Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 114

Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 114
58 12. desember 2009 LAUGARDAGUR ir fyrstu myndirnar klukkutíma áður en sýningin byrjaði. Þú sýnd- ir okkur þetta og spurðir: Er þetta eitthvað? Þú varst eiginlega skelk- aður yfir dónaskapnum í sjálfum þér.“ „Þetta var vorið 2001, alveg fyrir 9/11,“ segir Hugleikur. „Djöfull er langt síðan, ég var sköllótt,“ segir Lóa. „Ég byrjaði fyrir 9/11 og end- aði fyrir hrun, pældu í því,“ segir Hugleikur dreyminn. „En nú er ég hættur í „Okkur“. Ég ætla að gera að minnsta kosti „Fleiri íslensk dægurlög“ og líka útlenska útgáfu með erlendum lögum sem heit- ir „Popular Songs“, eða eitthvað álíka.“ En Alhæft um þjóðir tvö, Lóa? „Mér finnst að þú ættir frekar að gera Alhæft um kynhneigðir. Sú bók myndi gera það gott fyrir Gay pride,“ segir Hulli. „Svo gæt- irðu gert Alhæft um trúarbrögð og Alhæft um hitt og þetta.“ „Mamma er að hvetja mig til að gera bókina Dreifbýlisjussur og úthverfapakk, enda er hún dreif- ari,“ segir Lóa. Að selja út Hugleikur hefur fengið lista- mannalaun en Lóa hefur ekki einu sinni sótt um. „Ég fæ mér frek- ar einhverja vinnu,“ segir hún, „en ég veit ekki af hverju. Það er fáránlegt því þá er maður alltaf of þreyttur til að gera það sem maður ætlaði að gera.“ Hafið þið neyðst til að selja út meira núna en þegar það var góð- æri? „Nei, og það eru minni líkur að maður selji út núna,“ segir Lóa. „Það var meiri þrýstingur í góðær- inu. Þá var alltaf verið að hvetja mann til þess. Þar fyrir utan ertu ekki að selja út nema þú sért að svíkja hugsjónir þínar og ef þú ert ekki með neinar hugsjónir geturðu ekki verið „sell-out“. Þá ertu bara að vinna við eitthvað.“ Hafið þið einhverjar hugsjónir? „Já, og ég er ekki búin að selja þær. Ég hef heldur ekki haft það mörg tækifæri til þess nema í gegnum hljómsveitina (Lóa syng- ur með FM Belfast) og þar er eng- inn áhugi fyrir þessu.“ „Ég er með mjög vægar hug- sjónir,“ segir Hugleikur. „Ég man ekki eftir að hafa selt út. Og svo er líka sagt: „It‘s not about sell- ing out, it‘s about cashing in.“ Ég var reyndar beðinn um að endur- bæta ímynd Sjálfstæðisflokksins skömmu eftir síðustu jól. Ég lýg þessu ekki. Það var hringt í mig og gaurinn sagði, eins og allir í þess- um bransa segja: „Þú gerir náttúr- lega bara það sem þú vilt“, og svo kemur alltaf „en...“ Hvað áttir þú eiginlega að gera fyrir Sjálfstæðisflokkinn? „Æi, hann var með einhverj- ar hugmyndir: „Þú teiknar bara þjóðfélagið eins og þú sérð það og það er kúkur úti um allt. Og svo geturðu gert til samanburð- ar þjóðfélagið eins og Sjálfstæð- isflokkurinn vill að það sé: enginn kúkur.“ En allavega, ég sagði nei áður en hann gat klárað „pitchið“. Enda er alveg sama hver er kos- inn. Hann kúkar.“ SETIÐ Á SPJALLI Á VEITINGASTAÐ IKEA Lóa: „Ég man eftir því þegar þú sýndir okkur teiknimyndasögurnar þínar fyrst. Þú varst eiginlega skelkaður yfir dónaskapnum í sjálfum þér.“ Hugleikur: „Þetta var vorið 2001, alveg fyrir 9/11.“ Lóa: „Djöfull er langt síðan, ég var sköllótt.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ➜ HUGLEIKUR ➜ LÓA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.