77.5 36.0 68.0 81.5
M 179.0 88.0 89.3 57.0 98.0 55.5 36.0 10.0
A 32.5 45.5 42.7 55.5 44.0 63.0 75.5 17.0
M 37.5 66.0 35.5 60.4 46.0 38.0 79.0 17.0
J 76.0 16.0 46.5 16.0 23.0 68.0 8.7 28.7
J 4.2 33.0 126.5 60.0 42.5 38.0 13.7 35.5 77.0
A 46.0 41.0 64.5 32.5 86.0 33.5 135.5 52.0
S 39.5 39.0 121.0 53.0 85.0 59.0 20.5 64.0
O 92.0 111.0 61.5 159.5 37.0 113.5 19.5 26.0
N 144.6 45.0 105.0 102.0 87.0 54.0 19.0 44.0
D 153.0 18.0 95.0 86.0 27.3 96.0 64.5 91.0
Árið 856.0 871.0 909.0 728.0 709.0 558.0 637.0
Meðaltal áranna 1830—1836 er 753 mm, og er þaS ekki fjarri lagi, þegar boriS
er saman viS meðallag 1931/60, seni reyndist 805 mm.
Ský og veðurlag er skrifað í sérstakan dálk flesta daga. Útliti loftsins er lýst
með orðunum: 1) Serena = heiðríkt, 2) Nubes = skýjað, 3) Nebula = þoka,
þokuloft, 4) Obducta = þykkviðri, alskýjað. Enn l'remur getið um regn, snjó-
komu, hagl, lirím, þrumuveður o. fl.
Vindátt er talin efitr átta höfuðáttum. Veðurhæð er þannig táknuð.
O = logn, hægviðri (tranquilla)
Engin tala skrifuð = fremur hægur vindur, gott leiði (placida)
2 = hvass vindur (ventus)
3 = stormur (tempestus).
Er þarna um þrjú vindstig að ræða, og má margfalda þau nteð 3 eða 4 til
þess að gera þau sambærileg við vindstiga þann, sem nú er notaður.
Sjávarhiti var mældur frá og með 1. júlí 1832 að morgninum (kl. 5—12), þegar
lágsjávað var. Að vetrinum var sleppt aS mæla, þegar mikill ís var í fjörunni.
Útkoman er þessi í Celcíusstigum:
Ár/Mán. Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des.
1832 — — 11.1 9.5 6.1 3.4 2.5 —
1833 8.1 12.5 13.1 11.0 7.4 5.4 — —
1834 — 9.1 10.9 10.0 8.1 — — —
1835 — 7.6 9.9 11.1 7.7 2.5 2.6 2.1
1836 6.5 7.9 9.9 8.2 5.8 3(4 — -
Meðaltöl 7.3 9.3 11.0 10.0 7.0 3.6 2.5 (2.1)
Eru tölur þcssar heldur lægri en núgildandi meðallag i flestum mánuðum.
VEÐRIÐ --- 45