Vikan


Vikan - 19.07.1962, Page 25

Vikan - 19.07.1962, Page 25
Illllll : : FLOS Það er ekki nauðsynlegt að hafa vefstól til þess að búa til „flos“-mottu. Hér er sýnd ein- föld en nokkuð seinunnin aðferð. Efni: Grófur gólfmottustrammi, gróft ullargarn, sem hæfir strammanum og nál til þess að hnýta með. Auðvellt er að telja út í strammann hvaða kross- saumsmynztur sem er og velja liti eflir 'því. En óregluleg, rönd- ótt, eða beklcjótt mynztur hnýtt úr sauðalitunum fara örugglega mjög vel við öll nýrri húsgögn. Byrjið á að ákveða hæð „flos- ins“. Mynd A sýnir hvernig garninu er vafið um hlut sem hefur þann gildleika að niðurklippt garnið, gefi hæfilega hæð „flosins“. Sjálfsagt er að klippa niður að- eins fáeina þræði til að byrja með, bera saman og finna út æskilega hæð. Myndir B og C sýna aðferðina við að hnýta hnútinn i 4 áföng- um. Myndin þarfnast ekki skýr- Framhald á bls. 41. iailSlíli: ______JfillilfillliS l||!a|^[[il!a|[|[li[ii[l _ iliiai! iWÉlWjliBBIilllBlri iÉK-lMlPÍffííSlill Dúkur Hér er sýndur dúkur með ó- venju stílhreinu og failegu mynztri. Efni: 100x100 cm af fíngerðum herpisaumshör, 2 Iiankir af dökkgrænu og 1 hönk af ljós- grænu jurtalituðu bómullargarni, javanál, sem hentar grófleika efnis og garns. Saumið með tvöföldu garninu og þræðið það þannig á nálina, að tveir endarnir gangi í gegn um augað, en þráðurinn, þar, sem liann brýzt tvöfaldur, saumist fyrst í efnið. Er þetta gert til þess að allar ójöfnur, sem myndast við að sauma með tvöföldum þræði, gangi jafnóðum út um nálaraugað. Mynzturstjörnurnar eru saum- aðar með löngum sporum, sem ná yfir 8 þræði og stuttum, sem ná yfir 2 þræði. Stjörnurnar eru saumaðar með dökkgræna garninu, en skáspor- Framhald á bls. 42. VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.