Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 14

Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 14
3. mynd. Veðurkort frá 30. janúar 106-t. Heilar, feitar linur eru jafnþrýstilinur við hafflöt i mb, grannar, brotnar linur hcrð 500-mb flalar i dekametrum. Heilar, feitar línur með ávölumtökkum eru hitaskil, með livössum tökkum kuldaskil. L merkir lcegðarmiðju, H haðarmiðju. bylgjuformið stundum þannig samtímis hnöttinn um kring, cn stundum cr ckkert einfalt samband á milli ástands og þróunar bylgjanna á einum stað og öðrum. Vert er að taka cftir Jrví, að í bylgjutoppunum cr loftið komið sunnan að, en í bylgjudölunum norðan að. Þcgar nú bylgjan brotnar í hvirfla, verður réttsælishvirfill með tiltölulega lilýju lofti (hlý hæð) á norðurslóðum, cn rang sælishvirfill með tiltölulega köldu lofti (köld lægð) á suðurslóðum (5. mynd c) 54 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.