Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 18
18 12. desember 2009 LAUGARDAGUR Um tvö hundruð mótmælendur voru á götum miðborgar Kaup- mannahafnar í gær þar sem for- stjórar stórfyrirtækja funduðu um loftslagsmál. Fundur þeirra var ekki á opinberri dagskrá loftslags- ráðstefnunnar en tengdur henni, líkt og fjöldi annarra. Mótmæl- endur börðu bumbur og hrópuðu að forstjórunum. Lögreglan hafði mikinn viðbún- að eins og hún reyndar hefur haft alla vikuna. Fjörutíu mótmælend- ur voru handteknir. Engar fregnir höfðu borist af ofbeldisverkum, en Henrik Moeller Nielsen, talsmað- ur lögreglunnar, sagði að fólkið hefði verið handtekið til að fyrir- byggja ofbeldi. Lögreglan í Kaup- mannahöfn hefur fengið auknar heimildir til handtöku í tengsl- um við ráðstefnuna. Þá hefur hún komið fyrir búrum í Valby, úthverfi Kaupmannahafnar, þar sem koma má fyrir 346 föngum. Fjöldi viðburða hefur verið í tengslum við ráðstefnuna, bæði á vegum skipuleggjenda og almenn- ings. Fólk hefur nýtt sér athyglina til ýmissa mótmæla, bæði tengd- um loftslagsmálum og öðrum, svo sem herferð í Afganistan. Mót- mælin hafa gengið átakalaust fyrir sig hingað til. Í dag er boðað til svokallaðs alþjóðadags aðgerða og er búist við allt að 60 þúsund manns í göngu sem leggur upp frá Kristjánsborg klukkan 13, að staðartíma. Geng- ið verður að Bella Center, þar sem ráðstefnan fer fram. Yfirvöld eru við öllu búin, en gangan á að vera friðsöm. Á morgun er boðað til annarrar göngu, sem líklega verð- ur fámennari, en ekki er eins víst að hún verði friðsöm. Allt er enn í járnum á ráð- stefnunni sjálfri og deila Banda- ríkjamenn og Kínverjar ákaft um hvernig fylgst verður með útblæstri gróðurhúsalofttegunda í mismunandi löndum. Nokkuð er deilt um kostnað, en nefnt hefur verið að langtímakostnaður við að verja þróunarríki fyrir áhrif- um hlýnunar jarðar geti hlaupið á 100 milljörðum evra árlega, um 18.300 milljörðum íslenskra króna að núvirði. kolbeinn@frettabladid.is Fjörutíu handteknir í Kaupmannahöfn Um 200 manns mótmæltu á götum Kaupmannahafnar í gær og voru 40 hand- teknir. Búist er við gríðarlega fjölmennum mótmælum í dag og er lögreglan með mikinn viðbúnað. Bandaríkin og Kína deila um kostnað við loftslagsmál. FANGABÚR Lögreglan hefur komið upp búrum þar sem handteknum verður komið fyrir, en hún hefur mikinn viðbúnað í kjölfar loftslagsráðstefnunnar. Fyrri viku ráðstefnunnar er að ljúka. NORDICPHOTOS/AFP Leiðtogar hinna 27 aðildarríkja Evrópusambandsins komu sér í gær saman um að verja 2,4 milljón- um evra á ári næstu þrjú ár til að hjálpa þróunarríkjum að taka þátt í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Þessi upphæð samsvarar um 450 milljónum króna á ári. Leiðtogarnir áttu í nokkrum erf- iðleikum með að ná samstöðu um þetta framlag á tveggja daga fundi sínum í Brussel. Fátækari ríkin í austanverðri álfunni voru treg til þátttöku, en auðugri ríkin vestan megin lögðu mikla áherslu á að Evrópusambandið verði í forystu í baráttunni gegn losun gróðurhúsa- lofttegunda. Bretar, Frakkar og Þjóðverjar féllust á að greiða mest í þennan sjóð, samtals nærri 1,9 milljónir evra á ári. Evrópusambandið hafði fyrir fundinn heitið því að draga fyrir árið 2020 úr losun gróðurhúsaloft- tegunda um 20 prósent frá því sem var árið 1990, en býðst nú til að auka það upp í 30 prósent ef önnur helstu mengunarríki heims gera slíkt hið sama á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaup- mannahöfn. Leiðtogafundurinn í vikunni er sá fyrsti frá því Lissa- bon sáttmáli Evrópusambandsins tók gildi um síðustu mánaðamót. - gb Loftslagsmálin allsráðandi á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Brussel: Þróunarríkin fá fjárstuðning MERKEL OG ASHTON Angela Merkel Þýskalandskanslari og Catherine Ashton, utanríkisfulltrúi Evrópusambandsins, á leiðtogafundinum í Brussel. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Loftslagsráðstefnan í Kaupmannahöfn Jóhann Ólafsson & Co NÚNA! SKIPTU OSRAM SPARPERU R ALLT AÐ 80% ORKU- SPARNAÐ UR SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI SPARAÐU með OSRAM SPARPERUM. 80% orkusparnaður 6-20x lengri líftími Umhverfisvænar Fjölbreytt úrval Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Heimilistæki, stór og smá, ljós og símar í miklu úrvali. Líttu inn og gerðu góð kaup. Við tökum vel á móti þér. A T A R N A fyrir Sjáið jólatilboðin á www.sminor.is TAX-FREE DAG AR ALLAR VÖRUR VERSLUNARI NNAR ÁN VSK !* FRÁ LAUGARD EGI TIL SUNN UDAGS! STÆRSTA OUTLET LANDSINS! *Gildir ekki af DVD-diskum og hlaupahjólum. Ríkissjóður fær virðisaukaskatt af öllum seldum vörum. Afslátturinn er alfarið á kostnað MerkjaOutlet. KORPUTORGI FÓTBOLTABÚNINGARNIR KOMNIR AFTUR Auglýsingasími – Mest lesið Ríki heims verða helst að hætta alveg losun gróðurhúsalofttegunda, eða að minnsta kosti að minnka los- unina um helming fyrir árið 2050, samkvæmt drögum að samkomu- lagstexta sem dreift var á lofts- lagsráðstefnunni í Kaupmanna- höfn í gær. Samkvæmt drögunum verða auð- ugri ríki veraldar að taka á sig mun meiri samdrátt, um 25 til 40 pró- sent fyrir árið 2020 frá því sem losunin var árið 1990. Verði nið- urstaða ráðstefnunnar á þessum nótum er gengið töluvert lengra en ríki heims hafa til þessa gefið fyrir- heit um. Þó tók Evrópusambandið í gær af skarið og hét því að draga úr losun um þrjátíu prósent fyrir árið 2020, en þó því aðeins að önnur auðug ríki gerðu slíkt hið sama. Engar ákveðnar tölur eru þó nefndar í drögunum um skiptingu kostnaðar milli ríkjanna, sem er eitt helsta deilumál ráðstefnunnar. Samkomulagið, sem vonir standa til að verði að veruleika áður en ráð- stefnunni lýkur í næstu viku, hefur verið í smíðum í tvö ár. Í drögunum, sem eru sex blaðsíður, eru saman komin meginatriði þeirra tillagna sem verið hafa í umræðunni. - gb Drögum að samkomulagi loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn dreift í gær: Tillögur um mikinn samdrátt BJÖRGUNARHRINGUR Claudia Roth, leiðtogi þýskra Græningja, og Jakob Norhoj frá Sósíalíska þjóðarflokknum í Danmörku, setja björgunarhring utan um jarðarlíkan fyrir utan danska þjóð- þingið. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.