Vikan - 27.07.1961, Page 39
Hofuðprgði konunnar
En til að svo sé krefst það réttrar meðhöndl-
unar, og vandaðs frágangs.
Vér höfum sett okkur það marltmið að hafa
ætíð það nýjasta og bezta á boðstólum og
tryg-g-ja þannig viðskiptavinum vorum - ör-
uggan árangur.
er bnrið/
HRINGIÐ
53968
33968
33968
Jafnvel „ungfrú yndisfríð“ getur fengið
klippingu eftir nýjustu tízku. - En hún kem-
ur auðvitað fyrripart vikunnar til að þurfa
ekki að bíða - því engin er jafn tímabundin.
Hárgreiðslu- og snyrtist.
Garðsenda 21. — Sími 33968.
T eddy
breytingu þó. Þegar komiö er í þriöju
og fjóröu búö neöst á Laugavegin-
um og í Austurstrœti er ekki nokkur
von til aö muna verö og gæöi á öllu
því sem áöur var skoöaö. MeÖ þessu
móti tefst maöur viö aö ná sér í
vöruna og er aldrei fyllilega sann-
færöur um aö hafa fengið þaö bezta.
Úti í löndum er töluvert um þaö, aö
sérverzlanir eru í sömu götu, þannig
aö hœgastur er vandinn aö bera sam-
an. Svo er líka hin lausnin og þaö
er aö stækka um sig. Ein búö tekur
sér þaö fyrir aö fá sem mesta breidd
í einhverja ákveöna vörutegund.
Þetta sjáum viö í karlmannafatnaöi.
Þar er á stuttum tíma hœgt aö fá
mjög gott yfirlit yfir framboöiö. Svo
viö snúum okkur aftur aö barnafatn-
aöi hefur risiö hér upp verzlun í miö-
bænum sem lagt hefur áherzlu á
barna- og unglingafatnaö. Heitir Ihún
TeddybúÖin og hefur aösetur í AÖal-
stræti, Af fyrirkomulagi i verzluninni
má ráöa aö þannig veröi viöunanleg
lausn á þjónustu í barnafatnaöi.
Verzlunin hefur aö miklu leyti varn-
ing frá einu barnafatafyrirtæki, en
auk þess margt, sem nauösynlegt
má teljast af öörum innlendum og
erlendum varningi. ViÖ gætum ósk-
aö oklrnr enn meiri breidd l fram-
boöiö, en þetta er þó byrjunin.
Verzlunarstjóri er Soffía Jóhanns-
dóttir og eigendur Ásbjörn Björnsson
og Þórhallur Arason.
Okkur hefur veriö nokkuö umhugaö
urri þjónustumál verzlana. MeÖal
annars þykir okkur skipta töluveröu
máli, aö álmenningur eigi greiöan
aögang aö vörum sömu tegundar á
sem minnstu svœöi. T. d. er þaö 6-
þægilegt og gefur litla hugmynd um
úrvaliö, ef menn þurfa aö arka allan
Laugaveginn í leit aö ákveöinni vöru.
Hugsum okkur, aö einhver vilji
kaupa flík á barniö sitt. Hann eöa
hún fer í verzlun efst á Laugavegi.
Sú verzlun hefur ákpeönar geröir
uppá aö bjóöa. En hún er ekki meö
nemá brot af þeim barnafatnaöi, sem
fæst hér á landi. Þaö er kannski ekki
hægt aö finna þaö eina rétta í þeirri
búö. Þá er fariö niöur á miöjan
Laugaveg og þar er kannski nokkurn
veginn þaö sama aö fá, meö örlítilli
VIKAN 39