Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 7

Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 7
bar mjög mikið á fiðrildunum. Mátti heita, að þau væru þar um allt, og hala vafalaust skipt þusundum. Fiðrildi þessi hafa áður fundút hér á landi, en aldrei slíkur fjöldi. 1947 kom þó stór ganga í september.1) Varð hennar vart sunnan lands allt frá Reykjavfk austur í Hornafjörð. Oftar hafa þau náðst hér, t. d. eitt í Reykjavík 15. júní 1901. Aðmírálsfiðrildið er dagfiðrildi, mjög stórt, vænghaf 6—7 sm. Það er dökk- brúnt á lit með áberandi rauðurn bekkjum og hvítum deplum. Hcimkynni jtess er Evrópa, Litla-Asia, Norður-Afríka og Norður-Ameríka. 1 hinum norð- lægari löndum lifir það ekki af veturinn, heldur flakkar þangað á vorin í stór- um hópum. Ný kynslóð klekst þar svo út með haustinu, og verður jtá fjöldi þeirra mestur. Þau, sem ekki fara á flakk, leggjast í dvala, Jregar kólnar, en drepast undantekningarlítið á veturna, einnig púpurnar. Þannig er jtessu farið á Bretlandseyjum. Þangað flykkjast vorgöngurnar í maí og júní suðaustan úr Evrópu og haustgöngurnar aftur í september og október. Mjög er misjafnt, hve jressar göngur eru stórar. Er það að sjálfsögðu háð viðkomunni á hverju ári, en liinu ekki síður, hvernig veðri og vindum er hátt- að á þessum tíma ársins. Fiðrildi eru ekki hraðfleyg. Þau verða Jress vegna að treysta á vinda til langferða. Og víst er, að þau koniast ekki miklar vegalengd- ir á móti vindi. Sennilega ferðast þau þannig, að þau láta vindinn beinlínis bera sig og hjálpa sjálf til á þann hátt, að jtau flögra með byrnum. Þetta eru flökkufiðrildi, og eðli sínu samkvæmt hljóta þau að nota vindinn á sem hag- kvæmastan hátt. Annað algengt flökkufiðrildi er jristilfiðrildið (Vanessa cordui). Það er ná- skylt aðmírálsfiðrildinu, en er héídur minna og ljósara á litinn. Heimkynni jtess er Norður-Afríka. Engu að síður flækist jiað stundum alla leið hingað til lands. I júní árið 1949 kom t. d. stór ganga og dreilðist um allt land, jafnvel norður í Grímsey. Með jjvi að fiðrildagöngur frá meginlandinu til Bretlandseyja eru algengar um þetta Ieyti árs, er eðlilegt að svipast um á jjeim slóðum og athuga, hvort vindar og veður voru jjar hagstæð fyrir langflug til Islands, jjegar fiðrildagangan kom í haust. Vindar Jjurfa að liggja hingað. Auk þess verður helzt að vera sólskin á brottfararstaðnum, svo að fiðrildin séu á flögri og gcti notað hita- uppstreymi loftsins til að bera sig upp í nokkra hæð. Dagana 24. ágúst til 1. september var sólskin og blíðviðri á svæðinu frá Bretlandseyjum suður um Erakkland lil Norður-Spánar, og að því leyti hag- stætt til fiðrildaflugs. Liggur þá næst að atliuga, livort vindar blási jjaðan til fslands. Hinn 29. ágúst var hæg norðanátt á Englandi og Islandi, en norð- austan í Frakklandi og hitinn víðast lægri en 20 stig. Hafi nú fiðrildi svifið til hafs Jjennan dag, hefur leið jjess legið suðvestur á bóginn í fyrstu. Síðan liefur loftið sveigt til norðvesturs og l<jks norður eftir hafinu. Tveim sólar- hringum eftir að jjað lagði frá strönd Bretagne-skagáns er jjað yfir halinu 1) Náttúrufræðingurinn, 3. hel'ti 1951. VEÐRIÐ — 47

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.09.1964)
https://timarit.is/issue/298358

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.09.1964)

Aðgerðir: