Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 34
 22. desember 2 „Ég hef safnað pappír allt mitt líf,“ segir ástralski myndskreytir- inn Megan Herbert, sem opnaði í sumar ásamt hönnuðinum Sruli Rechtm konseptverslunina Vopna- búrið á Hólmaslóð. Hún hefur nú hannað og látið framleiða fimm mismunandi gerðir af gjafapappír en að baki hönnuninni er sérstök hugmyndafræði. „Á ferðalögum mínum um heiminn hef ég ávallt viðað að mér hinum ýmsu gerðum af pappír. Þegar ég kom til Íslands fyrir ári sá ég mikið af fallegum pappír, til dæmis gömul landa- kort og prentað útsaumsmynstur,“ útskýrir Megan. Hún tók hins vegar jafnframt eftir því að úrvalið á íslenskum gjafapappír var nánast ekkert. „Ég tók mig því til og bjó til gjafapappír og hafði í huga við hönnunina hluti sem við deilum og tengja okkur saman sem manneskjur.“ Eitt mynstrið er með blóð- dropum og vísar til blóðstreym- is líkamans, annað er alsett bein- um og vísar til beinagrindarinnar, andar dráttur er enn eitt viðfangs- efnið svo og meltingin. Fimmta mynstrið vísar til hefðarinnar og er pappírinn alsettur útsaums- mynstrum í líki snjókorna. Gjafapappírinn má fá í Vopna- búrinu, í Minju á Skólavörðustíg, í Þjóðminjasafni Íslands, Kraumi í Aðalstræti og Máli og menningu á Laugavegi. Frekari upplýsingar má nálgast á www.meganherbert. com solveig@frettabladid.is Pappír sem tengir okkur Megan Herbert er ástralskur myndskreytir og handritshöfundur sem fyrir ári ákvað að breyta til og flutti til Íslands. Hún hefur hannað fimm gerðir af gjafapappír sem tengjast hlutum sem tengja okkur saman. Megan Herbert hefur hannað fimm gerðir af gjafapappír sem vísa til nokkura hluta sem tengja okkur saman sem manneskjur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hefðir BeinBlóðstreymi Andardráttur Melting JÓL.IS er skemmtileg undirsíða Vísis. Þar er að finna viðtöl, uppskriftir og margt annað skemmtilegt. Úlpur • Ullarjakkar/kápur • Peysur Dúnkápur/úlpur • Húfur Yfirhafnir kvenna, frábært úrval! Tilboðsslá 50% afsl. Gefðu hlýja gjöf • Dregur úr vöðvaspennu • Höfuð- háls- og bakverkjum • Hefur góð áhrif gegn streitu • Er slakandi og bætir svefn Verð frá 9.750 kr. Nálastungudýnan Opið virka daga frá kl. 9 -18 og laugardaga til jóla kl. 11-16 www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.