Vikan


Vikan - 29.06.1961, Síða 12

Vikan - 29.06.1961, Síða 12
Dr. Matthías Jónasson ÞEKKTU SJALFAN ÞIG Trú og heimsfrakt Þegar heimslánið leikur við okkur og við getum lifað f praktug- legum vellystingum, þá verður trúarþörfin fjarlæg og veik eins og týra sem hjarir. Flestir meta meira velgengni hérna megin grafar en óvissa sælu annars heims. Hrærivélin, ísskápurinn, bifreið- ixi^og samkvæmislífið verða okkur auð- veldlega guðir. sem krefjast allrar til- beiðslu okkar. ÞEGN TVEGGJA HEIMA. Ég held hann hafi verið að vestan, karlinn, sem þessi saga gengur um. Presturinn spurði hann, hvort hann myndi íremur kjósa, ef í boði væri, að lifa í velsæld hér í heimi eða verða hólpinn í öðru lífi. Og sveitungi minn svaraði viðstöðulaust: „Veit hönd hvað heíur og heldur hérna megin.“ Sannarlega, maöurinn er þegn tveggja heima, og hínn tvöfaldi þegnréttur vekur upp sterkar and- stæður í eðli hans. Því er hann kloíinn og tvíhverf ur í innstu verund, - hið veika hold, sem auðveldlega tælist af munaði og annarri heimsfrakt, og hinn reiðubúna anda, sem að vísu er langof tast tilieiðan- legur að íylgja ábendingum holdsins. Sæla annars heims er okkur vís samkvæmt trú og íyrirheiti, en sú velsæld, sem veröidin býður, biasir við augum, og því fer mörgum okkar likt og sveitunga minum, að kjörorðið verður: „Veit hönd hvað heíur.“ Machiaveili (ítalskur rithöfundur á renaissans- skeiðinu), hinn miskunnariausi túikandi manneði- isins, bendir á þessa skammsýni í öðru samhengi, þegar hann segir, að við tökum iítiivægan stundar- hagnað íram yíir varaniega hamingju, ef hún að- eins kostar örhtia bið. A sama hátt - segir hann - vaxa okkur í augum smávægileg óþægindi, sem bíða okkar í næstu andrá; þau vekja okkur meiri skeiíingu en vis tortíming, sem biasir við í iangri vframtíð. l Af þessari tilhneigingu manneðhsins ieiðir Mac- hiavelh eins konar aöíerðislögmál, sem hann kallar aigiit og auðveidiega má túlka á þá iund, að við met- um þegnrétt þessa heims, ef honum fylgir örugg velsæid, mikiu meir en þá sælu, sem væntanlega leiði af þegnrétti okkar í öðrum heimi. VERALDAK VEGUR. Sú trú er ríkjandi nú á tímum, að velmegun og jarðneskt gengi muni aukast jafnt og þétt. Þó að margt mæli gegn þeirri trú, styðst hún einnig við nokkur rök. Hagskýslur sýna árlega framleiðslu- aukningu með tæknimenntuðum þjóðum, arðrænd- ar þjóðir öðlast smám saman sjálfsforræði og svig- rúm til að rétta við eínahag sinn, en örbjarga ein- staklingum er tryggð samfélgshjálp með lögum. Þannig virðist örbirgðin hljóta að þoka fyrir vax- andi velmegun. Gegn þessu stendur að vísu sú staðreynd, að hin byggilegu svæði jarðar eru takmörkuð, en það er frjósemi mannkynsins ekki. Fyrirsjáanleg mann- f jölgun sýnist því vera óleysanlegt vandamál, nema náttúran fái að beita sinni algildu lausn: harðrétti og hungurdauða. Og auðvitað gætu þau morðtæki, sem mannlegt hugvit hefir smíðað, orkað í sömu átt. Allt um það ríkir bjartsýni um batnandi lífskjör, einkum hjá velmegnandi þjóðum, sem ráða yfir skipulegu framleiðslukerfi og þykjast geta sett efnahagsþróun sína upp í einföldu reikningsdæmi. Fyrir sjónum þeirra breytist táradalurinn nafntog- aði auðveldlega í sólvermda akra, þar sem smjör og hunang drjúpa af hverju axi. Ef við skoðum nú manneðlið með sama miskunnarlausa raunsæinu og Machiavelli gerði, þá getur okkur varla dulizt sú hætta, að slík heimsfrakt altaki mannshugann svo, að þegnréttur annars heims þoki í skuggann. Sam- kvæmt mannskilningi Machiavellis metum við þegn- rétt annars heims í öfugu hlutfalli við veraldar- gengi okkar. Þegar heimslánið dillar okkur, þá týr- Framhald á bls. 42 12 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.