Veðrið - 01.09.1964, Page 14

Veðrið - 01.09.1964, Page 14
3. mynd. Veðurkort frá 30. janúar 106-t. Heilar, feitar linur eru jafnþrýstilinur við hafflöt i mb, grannar, brotnar linur hcrð 500-mb flalar i dekametrum. Heilar, feitar línur með ávölumtökkum eru hitaskil, með livössum tökkum kuldaskil. L merkir lcegðarmiðju, H haðarmiðju. bylgjuformið stundum þannig samtímis hnöttinn um kring, cn stundum cr ckkert einfalt samband á milli ástands og þróunar bylgjanna á einum stað og öðrum. Vert er að taka cftir Jrví, að í bylgjutoppunum cr loftið komið sunnan að, en í bylgjudölunum norðan að. Þcgar nú bylgjan brotnar í hvirfla, verður réttsælishvirfill með tiltölulega lilýju lofti (hlý hæð) á norðurslóðum, cn rang sælishvirfill með tiltölulega köldu lofti (köld lægð) á suðurslóðum (5. mynd c) 54 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.