Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 128

Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 128
72 12. desember 2009 LAUGARDAGUR Nýja platan ykkar er dekkri en hin fyrri. Af hverju minnkaði stuðið? Stuðið hefur í sjálfu sér ekkert minnk- að, það hefur bara breyst! Áhersl- urnar okkar breyttust aðeins og við fórum að hafa áhuga á aðeins dekkri tónlist; svo eru líka meiri pælingar á bak við textana á þessari plötu. Stuðið er enn til staðar, það er bara þrosk- aðra. Undir hverra áhrifum eruð þið? Hvert okkar er undir sínum eigin áhrifum! Við erum öll með mjög ólík- an tónlistarsmekk, og sækjum inn- blástur í mjög ólíka hluti. Ég sæki til dæmis innblástur til stórkostlegra söngvara á borð við Antony Hegarty og frábærra textahöfunda eins og Bill Callahan. Er ekkert þreytandi að vera með bræðrum sínum og fyrrverandi kær- asta í hljómsveit? Nei, það finnst mér ekki. Mér finnst samt stundum þreyt- andi að ferðast með þeim þremur og svo kannski tveimur strákum í viðbót, rótara og hljóðmanni). Þá fær maður oft alveg nóg af typpabröndurunum og lokar sig af mestallan tímann! En við erum góðir vinir og þekkjumst út og inn, svo þetta er bara gaman. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Ég vann tvö sumur við að þrífa klósett eftir annað fólk. Það fannst mér bæði viðbjóðslegt og leið- inlegt. Hefurðu séð Lagarfljótsorminn? Mér skilst að hann sé ekki til. En ég hef séð hann í draumi. Hvað veistu sem við hin vitum ekki? Ég hugsa að ég viti ekki neitt sem eng- inn veit, nema leyndarmálin mín, en ég kann að reikna fylgnistuðul. Það kunna það örugglega ekki allir. Hvað heldur fyrir þér vöku? Pen- ingaáhyggjur (sama hvort ég á pening eða ekki, er með ofnæmi fyrir pening- um) og bílaumferðin á Snorrabraut- inni. Ertu búin að kaupa allar jólagjaf- irnar? Nei, ekki eina. Ég er mjög léleg í svona gjafamálum, ég gef alltaf ófrumlegustu gjafir sem hægt er að hugsa sér. Nærbuxur og sokka og svo- leiðis. Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Bara eitthvað fallegt sem fær mig til að brosa. Það er aðalmálið. Ertu með einhvern óþolandi kæk? Ég læt braka í puttunum á mér (sem öðrum finnst pirrandi) og segi alltaf „aaah“ þegar ég er búin að hlæja (sem mér finnst pirrandi). Jólaandinn uppfyllir fyrir þig þrjár óskir. Hverjar? Friður á jörð, gleði í hjörtum allra og Kitchen Aid-hrærivél í eldhúsinu mínu. Uppáhaldsstaðurinn þinn á jörð- inni? Það er æskuheimili mitt á Egils- stöðum. En hvaða framandi stað áttu pott- þétt eftir að heimsækja? Japan og Kína! Bók eða bíómynd? Fyrst bók, svo bíómynd. Uppáhaldsorðið þitt? Mýlisslíður. En eftirlætislykt? Lyktin af kær- astanum mínum, hvort sem hann er hreinn eða sveittur. Hvað gerist að loknu þessu jarðlífi? Líkaminn hættir að virka, rotnar og sameinast jörðinni. Svo étur antílóp- an grasið. Þannig höldum við hringrás lífsins áfram. Þetta lærði ég sex ára gömul af Múfasa, konungi ljónanna í Ljósuklettum. Þroskaðra stuð hjá Bloodgroup Önnur plata austfirsku hljómsveitarinnar Bloodgroup, Dry Land, hefur fengið frábærar viðtökur hlustenda sem kunna að meta taktfasta elektróníska tónlist. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir tók söngkonuna Lilju Kristínu Jónsdóttur í þriðju gráðuna og komst að því að hún er með ofnæmi fyrir peningum, hefur ekki séð Lagarfljótsorminn nema í draumi og elskar lyktina af kærastanum sínum. LILJA KRISTÍN JÓNSDÓTTIR SÖNGKONA Henni finnst ekkert þreytandi að vera með bræðrum sínum og fyrrver- andi kærasta í hljómsveit. Hins vegar fær hún stundum nóg af typpabröndurum á tónleikaferðalögum með enn fleiri karlmönnum og lokar sig af. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA JÓLAMYNDIN Í ÁR KOMIN Í BÍÓ Lynghálsi 3 Lónsbakka Akureyri www.li and.is Mountain Ridge Grace Gjöf hestamannsins Vönduð úlpa, vegleg gjöf 15% afsláttur af öllum vetrar y rhöfnum ásamt fjölda annarra tilboða Transition Skemmti legur jó la le ikur í vers lunum Líf lands . Taktu þátt og þú gætir m.a . unnið miða fyr i r tvo á jó lamyndina Artúr 2: Maltasar Snýr Aftur Allt að 500 vinningar í boði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.