Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 16
 12. desember 2009 LAUGARDAGUR LÖGREGLUMÁL Lögreglan á höfuð- borgarsvæðinu lagði hald á sam- tals fimm kíló af kannabisefnum og 320 kannabisplöntur í vikunni. Í fyrradag stöðvaði lögregla kanna- bisræktun í iðnaðarhúsnæði í Hafn- arfirði. Við húsleit þar var lagt hald á 2,4 kíló af maríjúana, 2,5 kíló af muldum laufum til hassolíugerðar og 210 kannabisplöntur. Um svo- kallaða vatnsræktun var að ræða en plönturnar voru flestar mjög stórar og í fullum blóma. Áður höfðu fundist rúmlega 100 grömm af maríjúana í íbúð í aust- urborg Reykjavíkur. Þessi tvö mál tengjast. Karlmaður á fimmtugs- aldri, sem var handtekinn á síðar- nefnda staðnum, hefur játað aðild að þeim báðum. Fyrr í vikunni stöðvaði lögreglan kannabisræktun í tveim- ur íbúðum í sama húsi í vesturbæ Reykjavíkur. Þar fundust 110 kann- abisplöntur og voru þær á lokastigi ræktunar. Grunur leikur á að sami aðili sé ábyrgur fyrir ræktun kanna- bisplantnanna í báðum íbúðunum en rannsókn málsins er ekki lokið. Sem fyrr minnir lögreglan á fíkniefnasímann 800-5005. - jss Lögreglan stöðvaði kannabisræktun á þrem stöðum: Tók 5 kíló af kannabis og 320 plöntur í blóma LÖGREGLUMÁL Um 180 umsókn- ir bárust um fjörutíu stöður sem nýlega voru auglýstar lausar til umsóknar hjá lögreglunni á höf- uðborgarsvæðinu. Á bak við þess- ar umsóknir eru 120 umsækjend- ur, því nokkrir sóttu um fleiri en eina stöðu. Að sögn Stefáns Eiríkssonar, lögreglustjóra höfuðborgarsvæð- isins, eru nú rúmlega þrjátíu af þeim stöðum sem auglýstar voru lausar til umsóknar, setnar. Menn í þeim hafa verið í tímabundnum ráðningum eða setningum. Að auki er um að ræða sjö til átta stöður til viðbótar. Samtals gera þetta 39 til fjörutíu stöður. „Það er enginn að fela eitt né neitt í þessum efnum,“ segir Stef- án, spurður um hvort verið sé að auglýsa stöður sem þegar séu mannaðar, eins og þær séu nýjar, eins og látið er að liggja á vefsíðu Landssambands lögreglumanna. „En það sem við stóðum jafnvel frammi fyrir var það að láta þetta fólk, sem var með tímabundna ráðningu hjá okkur, fara. Við sáum mögulega fram á að endar myndu ekki ná saman. En þær hagræðing- araðgerðir sem við höfum gripið til hafa gert það að verkum að við getum tryggt þessar stöður áfram á næsta ári, sem ekki leit út fyrir um tíma, og meira að segja bætt líka í hópinn til viðbótar.“ Að meginstofni til eru breyting- ar á skipulagi og vaktkerfi að skila lögreglunni á höfuðborgarsvæð- inu umræddri hagræðingu, að sögn Stefáns, auk annarra breyt- inga sem greint hefur verið frá í fréttum. „Þessar breytingar skila okkur 150 milljónum upp í þær 225 millj- ónir sem við þurfum að hagræða um á næsta ári. Langþyngst vega þó vaktkerfisbreytingarnar í þessari hagræðingu og opna fyrir þennan möguleika að halda fólki í störfum. Þetta undirstrikar nauð- syn þess að gera þessar breyting- ar. Þær eru faglega skynsamlegar og skila fjárhagslegri hagræðingu sem okkur er lífsnauðsynleg.“ Stefán segir einnig spila inn í þetta dæmi að einhverjir lögreglu- menn hætti á næsta ári sökum ald- urs og af öðrum ástæðum. Gert sé ráð fyrir því í áætlunum að ekki verði ráðið í stað þeirra. Fremur verði yfirmannastöður mannaðar innan úr liðinu. jss@frettabladid.is LÖGREGLAN Á bak við tæplega 180 umsóknir um störf í lögreglunni á höfuðborg- arsvæðinu standa 120 lögreglumenn. Sumir sækja um fleiri en eina stöðu af um fjörutíu sem auglýstar hafa verið. Nær 200 um- sóknir um fjörutíu störf Um 180 umsóknir bárust í fjörutíu stöður sem lög- reglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nýlega lausar til umsóknar. Á bak við þessar umsóknir eru 120 manns, því sumir sóttu um fleiri en eina stöðu. www.lapulsa.is DVD myndir 1.195 Gott úrval af Lego 35% afsláttur Súpertilb oð: Áður: 44. 900 Nú 16.900 BABY born kastali Bratz dúkkur frá 1.500 Úrval af Bratz dúkkum og fylgihlutum Frábært úrval af spilum og púsluspilum Diego Mega Blocks 50% afslá ttur: Áður: 5.9 90 Nú 2.980 Jólamarkaðurinn er á II. hæð í verslunarmiðstöðinni Sími 565-2592 í Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.