Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 22

Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 22
■60 og áður var sagt. Hitabreytingar eru rniklar og hraðar, við miðbaug getur verið um 25 stiga frost hvern morgun, en uin hádegi er hitinn orðinn allt að 30 stig, eða 55 stiguni liærri. Raki er mjög lítill og súrefni sennilega enn minna. Þetta cru mjög erlið skilyrði fyrir þróun líls. Þó er Inigsanlegt að bakteríur, skófir og fléttur gcti þrifi/.t við þessi skilyrði, en varla nokkrar æðri lílvcrur. f sjöhundruð og sjötíu milljón kílómetra Ijarlægð frá sólu, meir en þrefalt lengra úti í geimnum en Mars, svífur stærsta reikistjarna sólkerfisins, Júpíter. Að rúmmáli til er hann 1312 sinnum stærri en jörðin, en þó ckki nema 31S sinnum efnismeiri. Lausnarhraðinn er rúmlega fimmfaldur á við það, sem liann er ;i jörðinni, en af því leiðir, að vetni, scm líklega liefur einhvcrntíma verið mikið af á öllum reikistjörnum, hefur ekki getað horfið út í geiminn frá jafnþungum hnetti og Júpíter. í lofthali hans ber því mest á vetnissamböndum, ammóníaki (CH;i) og mýragasi (methan CH4). Báðar þessar lofttegundir eru citraðar. Ammóníak er lofttcgúhdin, sem vcldur hinni stæku lykt af hjartar- salti. Ekki er hægt að athuga nema efstu lögin í þessu eitraða samsulli, sem sennilcga cr mcir en 12000 kílómetra á dýpt. Kuldinn er svo mikill jjarna elst, að mikið af ammóníakinu Irýs í kristalla, sem svífa um líkt og snjór. Þessi ammóníakský niynda mörg belti samhliða miðbaug hnattarins. — Ymsar breytingar, cr verða á þessuni beltum benda til, að talsverðar hreylingar scu í lofthaíinu. Á síðustu árum hefur ennfremur verið uppgötvað, að frá Júpíter herast útvarpsbylgjur, svipaðar þeim, sem stala af þrumuveðrum, cn þó niarg- falt öflugri. Benda þær einnig til mikilla umbrota í lofthafinu. Ekki þarf þó að óttast að þessar útvarpsbylgjur trufli útvarpssendingar hér á jörðinni, til þess cru upptök þeirra of fjarlæg. En geimlarar framtíðarinnar þurla sennilega að rcikna með þeim er þeir nálgast Jú]u’tcr. Satúrnus, Úranus og Neptúnus hafa allir lofthöf umhverfis sig, en |jau eru öll svipuð lofthjúp Júpíters. Þó minnkar ammóníakið eftir því, sem fjær dregur sólu, og á Neþtúnusi er það horfið, en mýragasið orðið mestu ráðnadi, ásamt talsverðu magni af' óbundnu vetni. Kuldinn vcx hröðum skrefum með vaxandi fjarlægð lrá sólu, og á Neptúnusi er 218 stiga frost, cn við þann liita er allt ammóníak gaddfrosið, og sennilega þekur ammóníaksnjór allt yfirborð hnattar- ins. Sólgeislunin er þarna um þúsundasti hluti af því, sem hún er á jörðinni. Líf við þessi skilyrði er útilokað. 62 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.