Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 26

Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 26
Stundum er reynt aÖ gera sér grein fyrir þeim liitamun, sem hæðarmunur- inn veldur, með því að rannsaka háloftaathuganir. Samkvæmt liáloftaathug- nnum frá Keflavík má gera ráð fyrir, að loftið kólni um 0,6° á sumrin fyrir hverja 100 m. sem ofar dregur, og af töflunni um frávik hitans á Hveravöllum og í Jökulheimum frá Reykjavík má sjá, að við hefðum þurft að fara upp í 720—850 m. hæð yfir Reykjavík til þess að finna sama liita og á miðhálendinu. En þess her að geta við allan samanburð af þessu tagi, að ekki má gera ráð fyrir, að hitinn breytist á sama hátt upp eftir fjallshlíðum og hann gerir í sjálfu lofthafinu. Háloftaathuganir geta þannig aldrei jafngilt eða komið í staðinn fyrir at- htiganir á jörðu niðri í fjalllendi. Það reynist því í raun erfitt að rekja sundur þá Jjætti, sem valda hitamis- mun láglendisstöðva út við strendur og liálendisstöðva inni í fandi. Þáttur fjarlægðarinnar frá sjó endurSpeglast í því, að munurinn á hita Reykja- víkur og fjallastöðvanna virðist aukast, jægar dregur frá liásumri. Inni í landinu verður sem kunnugt er meiri munur á sumri og vetri, og við getum fengið nokkra hugmynd um stærð ]>essa munar norðaustan lands með ]jví að líta annars vegar á árssveiflu iiitans á Raufarliöfn árin 1931—1960, sem reyndist 10,8°, og hins vegar á árssveiflu sama tímabils í Möðrudal, sem var 15,2°. Möðrudalur er í 450 m. hæð og tæpa 70 km. frá sjó. í júlí reyndist sem næst sami meðalltiti á Möðrudal og Raularhöfn eða um 9°, en í febrúar, sent varð kaldasti mánuður árs- ins norðanlands og austan, jturfum við að fara 940 m. upp yfir Raufarhöfn til jjess að komast í þann kulda sem ríkir í Möðrudal. Er |já reiknað með, að loft- liaíið hér um slóðir kólni um 0,5° fyrir liverja liundrað metra upp á við að vetrarlagi, en til Jjess benda háloltaathuganir ylir Keflavík. Það væri óneitanlega mjög fróðlegt að fá einnig hitamælingar og aðrar veð- urathuganir á mið- og suðurhálendinu að vetri til auk þess sem jiað getur liaft verulegt hagnýtt gildi vegna vírkjana, samgangna og veðurspádóma. Ef til vil verður þess ekki svo langt að bíða, að athugunarstöð starfi árið um kring inni á hálendinu, en Veðurstofan vinnu nú að ]jví að svo megi verða. Jökulheimar 1964 llæð 670 m yfir sjávarmál Hveravellir 1964 Iíæð 620 m ylir sjávarmál Hiti Vik frá IJrkoma C° hitaíRvík mm Júní 4.8 -4.7 47.7 Júlí 6.0 -4.3 121.6 'Agúst 5.0 -4.8 16.1 Sept. — — — Júní 5-31 Júlí 6.1 -4.3 76.8 Ágúst 5.0 -4.8 13.4 1-16 sept. 2.6 -5.1 31.0 Hiti Vik frá Úrkonta C° hitaíRvík nnn /lilrlii fíúra Sigfúsdótlir 66 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.