Vikan


Vikan - 07.02.1963, Blaðsíða 25

Vikan - 07.02.1963, Blaðsíða 25
Gamla konan var ekkja, svartur, hárið hrokkið. eftir að valda óhamingju og hún ól upp son dóttur Hann varð lifandi eftir- þeirra beggja, hennar og sinnar, sem vann utan borg- mynd móðurafa síns. Hann drengsins. arinnar, en kom aðeins dafnaði vel í eftirlæti * heim um helgar. Þær voru ömmu sinnar og varð BEITTUR ÖNGULL EFTIR GUÐBRAND GÍSLASON snemma mikill fyrir sér; þóttist mestur, er hann gerði eitt- hvað andstætt vilja hennar. Fyrst í gömlu konunni kvöl, því hún átti drenginn sex daga vikunnar, og vildi gjarnan eiga hann þá alla. Hún hafði misst manninn sinn fyrir tveim áratugum, og drengurinn var það eina sem hún lifði fyrir í ellinni. Þau bjuggu aðeins tvö. Strax þegar drengurinn fæddist, varð hann lífs- akkeri þeirrar gömlu. Hún ____________ elskaði hann, og fannst hún ekki lengur gömul konunni mjög fyrir látum ekkja. Það var henni ó- drengsins, en árin rifu nið- blandin ánægja, þegar ur þroska hennar um leið Maður gömlu kon- unnar hafði alla ævi verið sjómaður. Þau kynntust í barn- æsku fyrir vestan, og hún horfði oft með aðdáun á hann, þegar þau gengu niður á bryggju í litla sjávarþorp- inu og hann renndi fyrir skarskolann í grænu djúp- inu fram af bryggjuhausn- um. Þá sá hún óljóst, lítil stúlka með fléttur, hvert stefndi. Þessi drengur yrði dugandi sjómaður. Og í stað þótti’gömlu h-íarta sínu akvað hún að giftast honum. Svo liðu ár- ........ in, og það varð. Þess vegna var hún nú ekkja og bjó ein með dóttursyni sínum í stóru húsi skammtfrá höfn- inni. Heitaasta ósk gömlu kon- unnar var, að drengurinn yrði sjómaður eins og mað- ur hennar hafði verið. Því hló henni hugur í brjósti, þegar drengurinn, sex ára gamall polli, bað um öngul og spotta til að dorga við bátabryggjurnar. Hún var komin á fremsta hlunn með að gefa honum peninga fyr- ir veiðarfærum, en hætti þó DRENGURINN STARÐIÁ HANA EITT AUGNABLIK „GAMLA NORN“, HVÆSTI HANN dóttir hennar fól henni son og þau byggðu hann upp sinn til umsjár, og fór úr hjá drengnum, og svo kom __________________?_________ borginni til vinnu smnar að hún let prakkarastrik yjg það og bannaði honum _ * ' I ) _ —. I .. U m Arn 11 ta /k a æ m • að fara niður á bryggjur. Hún var hrædd um að missa drenginn frá sér, og vildi ekki leyfa honum að fara svo ungum að dorga við há- ar bryggjurnar. En dreng- urinn varð reiður, og kall- aði ömmu sína Ijótum eins og áður. Rosknar vin- hans ótalin. konur hennar komu í heim- Hún gerðist ellimóð. sókn, og horfðu á barnið á Maður hennar hafði verið föllnum barmi hennar. Þær mikill fyrir sér, einþykkur öfunduðu þá gömlu af því og meinhæðinn, oft á tíð- að eiga lítinn dreng til að um hrekkjóttur. Þessir lest- ala önn fyrir í ellinni. En ir hans bergmáluðu í sál þær létu það ekki beint í gömlu konunnar, og urðu ljós. Sögðu aðeins, þegar henni kostir í fari drengs- nöfnum. gamla konan sýndi þeim ins. Hún sá hann vaxa og Samt gleymdi hún ekki glókoll við gluggabirtuna: verða lifandi eftirmynd bón drengsins, og ákvað að „Hann verður rauðhærð- manns síns^ og það gladdi uppfylla óskir hans síðar, ur, anginn litli.“ ellimótt brjóst hennar mjög þegar hann vitkaðist og Þetta var gömlu konunni mikið. Þess vegna var hún færi sér ekki að voða. illa við. Hún þráði að gló- hrifin af því að sjá dreng- Hann bað ömmu sína oft kollur yrði svarthærður og inn koma rifinn heim eftir um öngul og færi á næstu hrokkinhærður eins og slagsmál við félaga sína, og árum, en hún sat við sinn maðurinn hennar sálugi hló tannlausum hlátri þeg- Reip. hafði verið. Hún hafði al- ar hann hafði kjark til þess izt upp á þeim tíma, þegar að hrópa illyrði á eftir Á tíu ára afmæli sínu þótti ljótt að börn væru prestinum, sem bjó spöl- fékk drengurinn tvær gjaf- rauðhærð, og þess vegna korn neðar í götunni. Mað- ir. Móðir hans gaf honum hittu skeyti vinkvenna ur hennar hafði aldrei lát- hvellhettubyssur og kú- hennar í mark. ið neinn vaða ofan í sig, og rekabúning, en gamla kon- En árin urðu gömlu kon- honum hafði ekki geðjazt an amma hans gaf honum unni hliðholl, og þegar að prestinum. peninga til að kaupa sér drengurinn eltist, breytt- En þessi glámskyggni vandaða veiðistöng, svo eft- ist hárlitur hans og varð hinnar ellimóðu ekkju átti irleiðis gæti hann dorgað að vild niðri við höfnina. Hann var mjög hrifinn af byssunum, og fannst bún- ingurinn dýrlegur, en minntist lítt á gjöf ömmu sinnar. Hann lék sér öll- um stundum með „vopn- in“, skaut með þeim á ömmu sína, og ógnaði hjartveikum konum á göt- unni. Svo fór, að hún varð að minna hann á gjöf sína. Drengurinn varð fár við, en vildi kaupa eitthvað ann- að en veiðistöng. Hann sagði, að strákar á sínum aldri væru löngu hættir að dorga. Það gerðu aðeins sex og sjö ára drengir. En gamla konan vildi að hann yrði sjómaður, og skipaði honum að kaupa stöng og ekkert annað fyrir pening- ana. Drengurinn tók þá loks og fór til að kaupa stöngina. Hann var með lunta og hrifsaði seðlana, eins og þeim væri neytt upp á hann. Samt kom hann brosandi til baka, og gamla konan hélt að hann væri svo glaður yfir nýju stöng- inni. En hann var ekki með neina stöng. Hún spurði al- varleg hvar hún væri, en hann sagðist ætla að geyma hana hjá Gumma vini sín- um, syni prestsins. Hún lét það gott heita og spurði ekki framar. Gömlu konunni til óend- anlga mikillar gleði tók drengurinn að venja ferðir sínar með Gumma til að dorga með nýju stönginni. Hún fylgdist aldrei með ferðum þeirra, en fannst skrýtið’ að drengurinn skyldi ekki segja henni, hve vel þeir höfðu veitt, eða hvort það hefði verið gam- an. Hún innti hann öðru hverju eftir því, en hann leiddi jafnan talið að öðru, eða sneri út úr orðum hennar. Gamla konan lét það gott heita, og hætti að gruna félagana um græsku. Dag einn kom drengur- inn þjótandi heim og var mikið niðri fyrir. Hann sagðist hafa tapað stöng- inni sinni í sjóinn. Þeir voru að dorga saman, Gunni og hann, þegar stór fiskur beit allt í einu á, kippti stönginni úr hönd- um drengsins og dró hana Framhald á bls. 51. VI£AN 6. tbl. 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.