Vikan


Vikan - 07.12.1961, Page 23

Vikan - 07.12.1961, Page 23
ÍmK It'MlMfff 11111 plSl'vl’ llillllil 'mm ■K ; V/Alf Wmm '*?"'■:■■[ ■' ' .v »1; í. »8f§a 111111 ify^l '$$wSSm SéttiiáM A Husqvarna handa húsmóðurinni er eins nauðsynleg og bíll handa bóndanum. Að vísu eru til fleiri tegundir saumavéla en Husqvarna, en hún er að minnsta lfosti vel þekkt og agætt verkfæri. Þrjár gerðir af þessari tegund eru á markaðnum. ROTARY-gerðin er venjuleg saumavél og kostar kr. 5.990. ZIG-ZAG vélin zig-zaggar og zag-ziggar og gerir í rauninni allt, nema saumamynstur, hún kostar 7.770 kr. AUTOMATIC tegundin ger- ir allt nema elda matinn, enda er hún aðeins dýrari, kostar 9.630. — Husqvarna fæst hjá Gunnari Ás- geirssyni h.f., Suðurlandsbraut 116. <] Því er nú einu sinni þannig farið, að húsbóndinn þarf að hafa eigin stól á heimilinu til þess að hvíla lúin bein að afloknu erfiði dags- ins. Hér er einn slíkur, sem bæði er stílfagur og gefur mjög góða hvíld og er einkar hentugur til lestrar. Stóllinn fæst í Öndvegi og kostar kr. 4.200,00. Radíogrammaofónn er að vísu nokkuð fjarlægur draumur fyrir þá, sem ekki eru búnir að koma sér upp stólum eða borði, en þar sem búskapurinn er orðinn gróinn, geta menn leyf-t sér að eignast þessa afburða fallegu og skemmtilegu hluti. Radiógrammófónninn skipar þá gjarna heiðurssæti í stofunni og gestirnir fá að vita — og það með nokkru stolti — um alla hina dásamlegu eiginleika hans. Við viijum benda á þennan radíógrammófón, sem fæst í Skeifunni í Kjör- garði. Hann er frá Edda Radio í Noregi, sem þekkt er fyrir vandaða hluti af þessu tagi. Otvarpstækið hefur últrabylgju, stuttbylgju, tvær miðbylgjur og langbylgju og bátabylgju að auki. Þetta er stereo tæki, 16 iampa og mjög vandað. Lengdin er 1.38, efnið í umgjörðinni tekk og verðið er 15.300 án plötuspilara en 17.300 með plötuspilara. . • Oí ' w w 8, •» S "‘g % » k. sr oí Z, >-t xn S < *< ■ » £.3 : &i r VIKAN 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.