Vikan


Vikan - 12.07.1962, Side 12

Vikan - 12.07.1962, Side 12
DANMÖRK FINNLAND Liissa Tvami og Leif Wager. Elisa og Higgins. Wils Brand. Doolittle. NOREGUR ., „ m. li - • , •! Georg Lökkeberg. Higgins. Henki Kalstad. Doolittle. Mona Hofland. Elisa. SVÍÞJÓÐ Ulla Sallert og Jarl Kulli. Elisa og Higgins. Eric Stolpe. Doolittle. Hefur nú verið færð upp á öllum Norðurlöndum og hér eru aðalpersónurnar á hverjum stað fyrir sig. Það er sama hvar My Fair Lady er sýnd. Árangurinn er allsstaðar á sami: Metaðsókn, og öllum sem sjá þennan frábæra söngleik verður það ógleymanlegt. Það hefur verið gert að skiiyrði, að búningar og leiktjöld séu hin sömu, hvar sem söngleikurinn er sýndur og þess vegna verður áferðin ótrúlega lík alls staðar. Hér eru myndir af þrem aðal- leikurunum, Elísu, Higgins og Doolittle, frá sýningunum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Og svo sjáið þið okkar fólk til samanburðar. Norskur leikgagnrýnandi, sem sá leikinn á öllum Norðurlöndunum, taldi mjótt á mununum, en þó mundu sænsku leik- ararnir hafa gert öllu bezt. Higgins: Rurik Haraldsson. Ævar Kvaran sem Doolittle. 12 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.