Vikan


Vikan - 29.06.1961, Side 38

Vikan - 29.06.1961, Side 38
Umboðsmenn: H.F. HAIUAR, Reykjavík Hofið þér othugað 1. Að það er tiltölu- lega mjög> ódýrt að ferðast með strand- ferðaskipum vorum í kringum landið, en fátt veitir betri kynni af landi og þjóð. 2. Að siglingaleið m/s Heklu að sumrinu til Færeyja, Nor- egs, Svíþjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og far- gjöldin hófleg. Shipððtgerð Ríkisins JÚNÍGREININ. Framhald af bls. 35. skiptist á mýkt og harka, ljós og skuggi, brosandi líf og ísköld hel- gríma. Sá svipur skal ekki strokinn burt með Því a<5 klina skógarhríslum á ásjónu landsins. SKÁLDAiSKREYTNIN. Skáldin hafa vegsamað skóginn í mörgum fiálgum kvaeðum, en allt er bað lygi. Slcógur er Ijótur og óbrifa- legur Enginn trúir framar beirri skrevtni, að ástin Ijúfa og lífsníjutnin frjóa eigi betur heima bar en annars staðar. Skógarbotn er oftast forar- beður. og vatnspo'ilar, sem hrynja af sliguðum trjáblöðum, eru líkastir hlemmistórum drullukökum. Fegurð- arskyn nutímamannsins ætt.i að vera hátt, hafið yfir bvilíkan viðbjóð. Eini skógurinn á Isiandi, sem gleð- ur augu min, er kjarrið ofan við Rauðavatn skammt frá Reykjavík. í>að kyrktist i fæðingunni og hefur engum broska náð i brjá áratugi eða ieneur. Svo ætt.i að vera um ailar hríslur. sem gróðursettar hafa verið í fslenzkri jörð. Landið veit. hvað bað vill. t>vf er í nön við annarleean gróð- ur. En ma.inirnir beita bað ofrfki, sem nátt.úran rís ekki gegn nema ein- st.aka sinnum, brátt, fvrir ríka geðs- muni sfna. Ég er ekki að biðja bess, að Isiand tæti af sér f reiðikasti tild- urfötin, sem skógarviðurinn er, en vissulega hefur bvf stundum runnið f skap af minna tilefni. Hélgi Sœmundssnn. SHNDIFÖR TIL UNGVERJALANDS. Framhald af bls. 15. svlssneska sendfráðlð, þjónustu Páfa- rikisins og Rauða krosslns. Allar þess- ar stofnanlr gefa nú út vemdarvott- orð og hafa tryggt sér húsakynni I flmmta hverflnu. Við hðfum einnlg von um að fá allstðr svæði tll umráða á sama stað. — 1 grennd við Margit-Hid? spurði ég. — Já, I Palatinus-byggingunni við Pozsony götu. Við eigum þegar hús við Fönixgötu, Hollandsgötu og Tatra- götu. Það leit út fyrir, að hann þekkti Búdapest eins vel og buxnavasann sinn, svo snilldarlega hafði hann út- valið húsakynnin. Margir Gyðingar úr miðstéttinni höfðu búið við þessar götur fyrir strið. Byggingarnar voru tiltölulega nýjar og búnar svo mðrg- um nýtizkubægindum, að ekki varð að því fundið, þótt fjðlda fólks væri hðp- að þar saman. — Við hðfum uppi ráðagerðir um hjálp til handa hinu ofsðtta fðlki, mælti Wallenberg. — En við verðum áreiðanlega að taka á þolinmæðinni. Samningar standa nú yfir, og ef vel tekst til, verður okkur ef til vill unnt að koma nokkrum þeirra úr landi. — .Horty hefði verið betri viður- eignar, skaut. ég inn I. — Það sagðl faðir minn að minnsta kosti. — Það er lfka rétt, anzaði Wallen- berg. — Sjálfur Ift ég svo á, að Horty standi nær London og Washington en Berchtesgaden. Hann hefði vel getað látið sér til hugar koma að levfa Gyð- ingahóni að fara úr landi. vestur til Sviss eða suður til Paiestinu. — I>að held ég Þjóðveriar hefðu ekki liðið, sagði Gabor. J>að hefðl jafnvel mætt andspyrnu innan sjálfr- ar rikisstjórnar Ungverjalands. — Vitaskuld, anzaði Wallenherg. — En eigi að sfður ættl stjórnln að gefa gaum að skoðunum annarra þjóða. Við höfum sannanir fyrlr þvi, aö stér- kostlegir brottfiutningar hafl bein- linis verið stððvaðir i JúII siðastliðln- um. En nú er Horty áhrifalaus. örva- krossmenn hrifsuðu frá honum vðldin hinn 15. oktðber. Vlð verðum sjálflr að flnna upp aðferðir, sem duga. CRF.AM CAACKERS 0« FRÖN CRACRGRS MATARKEX. KRINGLÖTT. UTID Kexverksmiðjan Frón 3B

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.