Vikan


Vikan - 02.05.1963, Blaðsíða 27

Vikan - 02.05.1963, Blaðsíða 27
VOLKSWAGEN: 40 hestafla henzínvél, fjögurra strokka. Vélin er aftan í. — Fjórir gírar áfram — einn aftur á bak. Skifting í gólfi. — Lengd: 4,07 m. — Breidd: 1,54 m. — Tvennar dyr. Sæti fyrir fimm. — Hjólbarða- stærð: 560x15. — Beygjuradíus: 5,5 m. — Þungd: 740 kg. — Sígilda, klassiska lagið á V\V ásamt frá- bærri viðgerða- og varahlutaþjón- ustu tryggja hátt endursöluverð. LAND-ROVER: 77 hestaíla benzínvél, fjögurra strokka. — Átta gírar áfram og tveir aftur á bak. — Skifting í gólfi. — Lengd: 3,62 m. — Breidd: 1,63 m. — Hæð: 1,97 m. — Þrennar ,dyr. — Sæti fyrir sjö. — Iijól- barðastærð: 650x16. — Beygju- radíus: 5,8 m. — Þyngd: 1315 kg. Skúffa, bretti, hudd, hús — allt úr aluminium — ryðgar aldrei. ................................. ■ ■■...........• ; •- • , ' "" LAND-R0VER FER ALLT Það skiptir engu máli, hvort vegurinn er greiður. Lanrt Rover fer yfir hreinar veg- leysur og hann malar áfram þó vatnið taki á miðjar síð- ur og rúmlega l»að. En Kover- inn er einnig mjög' skemmti- legur bíll í akstri á þjóðvegi, stöðugur og vinmir vel. Þetta er kjörinn sportbíll fyrir ís- lenzkar aðstæður. GETRIININ: Mennirnir á myndinni eru í ein- kennisbúningi, sem tilheyrir ákveðn- um starfshópi. Það er að vísu bannað að stöðva bila á þessum stað eins og skiltið á veggnum ber með sér, en hvað á að gera, þegar hótað er með drottningu frá Bjarni 3 tii Gunnar 6 og hrókurinn í yoða. En syo getur kallið komið 03 þá er ekki víst að máíið komi fyrr en á morgun. Spurningin er: Evaða starfshópi tilheyrir einkennis- búningurinn, sem þið sjáið á mynrt- inni? ---—---------Klippið hér---- Sgetraunarseðill 2. y.ta 2 ^EINKENNISBÚNINGURINN fCTILHEYRIR: .y 5 liNafn: .................. ( ;:j r.t . * Heimili: ................. VlSimi: ..... VIKAN 18. thl. 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.