Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 76
12. desember 2009 LAUGARDAGUR2
Það er
Hugbúnaðarþróun Símans óskar eftir starfsfólki:
Hugbúnaðarprófari
Starfið felst í undirbúningi og framkvæmd prófana á hugbúnaði
í þróun eða rekstri hjá Símanum.
Hæfniskröfur
• Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólapróf, gjarnan í tölvunar- eða kerfisfræði.
• Reynsla af notkun prófunartóla og aðferðum gæðastjórnunar er kostur.
Samþætting kerfa
Starfið felst m.a. í að samþætta hin ýmsu upplýsingakerfi
Símans til að auðvelda flæði upplýsinga og efla sjálfsafgreiðslu.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf í tölvunar-, verk- eða kerfisfræði.
• Reynsla á sviði samþættingar upplýsingakerfa, þar sem notuð eru ferlatól á borð við
Tibco Business Works og Webmethods.
Viðmótsforritun
Starfið felst m.a. í að forrita virkni fyrir ytri og innri vefi
Símans með tengingum við vefþjónustur eða gagnagrunna.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf í tölvunar-, verk- eða kerfisfræði.
• Reynsla af viðmótsforritun (html, CSS, Javascript, Spring), Java og vefþjónustum.
Forritari C/C++
Starfið felst aðallega í forritunarverkefnum sem tengjast
stórum gagnasöfnum.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf í tölvunar- eða verkfræði. Reynsla af C, C++ og SQL fyrirspurnum nauðsynleg.
• Þekking á Unix og Linux æskileg auk þess sem Perl- og skeljaforritun er kostur.
• Viðkomandi verður að eiga auðvelt með að setja sig inn í viðamikil verkefni.
Almennar hæfniskröfur til umsækjenda eru sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og hæfni til
mannlegra samskipta.
Uppl‡singar í síma 550 6470 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga.
Í umsókn skal koma fram l‡sing á náms- og starfsferli, sem og nöfn og símanúmer me›mælenda.
Gætt ver›ur fyllsta trúna›ar var›andi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar uppl‡singar.
Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum
heimasí›u Símans, www.siminn.is
Umsóknarfrestur er til 21. desember.
Hjá Símanum er lögð mikil áhersla á
góðan starfsanda, velferð starfsmanna
og hvetjandi, skemmtilegt og
fjölskylduvænt starfsumhverfi.
Í boði er sveigjanleiki í vinnutíma og tækifæri
til að vaxa með þjálfun og símenntun.
800 7000 – siminn.is
Starfsmenn Hugbún
aðarþróunar Símans
eru
þátttakendur í fjölm
örgum spennandi hu
g-
búnaðarverkefnum,
s.s. fyrir þriðju kyn
slóðar
farsíma (3G), sjónva
rp Símans, Ring og
ýmsar
farsímalausnir.
Viðkomandi aðilar k
oma til með að vinn
a sem
hluti af öflugu teym
i sérfræðinga hjá ein
u af
framsæknustu fyrirt
ækjum landsins þar
sem
beitt er agile aðferð
um (Scrum).