Vikan


Vikan - 07.02.1963, Blaðsíða 14

Vikan - 07.02.1963, Blaðsíða 14
No. 1. Ragnheiður Jónasdóttir og hinn bandaríski eiginmaður hennar ... það þarf varla að taka það fram, að hann er mjög hrifinn af henni. Á mynd númer 2 sjáum við sjálfan kjallarahöfðingjann, Þorvald Guð- mundsson, brosandi útundir eyru, og er það nokkur furða ... ? Hitt fólkið á myndinni er ætlazt til að lesendur spreyti sig á að þekkja. No. 3. Reynir Sigurðsson, Finnbjörn Þorvaldsson og eiginkonur þeirra, ræða saman um íþróttir — vafalaust. No. 4. Steingrímur (í Fiskhöllinni) Magnússon er að vísu ekki söngvari, svo vitað sé, en hver getur ekki sungið á nýárskvöld? NÝÁRS- FAGNAÐUR í ÞJOÐLEIKHUS KJALLARANUM > - í # . L No. 5. Þessa þekkja a'.lir — er það ekki? Söngvarana ekkar vinsælu, Guðmund Jónsson og Einar Kristj- ánsson. No. 6. Savannah-tríóið gerði mikla Iukku um kvöldið með söng sínum, þótt margir góðir söngmenn væru þar samankomnir. No. 7. Olafur Johnson forstjóri og Ásbjörn Ólafsson stórkaupmaður skála fyrir nýárinu — eða einhverju öðru. No. 8. Fremst á myndinni Gísli Sig- urbjörnsson, forstjóri Ellihcimilisins Grund, og frú. Gísli er algjör bind- indismaður á áfenga drykki. Við vitum ekki hvort það er þess vegna að hann er svona alvarlegur á svip- inn. — VIKAN 6. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.