Vikan - 29.06.1961, Side 27
Roger Vadim og Annette.
gert úr henni, að ungar stúlkur út
um allan heim gera sér far um að
líkjast henni. Þegar þau skildu fékk
hann sér samstundis konu og mótaði
hana alveg eins og BB Það var
Anette hin danska Ströyberg. Nú er
hann á góðri leið, að gera hana alveg
eins fræga og Brigitte, en þó má gera
ráð fyrir að fólk sé orðið leitt á þess-
ari manngerð. Anette hefur nú þegar
leikið í einum þrem kvikmyndum,
sem teljast mega góðar og eins leík-
ur hennar bærilegur. Ein kvikmynd-
in sem hún lék í er þannig að franska
Ungfrú
Yndisfríð
Ungfrú Yndisfríð er komin á
dagbókaraldurinn, og á hverj-
um degi skrifar hún nokkrar
síður í dagbókina um atburði
dagsins. Hún hefur það fyrir
venju að geyma dagbókina sína
í Vikunni, en henni gengur
mjög illa að muna, hvar hún
lét hana. Nú skorar hún á ykk-
ur að hjálpa sér og segja sér
blaðsiðutalið, þar sem dagbók-
in er. Ungfrú Yndisfríð veitir
verðlaun og dregur úr réttum
svörum fimm vikum eftir, að
þetta blað kemur út. Verðlaun-
in eru:
Carabella undirföt.
Dagbókin er á bls.......
Nafn
Heimilisfang
Simi .......
Síðast er dregið var úr rétt-
um lausnum hlaut verðlaunin:
SIGURDlS SÆMUNDSD.,
Lyngbrekku 19, Kópavogi.
ríkiö hefur lagt bann við þvi að hún
yrði flut't út og því er aðeins hægt
að sjá hana í Frakklandi. Og raunin
er sú að það er varla hægt að fá
miða á þá mynd, svo mikil er eftir-
spurnin.
LAUSN:
1. BfJfXc71/ Hc8ooc7 2. Dh5—e8U!
Kd8xe8 8. Hb 7—b81 og mátar í
næsta leik.
Seinasl viljum við skrifa um Pas-
cale Petit, en við eigum von á að fá
að sjá hana innan skamms í öðru
aðalhlutverki í kvikmyndinni „Ungl-
ingar á glapstigum" sem hefur verið
framhaldssaga hjá okkur í Vikunni
undanfarið. Hún hefur unnið hvern
leiksigurinn af fætur öðrum og
„Unglingar á glapstigum" er ein
þeirra mynda sem hún hefur hiotið
mikið lof fyrir. Hún komst inn i
kvikmyndir eftir dálitið öðrum leið-
um en vanalegt er. Það er að segja,
að hún var uppgötvuð á vinnustað
sínum, en hún vann á snyrtistofu.
Pascale Petit.
Leiknám stundaði hún svo samhliða
fyrstu smáhlutverkum sínum. En það
er nefnilega miklu sjaldgæfara held-
ur en fólk heldur, að kvikmyndaleik-
arar hafi verið uppgötvaðir fyrir til-
viljun án þess að hafa nokkurn tíma
komið nálægt leiklist áður. Yfirleitt
er þetta fólk búið að stunda langt
nám og strangt í leiklistarskólum og
hafa farið með smá hlutverk í mörg
ár, áður en það hefur tækifæri og
getu til að taka að sér stærri hlut-
verk.
hljámplötur
Það munu flest ykkar kannast við
hann Robertino. Sem stendur nýtur
hann einna mestrar hylli á Norður-
löndum. Hann er kominn af fátæku
fólki í Róm og það var fyrir tilvlljun
eina, að danskur sjónvarpsmaður, sem
var á ferð i Róm heyrði til hans, þar
sem hann söng á götum úti. Þessi
Dani hafði með höndum sjónvarps-
þátt, sem heitir „Sjónvarp Tivoli" og
hann afréð að reyna Robertino í
þessum þætti. Og Robertino var svo
vel tekið af áheyrendum, að segja
má að hann hafi orðið stjarna í einni
svipan. Síðan hefur hann sungið inn
á margar plötur og haldið marga
tónleika. Einnig hefur hann farið í
ferðalög til hinna og þessa landa til
að syngja og þar á meðal hefur hann
komið í stutta heimsókn hingað. Það
mun vera til á markaðnum hérna
heima einar fjórar eða fimm plötur
með honum og fleiri væntanlegar.
Hingað til hafa mestrar vinsældar
notið lögin Romantica og O Sole Mio.
Hérna er svo enn ein f jögralaga plata
með honum og syngur hann öll lögin
mjög skemmtilega, enda er það sem
gert hefur hann hvað vinsælastan,
hversu kátur og skemmtilegur hann
er í söng slnum. Það kemur í ljós
að hann hefur sérstaklega gaman a£
að syngja.
‘3 *<
paPPAC&LLþ
ÁNEMA B CORE
i W
FAPAVE'RI e
Notið oöeins hiö fró-
b«ro doosko prjónogorn
j5em mölur f«r ekki grdndad
Garnið er mölvarið og þarf því ekki að
óttast að mölur valdi á því skemmdum-
Fæst í ýmsum litum, af mörgum gerðum.
gelt um ullt land
‘pórður Sveinsson & Co. hf.
27