Vikan - 09.08.1962, Page 42
Merkið er
9
Fangi Castros
Framhald af bls. 15.
allt að æra, ríkti hér grafarþögn.
Allir fangarnir ýmist lágu eða sátu
á hækjum sínum. Upp við súlu sat
stór horaður maður á hækjum sin-
um andspænis dyrunum og starði
á mig. Hann hélt á bók í hendinni
og ég tók eftir því, að honum var
leyft að halda úrinu. Osvaldo ávarp-
aði hann um Ieið og hann skellti
i lás:
„Ennþá einn, Tchéco.“
Tchéco kinkaði litillega kolli án
þess að hætta að horfa á mig. Hann
beið þangað til Osvaldo var kominn
nógu langt burtu og ávarpaði mig
svo næstum með sérstakri virðingu:
„Góða kvöldið. Viljið þér vera
svo vænn að fara úr skónum og setj-
ast svo einhvers staðar.“
Það var hvergi pláss nema fyrir
dyrunum. Ég var að búa mig undir
að setjast þar á hækjur, þegar
Tchéco héit áfram i sama virðingar-
tón:
„Gerið svo vel að setjast ekki fyr-
ir dyrunum, ef yður er sama.“
Þegar maður heyrði hann tala,
gat manni dottið í hug, að vera kom-
inn í eitthvert hefðarboð. Nokkrir
menn þrengdu sér saman og ég sett-
ist hjá þeim á gólfið með skóna í
hendinni.
42 VIKAH
portve
„Ágætt,“ sagði Tchéco, „og nú
höidum við áfram.“
Og hann tók að tala en dauðaþögn
rikti í herberginu. Spanskan hans
hafði á sér einhvern blæ, sem mér
tókst ekki að átta mig á. Eftir augna-
btilc skildi ég, að hann var að halda
fyririestur um grundvallaratriði
sósíalismans. Það var auðheyrt, að
hann kunni skil á efninu til fulln-
Tshéco. Viljið þér annars ekki
kaffi?“
Eg var eins og ofan af fjöllum.
Hvernxg gat hann búið til kaffi á
pessum stað?
ichéco dró stóra hitaflösku upp
ur pappahyiki og heilti nokkrum
uropum 1 avaxtaaós. Meðan ég var
aö areKKa það, spurði hann:
„Ug nverrar þjóðar eruð þér
ustu. Fangarnir hlustuðu með sönn-
um guðræknissvip og mér kom þeg-
ar í hug, að Tchéco myndi vera
einskonar kommissar, sendur i klef-
ana tii þess að leiða fangana i alian
sannleika. Það, sem sannfærði mig
um petta var þaö, að hann var með
armoandsúr. Meðan hann var að
taia tor ég að teija mennina. Þeir
voru svo margir, að ég ruglaðist
iivað eliir annað. Við vorum sextíu
og fimm. Svo taidi ég rúmin. Átta
kojuraðir, hver röð með þremur
rumum fyiltu upp megnið af her-
berginu. I þrem rúmum aðeins voru
uynur, engin lök, engar yfirsæng-
ur, ekki uokkur Skapaður hlutur
nema luttugu og fjögur járnrúm
handa sextíu og fimm mönnum í
kiefa, sem var þrjátiu fermetrar að
iiærð. Eg ætiaði varla að trúa mín-
um eigin augum.
Tchéco lauk við þennan undar-
lega fyrirlestur sinn og tilkynnti
nu enn þá undarlegri atburð.
„Við livílum okkur í tiu mínút-
ur og siöan byrjum við á listaatriði^
emisskrárinnar.“
w
EF ÞER VERÐIÐ NÓGU LENGI
FÁIÐ ÞÉR RÚM Á ENDANUM.
svo?“
„i' ranskur.“
„Ja, einmiu það. Það væri gaman
að vua, nvaða auknefni þeir skella
a yður. O, þeir kaiia yður auðvitað
„érances". Hér heíur hver maður
auknefni."
iiann tók pappaspjald upp úr vas-
anum og skrifaði á það nafnið mitt,
neðst í iangri röð. Yíir fjölda nafna
var búið að strika.
„Eg er hræddur um, að þér verð-
ið að sofa á gólíinu“, hélt Tchéco
áfram. „Nú, ef þér verðið nógu lengi,
er ekki ioku iyrir það skotið, að þér
náið i rúm. Það tekur venjulega þrjá
mánuði“.
„Eru fangarnir ekki kyrrir
hérna?“
„Fjóra mánuði mest“.
„Og hvað svo?“
„Ja, hvað svo? Það kemur an upp-
á. Annað hvort i annan klefa eða
F'urueyjuna, eða „Paredon“ (hann
renndi fingrunum yfir háisinn). Nú
svo eru einstaka iátnir iausir“.
„Hvað eruð þér búinn að vera
;iengi liérna?“
Eg? O, það er undantekning með
mig. Eg er búinn að vera fjórtán
manuði i þessari holu“.
„Það er þegar búið að dæma yð-
ur?“
bíðan leiðrétti hann úrið sitt og
stóð upp. Mennirnir réttu úr sér og
fóru að taia saman. Svæðið var svo
lítið, að mér íannst aixur kfefinn
vera á hreyfingu. Tcliéco kom til
xnin og rétti mér höndina:
„Eg heiti Matouzek,“ sagði hann.
„Ei yður vanhagar um eitthvað þá
iátið mig vita. Ég er kapteinn á gal-
.löunni, með öðrum orðum formað-
ur Uei 1 klefanum.“
Það var enginn pólitiskur komm-
issar. Tchéco eða Matouzek var líka
fangi. Ég gat ekni látið vera að
spyrja:
„Haldið þér oft svona fyrir-
lestra?“
„Daglega, en við tölum ekki alltaf
um sósilisma. Við tölum um upp-
reisnina eða eitthvað annað. Aðal-
atriðið er að koma því svo fyrir, að
það verði skemmtilegt, ekki satt?“
„En hvað kemur yður til að vera
að tala um uppreisnina, þar eð það
er henni að kenna, að þér eruð hér?“
Hann fór að hlæja.
„Við erum ekki hérna vegna upp-
reisnarinnar. Satt að segja höfum
við allir tekið þátt í henni. Flest
allir, sem hér eru inni, hafa barizt
með Castro. Ástæðan til þess að við
erum hérna er ýmist vegna^ and-
kommúnisma eða vegna andstöðu
við viss grundvallaratriði Castros.
En jafnvel þótt við værum ekki neitt
tengdir uppreisninni, er ég á þeirri
skoðun, að það sé ágæt hugmynd
að ræða hana.
„Hér eru þá aðeins pólitískir
fangar?“
„Rétt til getið.“
„Og þér?“
„Ég líka.“
„En þér eruð ekki kúbanskur, er
það?“
„Nei, ég er tékkneskur. Það er
þess vegna, sem þeir kalla mig
„Nei, hvorki dæmdur né yfir-
heyrður, aidrei“.
„Og íyrir hvað eruð þér ákærð-
ur?“ Hann varð allt í einu harð-
fegur á svip.
„Hér er ekki til siðs að spyrja
þess konar spurninga, ekki mig að
minnsta kosti. Það er svo sem nógu
erfitt að draga fram lífið í þessari
sardínudós, þótt við færum ekki að
orga yfir eymdarkjörum hver ann-
ars og yrðum allir orðnir vitlausir
eftir sólarhring“.
Lítil} og horaður maður í rauðum
sundbol kom til okkar. Tchéco
kynnti okkur rétt eins og við vær-
um staddir i kokkteilboði:
„Galvera læiknir“.
Galvera læknir var ákaflega föl-
leitur. Hann var með geysimikið
svart yfirskegg og nefklemmur og
var annað glerið sprungið.
„Galvera er starfandi læknir okk-
ar“, héjt Tchéco áfram og bætti við
brosaridi: „Þér þurfið ekki að kviða
læknisleysinu hérna. Við höfum þrjá
aðra lækna hérna í klefanum“.
„Ég býst þá við að það sé líka
sjúkraskýli“.
„Það er ekkert sjúkraskýli“, mælti
læknirinn þurrlega, „hver klefi verð-
ur að bjarga sér með því, sem hann
hefur innanborðs“.
„Hafið þér nægileg meðul?“
„Við höfum aspirín. Við erum
byrgir af aspiríni. Við höfum aspirín
til þess að lækna hausverk í heilum
þrem herdeildum. En það er líka
allt og sumt, sem við fáum, aspirin.
Er þetta nægilegt svar við spurningu
yðar?“
ÞESSI VESALINGUR ÞARNA. ÞAÐ
VAR HELLT SÝIÍU Á FÓTINN
Á HONUM
Galvera læknir varð þurrari og
þurrari á manninn. Hann spurði mig,
hvort nokkuð gengi að mér.
„Já“, sagði ég, „innilokunarveiki".
Hann sá enga fyndni i þessu, en
horfði á mig nistandi augnaráði og
gerði svo merki við nafnið mitt á
xistanum hjá Tchéco. Svo gekk hann
burtu steinþegjandi.
„Látið þér þetta ekki á yður fá“,
sagði Tchéco. „Hann er svona við
alla. Annars heid ég, að hvaða lækn-
ir sem væri, væri jafntaugaóstyrkur
undir þessum kringumstæðum. Ann-
ars höfum við iítið af sjúklingum
hérna, þrjú tilfelli af mýraköldu,
einn niðurfallssjúkling, sem fær flog
annan hvern dag og svo ræfilinn
þarna. Hann benti á ungan pilt, varla
meira en sautján ára, er lá endi-
langur i einu rúminu. Önnur buxna-
skálmin var rifin eftir endilöngu
og sást fótur allur reyrður í umbúð-
um.
„Þeir helltu sýru á fótinn á hon-
um“, sagði Tchéco.
„Hvers vegna? Hver gerði það?“
„Þetta, Kæri vinur, er bjánaieg
spurnmg. Nú, jæja, ef yður finnst
Galvera læKnir nokkuð þurr á mann-
inn, þá vitið þér væntanlega hvers
vegna“.
Svo sneri hann sér við og kallaði
yfir söfnuðinn:
„Hafiö þið hljótt um ykkur, því
nú byrjar skemmtiskráin“.
Ungur maður með kolsvart skegg
tók ser stöðu fyx'ir dyrum.
„Vinur Tonino ætlar að syngja
ennþá einu sinni“, sagði Tchéco.
„Songvarnir verða þeir sömu og
síðast, þar eð enginn annar hefur
fengizt til þess að skemmta og því
ekki úr öðru að velja. Byrjaðu Ton-
ino“.
Og Tonino söng. Hann hafði ekki
mikxa rödd, en eftir því sem á söng-
inn ieið, fannst mér andrúmsloftið
breytast og þögnin fá á sig eitthvað
sérstakt mót.
Eg tók meira að segja eftir þvi,
að hávaðinn í hinum klefanum þagn-
aði líka. Tonino lauk söngnum und-
ir dynjandi fófaklappi. Tchéco gekk
miðsvæðis i klefann og sagði:
„Þetta verður að nægja í kvöld,
herrar mínir. A morgún höfum við
almennar umræður um heimspeki
José Martis og svo fyrirlestur dokt-
or X um blóðrásina i mannslíkam-
anum og svo að lokum skemmtipró-
gramm eins og venjulega“.
Tchéco áttu fangarnir það að
þakka, að þeir urðu ekki biátt á-
xrain vitskertir eða urðu gripnir
æðisköstum.
Hitinn var gífurlegur. Ég fór úr
skyrtunni og tók að æða um klefann
eins og flestir hinna. Ég sá Galvera
iækni vera að tala við litinn mann,
sem auðsjáanlega hafði hvorki verið
klipptur né rakaður svo mánuðum
skipti. Samtímis benti hann á mig.
Maöurinn stóð á fætur og gekk til
mln.
„Ég er faðir Cilio. Galvera sagði
mér, að þér væruð Frakki. Get ég
noltkuð gert fyrir yður?“
DAUÐADÆMDUR MAÐUR
VERÐUR AÐ ÞVO SKYRTUNA
SÍNA
f 'i , -aJ Ú aW
Mér fannst ég vera hálfhlægilegur
með skóna i annarri hendinni og
skyrtuna 1 hinni.
„Hvernig stóð á þvi, að þeir fóru
að setja yður í fangelsi, prestinn?“
„Enginn hlutur auðveldari. Ann-
ars iðrast ég einskis. Ég tel mig vera
hér að nokkru gagni, siðgæðið hjá
manneskjunni er æði dintótt. Þar að